Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ r * HÁSKÓLABÍÓ * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 || theTBWH^ Truman Burbank hefur á tíitinningunni að einhyer fylgist með honum. ....Hann hefur rétt fyrir sér Púsundir síónvarpsmynðavéla... Milljónir mahna... Allur heimurinn fylgíst með Truman. Fytgist þú meö? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. HK DV. • | ... } ..(Vlag^adiirí j leikhópur túijkar litríkar persónur. Ein besta nwnd ársins . irkir^ Mbl. $ Sýnd kl. 6.45 oq 9.15.UI2, Fyrsta Grænlenska kvikmyndin. Leikstjóri Jakob Grenlykke Sýnd kl. 5 og 11.1 Tilboö 400 kr. I =!*«»■ n aurmeð maurum!?! Frumsýnd 6. nóvember. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9. Sýnd kl. 6.30. Síðuasta sýning. N I C O L A S G A R -Y Stai r-11 r .si *■ ■ t s K E »í rls Hafðu augun hió þér þvi þao er glæpur i uppsiglingu beint fyrir fromon nefið ó per og ’4,000 boxchorfentíum. ‘/:gr.;oj: spennj’rj1! r efí/ emn mes’c sr i.ng kvikmyndasögunnar, Brian De Palma (Untouchables, Mission Impossible) með tveimur fremstu leikurum samtímans í aðhlutverkunum, óskarsverðaunahafanum Nicolas Cage (The Rock) og Gary Sinise (Forrest Gump). parEntTRAP foreldraGILDRAN Munið Tvíburatilboðið: Tveir Blg Mac á aðeins 4951 Sýnd kl. 5, 6.50 og 9.10. www.samfilm.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16. pamrwmi Skapa á sólarhring vopnuð ramma, striga og hugmynd MARGT gladdi augað í Hinu húsinu á fóstudaginn var, en þá var verð- launaafhending fyrir þrjú bestu verkin á myndlistarmaraþoni Ung- listar 1998, en verkin eru til sýnis til 6. nóvember í Galleríi Geysi. Asa Hauksdóttir umsjónarmaður Gallerís Geysis og listsmiðju Hins hússins var spurð um tilurð mara- þonsins. „Unglist hefur verið starf- rækt í sjö ár og undanfarin þrjú ár höfum við verið með myndlistar- maraþon svo að ungt fólk geti spreytt sig á beinni listsköpun. Myndlistarmaraþonið hefur átt æ meiri vinsældum að fagna og í ár gerði ég ráð fyrir 30 þátttakendum, en þeir voru 35,“ segir Asa. Föstudagnr til listar Morgunblaðið/Árni Sæberg VINNINGSHAFARNIR í myndlistarmaraþoni Unglistar ‘98. Frá vinstri: Perla Hreggviðsdóttir, sem var í fyrsta sæti ásamt Dagrúnu Sævarsdóttur sem ekki er á myndinni, Harry Jóhannsson í öðru sæti og Erna Guðmundsdóttir í þriðja sæti. Fyrir aftan þau má sjá hluta listaverkanna. myndarinnar. Það er mikill sprengikraftur í þessum litlu depl- um, sem virðast vera að springa út. Rýmið mjög hreint í kringum punktana og verkið er mjög ljóðrænt,“ segir Asa. Þriðju verð- launin hlaut Erna Guðmundsdóttir. Mynd hennar er þakin af smartís sem segir okkur kannski að fjöld- inn er bæði sætur og litaglaður.“ Við verðlaunaafhendinguna fékk einn þátttakenda Unglistar, Einar Örn Björgvinsson nemi í Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ, að sýna gjörn- ing. Hann tók ekki þátt í myndlistar- maraþoninú, en fékk að flytja gjörn- ELDURINN slökktur af aðstoðarmanni Einars Arnar gjörningalistamanns. inginn við þetta tilefni og hélt Einar smá tölu þar sem hann talaði um gjörninginn við áhorfendur. Þetta innskot vakti mikla lukku hjá gest- um og passaði vel inn í maraþonið, enda um tengd svið að ræða. EINAR Örn Björgvinsson nemi í Fjölbrautaskóla Garðabæjar var með gjörning og hér útskýrir hann verkið fyrir áhorfendum. Morgnnblaðið/Kristinn FLATMAGAÐ, synt og kafað á tónleikunum í Sundhöllinni. Skringileg tilfinning Tónleikar í Sundhöll Reykjavíkur HUGMYNDAHÓPURINN Neo r Geo stóð fyrir skemmtilegum tónleikum í Sundhöll Reykjavík- ur í tengslum við Unglist ‘98 sl. fimmtudagskvöld. Var mest- megnis leikin „ambient" tónlist og fram komu hljómsveitirnar Múm, Biogen og Steini Plastic. Sérstæðast við tónleikana var þó að til að fá notið tónlistarinnar þurftu gestir að klæðast sundfötum og halda hausnum undir vatns- yfírborði sundlaugar- innar. Þar ómaði tón- ’ iistin úr sérstökum vatnshátölurum sem ÍTR festi kaup á í til- efni tónleikanna. Helga Rós Hannam hjá Hinu húsinu segir alls 140 manns hafa mætt á tónleikana. „Það er mjög skringileg til- finning að heyra tónlist í vatni og krakkarnir voru allir uppveðraðir. Síðan voni ljósin slökkt og sýndar sýrumynda- skyggnur um alla veggi og stemmningin var mjög skemmti- leg“ A tónleikunum voru hins vegar tónlistarmennirnir í hliðarher- bergi og gestunum ósýnilegir, nema þegar drengirnir í Múm tóku öllum að óvörum eitt harm- onikkulag á sundiaugarbakkan- um. HUÖMSVE.T.NM^l.resaurí^^- Maraþonið fer þannig fram að krakkarnir koma við setningu Ung- listar og skrá sig og fá afhentan ramma og striga og ákveðið þema fyrir verkið, en í ár var það mergð. Þau hafa aðeins sólarhring til að vinna verkið. „Það var gaman að sjá krakkana koma þarna um fóstudagskvöld og skrá sig og skila síðan verkunum kl. 6 á laugardegi. Var greinilegt að margir höfðu eytt kvöldinu og meiri- parti næturinnar í listsköpun, sem er kannski ekki það sem flestir gera á fóstudagskvöldum. Mikil stemmning og sigurgleði var í listamönnunum þegar komið var að skila verkunum,“ segir Asa. Þegar öll verkin eru komin í hús eru þau hengd upp og dómnefnd vel- ur þrjú áhugaverðustu verkin og er verðlaunaafhending viku síðar. „Dómnefndin var mjög sammála um hvaða listaverk hlytu verðlaun, þótt mörg væru góð og sambærileg, en gaman var að sjá hve mikil fjölbreytni var ráðandi og hve ólík verkin voru.“ Ólík verk en öll um mergð Fyrsta sætið í maraþoninu hlutu Perla Hreggviðsdóttir og Dagrún Sævarsdóttir. „Þeirra verk hefur mjög fjölbreytta skírskotun," seg- ir Asa. „í bakgrunni eru þúsund nöfn úr símaskránni sem vísa í mannfjölda. Á myndina höfðu þær síðan neglt fullt af nöglum og hengt í þá lítil trélíkneski af mannslíkama. Umgjörðin var hlaðin iðnaðanlrgangi, slöngu- bútum og fleiru. Verkið hefur því víða skírskotun til mannsins, iðnaðar og jafnvel ógnunar. Verkið í öðru sæti eftir Harry Jóhannsson er af allt öðrum toga,“ segir Ása. „Þar eru úðaðir hnitmiðaðir litlir punktar sem mynda kjarna Myndlistarmaraþon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.