Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK PRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 75' VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi, með dálitlum éljum norðaustanlands, en léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 0 til 3 stig sunnanlands en vægt frost norðantil. Kólnandi þegar líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg átt, gola eða kaldi og él einkum austantil á miðvikudag og fimmtudag. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig. Útlit fyrir allhvassa austanátt á föstudag, með snjókomu eða slyddu víða um land og hlýnandi veðri. Snýst í suðlæga átt með skúrum á laugardag. Á sunnudag breytileg átt með vætu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.04 í gær) Hálka er á Vestfjörðum og einnig um norðan- og austanvert landið. Að öðru leiti eru helstu vegir á landinu greiðfærir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veöur- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök J *3j | * spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit á hádegi XJT ' r H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil_________________Samskil Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandi þokast suður og lægð yfir írlandi hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 léttskýjað Amsterdam 8 rign. á síð.klst. Bolungarvik -2 alskýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 2 úrkoma í grennd Hamborg 8 skýjað Egiisstaðir 2 vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vin 10 skýjað Jan Mayen -1 skýjað Algarve 20 skýjað Nuuk -4 heiðskírt Malaga 24 hálfskýjað Narssarssuaq -8 heiöskírt Las Palmas 24 þokumóða Þórshöfn 5 skúr Barcelona 22 léttskýjað Bergen 5 léttskýjað Mailorca 22 skýjað Ósló 1 skýjað Róm 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -8 heiðskírt Helsinki 3 riqninq Montreal 6 alskýjað Dublin 9 skýjað Halifax 5 léttskýjað Glasgow 4 alskýjað New York 9 hálfskýjað London 9 alskýjað Chicago 10 alskýjað Paris 10 skýjað Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Wðurstofu (slands og tegagerðinni. 3. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur TUngl í suðri REYKJAVÍK 5.20 4,1 11.35 0,1 17.41 4,2 23.56 -0,1 9.12 13.07 17.02 0.06 ÍSAFJÖRÐUR 1.16 0,1 7.17 2,3 13.37 0,1 19.35 2,4 9.33 13.15 16.56 0.15 SIGLUFJÖRÐUR 3.19 0,1 9.38 1,4 15.46 0,1 22.02 1,4 9.13 12.55 16.36 0.00 DJÚPIVOGUR 2.25 2,3 8.40 0,4 14.51 2,3 20.56 0,4 8.44 12.39 16.34 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Slómælinqar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning # * ♦ * ♦ :;•; *i # %%%% Snjókoma V, Slydda ý Slydduél VÉI Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld é * * Spá kl. 12.00 í dag: morfitmMötofc Krossgátan LÁRÉTT: I gjörfilegt, 8 spræna, 9 náðhús, 10 veiðarfæri, II þrældómur, 13 eld- stæði, 15 rengla, 18 nurla saman, 21 orsök, 22 borgi, 23 ávöxtur, 24 rétta. LÓÐRÉTT; 2 bætir við, 3 gamalt, 4 ilma, 5 gcmlingur, 6 asi, 7 spaug, 12 greinir, 14 sefa, 15 unaður, 16 skapilla, 17 spelahurð, 18 vísa, 19 fáni, 20 heimskingi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 pósts, 4 skrök, 7 kenna, 8 lemur, 9 pál, 11 ró- ar, 13 hrós, 14 ómega, 15 farm, 17 ljót, 20 agn, 22 tuggu, 23 ættin, 24 kunna, 25 tæmdi. Lóðrétt: 1 pukur, 2 sunna, 3 skap, 4 soll, 5 rumur, 6 korns, 10 ágeng, 12 Róm, 13 hal, 15 fátæk, 16 Regin, 18 játum, 19 tonni, 20 auga, 21 nægt. * I dag er þriðjudagur 3. nóvem- ber 307. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Lifí Drottinn, lofað sé mitt bjarg, og hátt upp hafínn sé Guð hjálpræðis míns! (Síðari Samúelsbók 22,47.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lys Carrier og Tensho Maru 78 komu í gær. Ryuo Maru 78 kom og fór í gær. Kiey Maru 38, Kyndill, Lagarfoss og Bakkafoss fóru í gær. Hafnaríjarðarhöfn: Sofia fór i gær. Harald- ur Kristjánsson og Lag- arfoss komu í gær. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumiu-. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. í Kirkjuhvoli kl. 13: Brids, lomber, vist. Eldri borgarar í Kópa- vogi, verða með hand- verksmarkað í Gjábakka frá kl. 13 í dag. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Kl. 13 saumar, jólafóndur og brids. Línudans á mið- vikudögum kl. 11-12. Félag eldri borgara, í Kópavogi. Bókmenntir í Gullsmára í dag kl. 14- 17, upplestur, söngur, spjall. Fjölmennum. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. í dag kl. 9-12.30 hefst jólafóndur, kl. 13 skák. Á morgun kl. 9 hefst al- menn handavinna, kenn- ari Kristín Hjaltadóttir. Árshátíð félagsins verð- ur í Ásgarði laugard. 14. nóv. uppl. og skráning á skrifstofu félagsins sími 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið kl. 13-17, kl. 13.30 félagsvist og jólafóndur. Kaffi og vöfflur með rjóma. Allir velkomnii'. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 fóta- aðgerðir, bókband og að- stoð við böðun, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, kl. 9.30 nám- skeið í glerskurði, kl. 10-17 handavinnustofan opin, kl. 16.30 línudans, Sigvaldi kennir. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30 -10.30 boceia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræðing- ur staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10 sögustund, kl. 10-11 boccia. Fótaað- gerðastofan opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegis- matur, kl. 13 hand- mennt almenn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffí, og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl.10—11 spurt og spjallað ki. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.39" kaffiveitingar. Aglow, konur athugið að fundurinn sem verða átti í dag frestast um viku, eða til 10. nóv. Nánar auglýst síðar. Bergmál, Opið hús laug- ardaginn 7. nóv í húsi Blindrafélagsins Hamrahlíð 17, kl. 15. Skemmtiefni: þrír harm- ónikkuleikarar koma í heimsókn, kveðnar rím- ur. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðar. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleira. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafírði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Basar verður að Hallveigarstöðum laug- ard. 14. nóv. kl. 14, vin- samlega komið munum í félagsheimilið að Bald- ursgötu 9, í dag, þriðju- dag, frá kl. 13-16. Í.A.K, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. K.F.U.M og K., Hverfis" ~ götu 15, Hafnarfii'ði. Bi- blíulestur verður í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arn- kelsson talar. Kvenfélagið Fjallkon- urnar, halda fund í kvöld kl. 20.30 í Safnaðarheim- ili Fella- og Hólakirkju. Kennt jólaföndur. Kaffi- veitingar, takið með ykk- ur gesti. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar, í Reykjavík, fundur verður fimmtudaginn 5. nóv. í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13, og hefst kl. 20.30 gestur fundar-, ins verður Sigurður E. Guðmundsson. Kvenfélagið Hringur- inn, verður með félags- fund að Ásvallagötu 1, miðvikud. 4. nóv. kl. 17. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði, heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Linn- etstíg. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. -*r milljónavinningar fram að þessu og 520 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.