Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Milljón til hjáipar- starfs í Mið- Ameríku STJÓRN Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands ákvað á fundi sínum á þriðjudag að styðja við hjálparstarf Rauða krossins í Mið- Ameríku með einnar milljónar ki'óna framlagi. Um er að ræða viðbót við tveggja milljóna króna framlag Rauða kross íslands og 200 þúsunda króna framlag Akurejrrar- deildar. Framlag Rauða kross ís- lands og deildanna er þvi orðið alls 3,2 milljónir ki'óna. Minnt er á að almenningur getur sýnt fórnarlömbum fellibylsins Mitch stuðning með því að greiða í Hjálparsjóð Rauða kross Islands með gíróseðlum sem fást í bönkum og sparisjóðum eða lagt inn á reikn- ing sjóðsins nr. 12 í SPRON á Sel- tjarnarnesi (1151-26). Framlögum sem koma í sjóðinn á næstu vikum verður varið til hjálparstarfsins í löndunum sjö sem urðu verst úti þegar Mitch fór yfir Mið-Ameríku. Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmán- anas hyggst verja um 650 milljón- um ki'óna til þess að aðstoða 180 þúsund manns í Hondúras, Míkaragva, E1 Salvador, Gu- atemala, Costa Rica, Panama og Belize næstu þrjá mánuði. Framlagi Rauða kross Islands verður varið til kaupa á matvælum, teppum, eldun- aráhöldum, hreinlætisvöi’um, lyfj- um og klór til að hreinsa drykkjar- vatn. egro D (0 Skólavöröustíg 21 a * 101 Sími/Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is NÁTTKJÓLAR OG NÁTTFÖT Satín • bómull þykkt. þunnt stutt og sítt GLÆSILEGT ÚRVAL lympia. Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Jólakjólar, skokkar, dress, jakkar og buxur. St. 62-128. Ólavía og Oliver BARNAVÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ S í m i 5 5 3 3 3 6 6 Glæsilegar loðhúfur og -treflar Símar 551 9800 og 551 3072. Heimasíða: www. mmedia.is/sportleigan Dúnúlpa Dökkblá/rauð St. S-XXL Verð 7.960 Dúnúlpa Dökkblá/blá St. 128-176 Verð 6.980 Jan-tex skíðaúlpa. Vind-/vatnsheld m/öndun. St. S-XXL Verð 9.945 W01 E I G A N I ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina FLOTTAR BÁÐU IVIEGIN www.mmedia.is/sportleigan, Simí 551 9800 Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Glæsibæ og Hafnarfirði Komið og kynnið ykkur .^SJÓNARHÓlO, Sjónarhóll ávallt ódýr Tilboöin gilda ekki saman, og ekki með öðrum tilboðum - ~ OLKRAUOMAVaaUIS i Glæsibær S. 588-5970 Hafnarfjörður S. 565-5970 Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á Islandi Loðhúfur frá kr. 4.950 Loðbönd frá kr. 2.900 Loðtreflar kr. 4.950 S?Ö3T WB0L E I G A N I UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmiðstöðina I I SKÓUERSLUN KÚPAUOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1794 I Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDAGA 10 TIL 16. 2.950 ÞYSKU KÚLUKÖNNURNAR KOSTA 2.950 OG FÁST í GULU, BLÁU, GRÆNU, RAUÐU OG BRÚNU. NYTT KORTATIMABIL cý€eimsliðs GJAFIR & HÚSGÖGN Metsöluúlpan Minlft hálcmál Mjúkt hálsmál Hetta í kraga Flísefnið nær upp í Góð hetta með hálsmálið. stillanlegu bandi. Regn- og vindjakki Ytrabyrðið er 100% regn- og vindheldur jakki með IS0TEX- öndun og eingangrun. Saumar eru soðnir til að tryggja Jakkin er fððraður. Vandaður flísjakki Flísjakkann notar þú stakan - allt árið, eða sem hlýtt fóður þegrr kalt er í veðri. Rennílásahlff Flísjakkanum er rennt í ytrabyrðið með öflugum rennilás. Hlífin er til að fela lásinn f hálsmálinu. Stormflipi Hlífar með smellum eru utan um ren- nilásinn. Brjóstvasar Góðir vasar með renni- og flipa. vasi SENDUM UM ALLT LAND Mlttisteygja Stillanleg teyg í mittið. (17.598 vasar með rennilás og flipa. Strofl og riflás Á ermum er bæði stroff og riflás. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugaidaga 10-14. NÝTT GREIÐSLUKORTATÍMABIL HEFST [ DAG, 12. NÓVEMBER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.