Morgunblaðið - 12.11.1998, Side 17

Morgunblaðið - 12.11.1998, Side 17
Sterkur forystumadur á lista Sjálfstæðis- flokksins verður að hafa mjög góða þekkingu á öllum 13 sveitarfélögum kjördæmisins. Sterkur forystumaður verður að hafa góða yfirsýn yfir öll helstu málefni þjóðfélagsins. • Sterkur forystumaður verður að hafa sterkan vilja til þess að hafa áhrif á íslenskt samfélag á nýrri öld í anda sjálfstæðisstefnunnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið um stjórnartaumana frá 1991. Þetta hefur verið tfmabil mikilla framkvæmda f Reykjaneskjördæmi: Framhaldsskólar Fjölbrautarskóli Suðurnesja Fjölbrautarskóli Garðabæjar Menntaskólinn í Kópavogi: Hótel- og matvælaskólinn Borgarholtsskóli (Reykjavík, Mosfellsbær) Iðnskóli Hafnarfjarðar (einkaframkvæmd) Heilbrigðisstofnanir D álma Reykjanesbæ Heilsugæslustöð Garðabæ Heilsugæslustöð Kópavogi Heilsugæslustöð Mosfellsbæ Heilsugæslustöð Sólvangi (stækkun) Vegagerð Vegfé höfuðborgarsvæðis 2-3 faldast Lýsing Reykjanesbrautar Gatnamót Fífuhvammsvegar og Reykjanesbrautar Gatnamót Vesturlandsvegar og Mosfellsbæjar Gatnamót Kjalarnesi lýsing Vesturlandsvegar Garðskagavegur, Garður - Sandgerði Hafnargerð og sjóvarnir Sandgerði Reykjanesbær Grindavík Garður Vatnsleysustrandarhreppur Bessastaðahreppur Seltjarnarnes í Reykjaneskjördæmi eru þessi 13 sveitarfélög: Bessastadahreppur, Garðabær, Garður, Grindavík, Hafnarfjörður, Kjalarnes, Kópavogur, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes, Vatnsleysustrandarhreppur. P r n F li j ö r SjálFstædísFlahKsíns í R e u h j a n e s h j ö r d æ m i, laugardaginn 1H. nóuembEr 1398

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.