Morgunblaðið - 12.11.1998, Síða 26

Morgunblaðið - 12.11.1998, Síða 26
26 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Lára Long býður stelpunum ímat Lambalundir Þegar ég býð gestum í mat vel ég ekkert nema úrvals hráefni - og lambakjötið hefur alltaf fallið vel í kramið. Við stelpurnar höfum stundum boðið hverri annarri í mat og í þetta skiptið var veislan einstaklega skemmtileg og maturinn frábær. Íkfh Lámogstdfjumarágóðnstund Kryddlögur: Sajl úr einni sttrónu, 1 1/2 bolli gul olífuolía, 3 hvttlauksrif, 3 msh. basilkrydd, salt og pipar. Lálið lundimar, 800g, liggja (kryddleginum (2 klst. Léttsteikið á pönnu, setjið {eldfast rruit og bakið (180° heitum ofni (10- 15 m(n. Gratíneraðar kartöflur: 6 slórar kartöjlur, 1 stk. blaðlaukur, 2 dósir sýrður tjómi 18%, 2 bollar gouda ostur 26%, nakkrir smjörteningar efiir smekk. Sjóðið kartöflumar, afhýðið og skerið (þykkar sneiðar. Saxið blaðlaukinn og blandið saman við sýrða rjómann ásaml pipar og salti. Blandið kartöjlunum við. Setjið blönduna ( eldfast mót og stráið osti og paprikudufli yfir. Setjið smörteninga ofan á og bakið (175° heitum ofni ( 25 m(n. Gufusoðið spergilkál. Gráðaostasósa: 1/2 peli af qðma, 1/2 peli af kaffi ijómi, 100 g gráðaostur, súputeningur, salt og pipar. Vín: Torres Gran Coronas. lAra Long Ijósmyndari, María Fjóla Pétursdóltir, Þóra Baldvinsdóttir og Borghildur Erlingsdóttir (fullu Jjbri. ÍSLENSKIR SAUÐFJARBÆNDUR Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaIeit i'm. .mbl.is/fasteignir Ekki selt úrgangsgræn- meti úr Nýkaupi í Bónus RADDIR hafa heyrst um að græn- meti og ávextir sem seldir eru í Bónus hafi þá þegar verið til sölu fyrst í Nýkaup og jafnvel í Hag- kaupi líka. Þessi orðrómur var bor- inn undir Arna Ingvarsson inn- kaupastjóra hjá Nýkaupi. Hann tók þessu fjarri. Árni sagði að Nýkaup fleygði því grænmeti og þeim ávöxtum sem ekki uppfyllti þá ströngu gæðastaðla sem giltu í Nýkaups- verslunum. í sumum tilvikum væri vörunum hafnað við móttöku og þá endursendar til söluaðila. En víst væri að ekki væri selt úr- gangsgrænmeti eða ávextir úr Nýkaupi í Bónus. Neytandi hringdi og vildi vita hvort Nýkaup hefði lækkað verð á paprikum í takt við skattalækkanir sem urði 1. nóvember sl. Arni Ingvarsson hjá Nýkaupi svaraði þessu einnig og sagði að Nýkaup fylgdist daglega með verði á smá- sölugrænmetismarkaðinum. „Við höfum fylgt því markaðsverði sem er á hverri tegund hverju sinni og munum gera svo áfram og þetta gildir um papriku eins og öðru grænmeti. Við hjá Nýkaupi flytjum inn hollenska gæðapapriku með flugi, hún er dýrari í innkaupum en umtalsvert betri en sú spánska sem mikið er hér á markaðinum í dag,“ sagði Arni að lokum. Hollefni í nýj- um umbúðum HOLLEFNi Ehf. hefur nýlega hafið kynningu og dreifingu á hinni vinsælu framleiðslu frá Healtherafts í nýjum umbúðum undir vörumerkinu Hollefni. Ein- ar Þorgrímsson, framkvæmda- stjóri Hollefnis, segir að með þessu skapist rými til verulegrar verðlækkunar sem skili sér til neytenda. Bætiefnin eru náttúr- leg og ofnæmisprófuð og fást í 50 verslunum nú þegar. Morgunblaðið/Ásdís ÍSVÉL í 11-11 versluninni á Skúlagötu 18. * Ismolar og ný verslun NÚ GETA viðskiptamenn 11-11 búðanna drukkið ískalda og svalandi drykki þegar heim kemur úr verslunarleiðangri helgarinnar. Settar hafa verið upp sérstakar ís- vélar í 11-11 búðunum, sem fram- leiða ísmola sem fólk getur tekið heim með sér ókeypis þegar það fer úr búðinni. 11-11 búðunum fjölgar sífellt, ný verslun verður opnuð í dag við Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Þetta er að sögn Sigurðar Teits- sonar framkvæmdastjóra tíunda verslun 11-11 verslunarkeðjunnar. Hin nýja verslun verður opnuð með viðhöfn og kennir þar ýmissa grasa í nýjum tiboðum. VIÐ HÖFUM LÆKKAÐ LYFJAVERÐIÐ NICORETTE* INNSOGSLYF 6 stk. "startpakki" 499,- 18stk. fylling 799,- NICDRETTE TYGGIGÚMMÍ 2 mg 105 stk. 1299,- 4 mg 105 stk. 1899,- ÞJÓNUSTA ÁN ENDURGJALDS Hjúkrunarfræðingur sinnir heimsendingarþjónustu á lyfjum. Blóðþrýstingsmælingar. INGÓLFS APÓTEK - MEÐ LÆGRA LYFJAVERÐ KRINGLUNNI 8-12 SÍMI: 568 9970 Nýtt íslenskt fjölskylduspil á markað FYRIRTÆKIÐ Fenris hefur gefið út nýtt íslenskt fjölskylduspil, Hættuspil. Þetta er fyrsta afurð Fenris en fyrirtækið ætlar að hasla sér völl á sviði tölvuleikjagerðar og er vinnsla þegar hafin á tveimur verkefnum á því sviði. í Hættuspili er blandað saman tveimur spilakerfum. Annars vegar hefðbundnu borðspilakei'fi og hins vegar kerfi þar sem leikmenn geyma spil á hendi, örlagaspjöld, sem reiða má fram hvenær sem er. I Hættuspili taka leikmenn sér hlutverk persóna með það mark- mið að ná sem mestum árangri í lífinu. Persónurnar eru misjafnar að upplagi og hafa misjöfn áhuga- mál. Sá leikmaður sem fyrstur skarar fram úr á sínu sviði vinnur. Leiðin til sigurs er hins vegar þyrnum stráð. Leikmenn verða að forðast ýmsar hættur næturlífsins svo sem vímuefnaneyslu og því sem henni fylgir. Til að bregðast við hættum sem steðja að verða leikmenn að beita kænsku og út- sjónarsemi. I Hættuspili skipta teningaköst minnstu máli og leikmenn geta gripið inn í atburðarásina hvenær sem er. Enginn veit hverju mót- spilararnir kunna að taka upp á. Leikmenn verða alltaf að vera við- búnir. Nýrri tækni beitt við myndvinnslu Um útlitshönnun Hættuspils sá Reynir Harðarson, fyrrum yfir- Vönduð dagatöl og jólakort í miklu úrvali. Sérmerkt fyrir þig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrabraut 54 ©5ó/ 4300 4302 hönnuður hjá OZ, og er hann jafnframt annar höfundur spils- ins. I útlitshönnuninni var beitt nýjustu tækni í stafrænni mynd- vinnslu. Sem dæmi má nefna að í spilinu eru meira en 200 mynd- skreytt spjöld þar sem ljósmynd- um og tölvugrafík er blandað saman. Höfundar Hættuspils hafa kynnt spilið erlendis og eru viðræður hafnar um útgáfu á Bretlandseyj- um og Norðurlöndum. Nú standa yfir kynningar til söluaðila og er áætlað að spilið verði komið í verslanir í lok næstu viku. Nýr þvegill og ræstivagn FYRIRTÆKIÐ ENJO/Clean Trend hefur sett á markaðinn nýjan þvegil og ræstivagn. Fram kemur í frétta- tilkynningu frá fyrir- tækinu að þvegilfinn henti fyrir- tækjum sér- staklega vel. Þó henti hann einnig heimilum eins og eldri gerðin gerði. Grindin hefur verið hönnuð með tilliti til pressa í ræsti- vögnum, léttari og meðfærilegri en í eldri þveglinum. Einnig er fyrirtæk- ið farið að bjóða ræstivagna. ENJO selur umhverfisvænar ræstivörur fyrir heimili, fyrirtæki og skóla. Alls nota 26.000 heimili og 600 fyrirtæki og stofnanir vörur frá fyr- irtækinu að því er fram kemur í fréttatilkynningunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.