Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 35
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 35 LISTIR Velgengni íslenzkra nútímabókmennta í Þýzkalandi 3.000 eintaka upplag seldist upp Sólrún Braga- dóttir á söng- ferðalagi um landið SÓLRÚN Bragadóttii- verður á tón- leikaferð um landið næstu daga, ásamt meðleikai’a sínum, píanóleik- aranum Margaret Singer. Fyrstu tónleikar þeirra verða í Félagsheim- ili Bolungarvíkur í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Aðrir tónleikar verða í Safnaðarheimili Akureyi’arkirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 17, í Stykkishólmskirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 20.30 og í Hafnarborg í Hafnarfirði miðvikudaginn 25. nóv- ember kl. 20.30. Tilefni tónleikanna er útgáfa hljómplötu þar sem Sólrún syngur einsöngsperlur eftir Sigvalda Kalda- lóns, Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Tryggva Baldvins- son, Karl O. Runólfsson, Jón As- geirsson og Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Það er þýska útgáfufyrirtækið CordAria sem gefur plötuna út. Þetta er fyrsta hljómplata Sólrúnar, en hún hefur áður komið fram á hljómplötu sem Gerðuberg gaf út. Sólrún Bragadóttir hefur komið SÓLRÚN Bragadóttir ásamt Margaret Singer píanóleikara. fram í mörgum helstu aðalhlutverk- um óperubókmenntanna. Óperuhús á meginlandi Evrópu, Bretlandi og Japan hafa sóst efth' samstarfi við hana. Sólrún hefur sungið á fjölda ljóðatónleika á Islandi og erlendis og margoft komið fram með Sinfóníu- hjómsveit Islands. Síðastliði haust tók hún þátt í uppfærslu íslensku óperunnar á Cosi fan tutte (Svona eru þær allar) eftir Mozart. „ÍSLENDINGARNIR koma!“ segir í yfirskrift auglýsingar, sem eitt virtasta bókaforlag Þýzkalands (Hanser í Miinchen) birtir um þessar mundir í helztu prentfjölmiðlum landsins. Með þessu er forlagið að vekja athygli á því, að iesendahópur íslenzkra nútímabókmennta hefur verið að vaxa jafnt og þétt. I fréttatilkynningu frá útgáfufyrirtækinu „die horen“ í Bremerhaven segir, að þessi velgengni eigi ekki bara við um skáldverk í óbundnu máli - á því sviðinu hafi Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Steinunn Sigurðardóttir og Guðbergur Bergsson átt vel selda titla - heldur ekki sízt íslenzka ljóðlist. Nú í haust hafi komið út hjá „die horen“ bók með úrvali íslenzkra ljóða í tvítyngdri útgáfu, en þetta er önnur útgáfa bókarinnar sem kom fyrst út árið 1992 undir titlinum „Ich hörte die Farbe Blau“. Höfundar ljóðanna í bókinni eru Hannes Sigfússon, Baldur Óskarsson, Linda Vilhjálmsdóttir, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir og Matthías Johannessen. Þetta úrval íslenzkra ljóða kom út í tíu binda ritröð með úrvali ljóðlistar Evrópulandanna Danmerkur, Noregs, írlands, Spánar, Italíu, Frakklands, Búlgaríu, Ungverjalands og Hollands, auk Islands. Af öllum bindunum í útgáfuröðinni var eftirspurnin mest eftir því íslenzka; 3.000 eintaka upplag seldist upp. Bent er á, að jafnvel verk þekktra skálda fari ekki á markað í Þýzkalandi í stærra frumupplagi en 1.500 eintökum (og þar af seljist oft ekki nema um 1.000) og því sé ástæða til að kalla árangur aðstandenda ljóðaritraðar „die horen“ stórkostlegan. En Johann P. Tammen og samstarfsmönnum hans í útgáfustjórn „die horen“ tókst einu sinni áður vel upp með útgáfu á íslenzkum bókinenntum. Árið 1986 kom fyrst út bókin „Wenn das Eisherz schlagt“ („Þegar íshjartað slær“), sem ritstýrt var af Franz Gíslasyni, Sigurði A. Magnússyni og Wolfgang Schiffer. Þessi bók seldist í 14.000 eintökum í þremur útgáfum. Ný úrvalsbók í undirbúningi Það þurfi því engan að undra, að menningarmálastofnunin Hamburgische Kulturstiftung í Hamborg hafi ákveðið að veita Tammen hin virtu „Karl-Heinz Zillmer-verðlaun" fyrir árangursríkt útgáfustarf, en ásamt vinum sínum Franz, Sigurði og Schiffer vinnur hann nú að nýrri útgáfu á úrvali íslenzks nútímaskáldskapar, sem stefnt er að, að komi út í síðasta lagi um aldamótin. SWIFT TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. BALENO TEGUND: VERÐ: l,3GL3d 1.140.000 KR. 1,3GL 4d 1.265.000 KR. l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX4x4 4d 1.495.000 KR. 1,6GLX WAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. WAGON R+ TEGUND: VERÐ: GL 1.079.000 KR. GL 4x4 1.259.000 KR. JIMNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.379.000 KR. Sjálfskiptur 1.499.000 KR. VITARA TEGUND: VERÐ: JLX SE 3d 1.580.000 KR. JLX SE 5d 1.830.000 KR. DIESEL 5d 2.180.000 KR. GRAND VITARA TEGUND: VERÐ: GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR. GR. VITARA 2,5 L V6 2.589.000 KR. Komdu og sestu inn! Sjáðu rýmið og alúðina við smáatriði. Skoðaðu verð cy gerðu samanburi FUUj! mAHEiHI mm\ ALLIR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ • aflstýri • 2 loftpúðar • > aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn I rúðum og speglum • • styrtarbitaí hurðum • • samlitaða stuðara • SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Blla- og búvélasalan ht, Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 5S5 15 50. Isafjörður: Bílaga" L rr LII.I..1__I__r.ít’.___: o -f_1 ah nnn nfl___I. t..A...I..J. U.f.r „(_: *01 77 nft DfU „„ Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Seífoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla* og Búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17. igarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. búv11—1— **■'—: 4"’ ~‘~i tr* ”4"' $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.