Morgunblaðið - 12.11.1998, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 47
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBREFAMARKAÐUR
Hækkanir vegna frétta
um hagnað
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 11. nóvember.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8863,0 i 0,5%
S&P Composite 1126,6 i 0,5%
Allied Signal Inc 41,8 t 0,8%
Alumin Co of Amer.. 78,9 i 0,4%
Amer Express Co.... 94,6 T 1,1%
Arthur Treach 1,0 i 3,0%
AT & T Corp 62,9 1 2,4%
Bethlehem Steel 9,3 l 2,6%
Boeing Co 41,4 - 0,0%
Caterpillar Inc 47,0 1 0,8%
Chevron Corp 80,0 i 2,5%
Coca Cola Co 70,1 1 2,7%
Walt Disney Co 29,1 T 0,2%
Du Pont 59,6 i 1,7%
Eastman Kodak Co. 78,1 4. 1,0%
Exxon Corp 70,4 i 0,9%
Gen Electric Co 88,6 i 1,5%
Gen Motors Corp.... 67,8 T 1,1%
Goodyear 54,9 T 0,7%
6,7 T 4,4%
Intl Bus Machine 157,4 T 1,9%
Intl Paper 44,9 i 2,6%
McDonalds Corp 70,8 T 0,6%
143,1 i 3,4%
Minnesota Mining.... 76,7 i 1,0%
Morgan J P & Co .... 99,8 T 1,4%
Philip Morris 53,7 T 1,8%
Procter & Gamble... 90,2 i 0,8%
Sears Roebuck 46,5 i 0,9%
Texaco Inc 57,5 i 1,9%
Union Carbide Cp... 44,0 i 2,4%
United Tech 97,6 i 0,1 %
Woolworth Corp 11,4 i 2,2%
Apple Computer 4200,0 i 4,8%
Oracle Corp 32,8 T 4,8%
Chase Manhattan.... 57,1 i 2,1%
Chrysler Corp 47,2 T 0,9%
43,3 i 1,4%
34,4 T 5,4%
Ford Motor Co 53,8 i 0,2%
Hewlett Packard 66,4 T 2,4%
LONDON
FTSE 100 Index 5464,6 T 0,6%
Barclays Bank 1210,0 i 1,2%
British Airways 393,5 i 1,9%
British Petroleum 82,0 - 0,0%
British Telecom 1620,0 T 0,7%
Glaxo Wellcome 1820,0 i 0,7%
Marks & Spencer.... 439,0 T 0,7%
Pearson 1021,0 T 0,3%
Royal & Sun All 508,0 T 2,0%
Shell Tran&Trad 342,3 i 0,4%
EMI Group 364,0 T 0,8%
Unilever 626,0 T 0,2%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4717,7 T 1,2%
Adidas AG 176,0 T 0,7%
Allianz AG hldg 579,5 T 3,3%
BASF AG 62,9 1 1,7%
Bay Mot Werke 1096,0 T 0,1%
Commerzbank AG... 53,5 T 1,9%
138,0 T 5,3%
Deutsche Bank AG 100,8 i 1,2%
Dresdner Bank 64,2 T 1,1%
FPB Holdings AG.... 325,0 - 0,0%
Hoechst AG 72,5 T 2,4%
Karstadt AG 781,0 T 1,3%
35,2 T 0,6%
MAN AG 466,5 i 0,1%
IG Farben Liquid 3,4 T 0,9%
Preussag LW 589,0 T 1,9%
Schering 194,5 T 3,9%
Siemens AG 112,0 T 2,9%
Thyssen AG 290,5 i 0,5%
Veba AG 91,3 i 0,4%
Viag AG 1162,0 T 1,2%
Volkswagen AG 129,0 T 2,0%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14428,0 T 2,3%
Asahi Glass 685,0 T 5,5%
Tky-Mitsub. bank.... 1195,0 T 3,6%
2700,0 T 0,6%
Dai-lchi Kangyo 793,0 T 9,1%
Hitachi 677,0 T 2,6%
Japan Airlines 291,0 T 0,3%
Matsushita E IND... 2005,0 T 1,5%
Mitsubishi HVY 477,0 T 4,6%
649,0 T 3,2%
Nec 943,0 T 1,1%
Nikon 1151,0 i 2,6%
Pioneer Elect 2230,0 T 4,0%
Sanyo Elec 339,0 T 4,6%
Sharp 975,0 T 0,2%
Sony 8380,0 i 0,1 %
Sumitomo Bank 1300,0 T 3,6%
Toyota Motor 3030,0 T 3,8%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 206,7 T 0,7%
Novo Nordisk 713,0 i 1,5%
Finans Gefion 104,0 i 1,9%
Den Danske Bank.. 880,0 T 1,2%
Sophus Berend B... 230,5 T 2,4%
ISS Int.Serv.Syst.... 442,8 T 0,6%
330,0 T 0,3%
Unida.nmark 504,9 i 0,0%
DS Svendborg 60000,0 - 0,0%
Carlsberg A 370,4 t 4,5%
DS 1912 B 44500,0 T 1,1%
Jyske Bank 575,0 T 2,7%
OSLÓ
Oslo Total Index 959,6 T 1,9%
Norsk Hydro 290,0 T 1,0%
Bergesen B 94,0 - 0,0%
Hafslund B 30,0 - 0,0%
Kvaerner A 126,0 T 5,9%
Saga Petroleum B.. 79,5 - 0,0%
Orkla B 102,0 T 5,2%
77.0 T 2,0%
I STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3015,1 T 0,8%
Astra AB 140,0 T 1,1%
120,0 _ 0.0%
Ericson Telefon 1,5 T 12,4%
ABB AB A 84,0 T 2,4%
Sandvik A 146,0 T 2,1%
Volvo A 25 SEK 160,5 i 2,1%
Svensk Handelsb... 326,0 i 2,0%
Stora Kopparberg.. 95,5 T 4,9%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: N/erð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
$’ Stren m£ú a
i
LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa
hækkaði í gær vegna meiri hagnað-
ar nokkurra brezkra og þýzkra fyrir-
tækja en búizt hafði verið við, en
hækkanirnar hefðu orðið meiri ef
uppsveifla eftir opnun í Wall Street
hefði ekki einskorðazt við hátækni-
fyrirtæki. Intel örgjörvarisinn tilkynnti
að búizt væri við meiri hagnaði á
síðasta ársfjórðungi en spáð hefði
verið og það vekur vonir um tais-
verða jólauppsveiflu á neyzluvöru-
mörkuðum, meðal annars í Japan.
Olíuverð hækkaði vegna heim-
kvaðningar vopnaeftirlitsmanna frá
írak vegna hugsanlegra hernaðar-
aðgerða Bandaríkjamanna og jenið
styrktist gegn dollar vegna vona um
skattalækkun til að blása lífi í
japönsk efnahagsmál. Nikkei hluta-
bréfavísitalan hækkaði um 2,3% og
helztu hlutabréf í Hong Kong hækk-
uðu um 4,43%, svo að dagurinn
byrjaði vel í Evrópu. Lokagengi
FTSE í London hækkaði um 0,8%
og mest hækkuðu bréf í kjarn-
orkufyrirtækinu British Energy og
tryggingafélaginu Insurer CGU. Bréf
í tóbaksfyrirtækinu B.A.T hækkuðu
um 6,6% vegna vona um lausn á
reykingamálaferlum vestanhafs.
Þýzka Xextra Dax vísitalan hækkaði
um 0,5% og hækkuðu bréf í lyfjafyr-
irtækinu Schering um 3% vegna
7% hagnaðaraukningar á níu mán-
uðum. Bréf í Metro hækkuðu um
7% þegar fyrirtækið boðaði til
blaðamannafundar á föstudag. Aðr-
ar helztu hlutabréfavísitölur Evrópu
hækkuðu um allt að 2,1% um dag-
inn, en lokagengi hækkaði um að-
eins 0,5%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
I u,uu L
18,00 - 17 nn - i
I f ,uu VZJlI
16,00 ■
15,00 ■ f\ L
14,00 ■ 13,00- 1 o nn - V-/w _/Jfi;
~\ryffvyrpp* 1 vn 12,34
I jl,UU ■i 1 nn
11,UU
10,00 - Byggt á gög Júní num frá Reuters Júlí Ágúst September Október Nóvember
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
11.11.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 88 88 88 82 7.216
Gellur 384 374 379 110 41.730
Hlýri 128 128 128 207 26.496
Háfur 11 11 11 72 792
Karfi 77 74 75 4.310 323.047
Keila 85 49 76 N 269 20.381
Langa 116 116 116 189 21.924
Lúða 384 319 345 232 80.144
Sandkoli 40 40 40 1.717 68.680
Skarkoli 167 90 104 675 70.460
Skrápflúra 30 30 30 440 13.200
Skötuselur 240 231 238 503 119.845
Steinbítur 117 114 115 173 19.941
Sólkoli 103 103 103 78 8.034
Ufsi 88 57 85 1.069 91.031
Undirmálsfiskur 97 70 82 463 37.810
Ýsa 168 26 122 31.065 3.778.573
Þorskur 185 121 139 19.930 2.779.993
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 384 374 379 110 41.730
Keila 49 49 49 69 3.381
Lúða 384 319 345 232 80.144
Skötuselur 240 240 240 100 24.000
Undirmálsfiskur 70 70 70 263 18.410
Ýsa 158 95 127 7.619 966.165
Þorskur 185 131 148 1.300 192.348
Samtals 137 9.693 1.326.178
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 90 90 90 545 49.050
Þorskur 131 131 131 66 8.646
Samtals 94 611 57.696
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 77 74 75 2.900 217.297
Langa 116 116 116 100 11.600
Skarkoli 167 164 165 130 21.410
Ufsi 88 57 87 961 84.011
Undirmálsfiskur 97 97 97 200 19.400
Ýsa 168 108 124 18.829 2.330.654
Þorskur 179 121 136 15.388 2.091.229
Samtals 124 38.508 4.775.600
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 40 40 40 1.717 68.680
Skrápflúra 30 30 30 440 13.200
Steinbítur 114 114 114 100 11.400
Ýsa 153 70 133 552 73.140
Samtals 59 2.809 166.420
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 88 88 88 82 7.216
Hlýri 128 128 128 207 26.496
Háfur 11 11 11 72 792
Karfi 75 75 75 1.410 105.750
Keila 85 85 85 200 17.000
Langa 116 116 116 89 10.324
Skötuselur 240 231 238 403 95.845
Steinbítur 117 117 117 73 8.541
Ýsa 139 26 101 4.065 408.614
Samtals 103 6.601 680.578
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Sólkoli 103 103 103 78 8.034
Samtals 103 78 8.034
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 65 65 65 108 7.020
Þorskur 170 144 154 3.176 487.770
Samtals 151 3.284 494.790
www.mbl.is
Afmælis- og aðal-
fundur Sambands iðn-
menntaskóla
SAMBAND iðnmenntaskóla hélt
aðalfund föstudaginn 30. október
sl. í Eldborg, húsnæði Hitaveitu
Suðurnesja. Jafnframt var haldið
upp á fimmtíu ára afmæli sam-
bandsins. Fundurinn hófst kl.
13.00 með setningu formanns sam-
bandsins, Ingvars Asmundssonar,
skólameistara.
A fundinum voru mættir um
sjötíu manns, fulltrúar framhalds-
skóla þeirra sem aðild eiga að
sambandinu, auk gesta, m.a. full-
trúar menntamálaráðuneytisins
og atvinnulífsins. I samvinnu við
fjölmiðladeild Háskóla Islands og
Nýja bíó ehf. hefur Samband iðn-
menntaskóla látið gera kynningar-
mynd- band um iðnmenntun sem
einkum er ætlað til notkunar í
efstu bekkjum grunnskóla. I Sam-
bandi iðnmenntaskóla eru eftir-
taldir sextán skólar:
Fjölbrautaskóli Vesturlands,
Akranesi, Framhaldsskóli Vest-
fjarða, Isafirði, Fjölbrautaskóli
Norðurlands vestra á Sauðár-
króki, Verkmenntaskólinn á Akur-
eyri, Framhaldsskólinn á Húsavík,
Verkmenntaskóli Austurlands,
Neskaupstað, Framhaldsskólinn í
Vestmannaeyjum, Fjölbrautaskóli
Suðurlands, Selfossi, Fjölbrauta-
skóli Suðurnesja, Keflavík, Iðn-
skólinn í Hafnarfirði, Fjölbrauta-
skólinn í Garðabæ, Menntaskólinn
í Kópavogi, Borgarholtsskóli,
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti,
Vélskóli íslands og Iðnskólinn í
Reykjavík.
I stjórn og varastjórn Sam-
bands iðnmenntaskóla eru auk
Ingvars Asmundssonar, skóla-
meistara Iðnskólans í Reykjavík,
þau Oddný Harðardóttir, Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja; Jóhannes
Einarsson, Iðnskólanum í Hafnar-
firði; Björgvin Þ. Jóhannsson; Vél-
skóla íslands, Eygló Eyjólfsdóttir,
Borgarholtsskóla og Ingvar
Bjarnason, Fjölbrautaskóla Suð-
urlands.
Á fundinum var samþykkt eftir-
farandi ályktun: Aðalfundur Sam-
bands iðnmenntaskóla haldinn í
Svartsengi 30.10.1998 skorar á yf-
irvöld að auka verulega fjárfram-
lög til tækjakaupa í iðnmennta-
skólum.
Að loknum venjulegum aðal-
fundarstörfum bauð Hitaveita
Suðurnesja fulltnáum og gestum á
fundinum í kynnisferð um hús-
næði fyrirtækisins þar sem starf-
semi þess var jafnframt kynnt. Þá
bauð hitaveitan fulltrúum og gest-
um léttar veitingar og loks var
snæddur hátíðarkvöldverður í
boði Sambands iðnmenntaskóla.
GUNNAR Bæringsson, útibússtjóri í Grafarvogsútibúi, afhenti Sigurði
Steindórssyni og fjölskyldu vinninginn.
Heimilisbankanot-
andi á leið til London
Á DÖGUNUM var dregið úr
nöfnum þeirra sem tengdir eru
við Heimilisbanka
Búnaðarbankann um helgarferð
fyrir tvo til London. Vinninginn
hlaut Sigurður Steindórsson,
viðskiptavinur Grafarvogsútibús.
Allir þeir sem skrá sig í
Heimilisbanka Búnaðarbankans
fá nú ókeypis aðgang að
Heimilisbankanum til ársins 2000
og ókeypis 6 mánaða
kynningaráskrift að Netinu hjá
Skímu.
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
11.11.1998 Kvótategund Viðsfclpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sðlu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 31.987 93,08 245.000 167.213 89,44 93,83 92,50
Ýsa 2.000 39,12 0 93.188 39,35 39,42
Ufsi 70.666 27,00 51.477 861 26,05 28,00 27,01
Karfi 1.260 42,55 426.000 0 38,33 41,97
Steinbítur 13,00 0 69.865 17,38 19,00
Grálúða 89,00 0 1.328 89,00 90,31
Skarkoli 39,00 0 229.933 40,09 39,99
Langlúra 34,99 0 14.049 35,00 35,39
Sandkoli 18,99 0 120.000 19,16 19,00
Skrápflúra 14,00 0 17.951 14,79 15,04
Sfld 4,00 .200.000 0 3,50 5,00
Úthafsrækja 14,00 0 1.182.364 15,40 15,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir