Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyiir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Sóknarprestur kynnir og fræðir um spámennina í Gamla testa- mentinu. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safn- aðarheimili eftir stundina. Æsku- lýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. I auga stormsins, kyiTð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla: Kl. 19.30 innri íhugun, kl. 20.15 fræðsla, kl. 21 taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir foreldra yngri barna kl. 10-12. Söngstund kl. 11. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leik- ur á organ frá kl. 12. Léttur máls- verður að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Mömmumorgn- ar á fóstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Leikfimi aldraðra kl. 11.20. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bæna- kassa í anddyri kirkjunnar. Kirkjufélagsfundur kl. 20.30. Spilakvöld. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Dagskráin í vetur verður fjölbi’eytt og boðið verður upp á áhugaverða fyi-irlestra og skemmtilegar samverustundir. Kyi-rðarstundir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altarisganga, léttur hádegisverður. Æskulýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22 í kirkjunni. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefn- um má koma til prests eða kirkju- varðar. Frikirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyi'ir 10-12 ára börn frá kl. 17- 18.30 í safnaðarheimilinu, Linnet- stíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Fræðslustundir í Hjallakirkju í nóvember. í kvöld kl. 20.30 flytur dr. Sigui-jón Arni Eyjólfsson er- indi um „Ábyrgð okkar gagnvart náunganum". Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bi- blíulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorg- unn milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin ki. 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarund- irbúningur kl. 14.30-15.55 í Kirkju- lundi. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni í umsjá sr. Sigfúsar Baldvins Ingvasonar. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 kvöld- vaka í umsjá systranna. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Kaupmenn - Innkaupastjórar Umbiíðapappir! Fjölbreytt úrval umbúðapappírs í mörgum breiddum. Stoðir fyrir umbúðapappír o.fl. Nánari upplýsingar í síma 540 2040. £giU Guttcmuscn heiidverslun Söludeild: Hallarmúla 2-4 • Sími 540 2040 SÖLUKENNSLA GUNNARS ANDRA Elnkaþjálfun • Námskeið • Ráögjöf • Fyrirlestrar Víð höfúm sameiginlegt markmið ■ að þér gangi vel! Upplýsingar í síma 561 3530 og 897 3167 www.mbl.is KSísy WQ TRflinirerskorinn í 8 hluta (cn ckki 9 c.ins og algengast cr). Hver skammtur cr tvcir hlutar, annað hvort licill bringubiti og lcggur sarnan, eða læri og vængur sanian. Þannig vcrða skammtarnir scm jafnastir og [rú færð alltaf fjórðung úr kjúklingi. Hver skammtur (1/4 fugl) á aðeins 295;- (Kynning - tímabundið tilboð) McDonalds Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 67 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember nk. ^isfján:Pj|lsson éjFhlþíffeismaðui. EVRÓPU DAGAR1398Bj MARKAÐSTORG þekkingar og sóknarfæra Kynningarráðstefna um 5. rammaáætlunina á Hótel Loftleiðum 13. nóvember 1998 Dagskrá 09:00-09:10. Setning Þorstemn Ingi Sigfússon, formaður Rannsóknarráðs íslands 09:10-09:30. Ávarp Björn Bjarnason, menntamálaráðherra 09:30-09:45. ísland og rammaáætlun Evrópusambandsins Vilhjálmur Lúðviksson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs íslands 09:45-10:00. Ahrif fjórðu rammaáætlunarinnar á íslandi Hellen M..Gunnarsdóttir, deildarsérfræöingur menntamálaráðuneytinu 10:00-10:30. Fimmta rammaáætlunin og evrópsk samvinna Bruno Hansen, framkvæmdastjóri DG XII framkvæmdastjóm ESB 10:30-10:50. Kaffihlé Kynning á þemaáætlunum 5. rammaáætlunarinnar 10:50-11:10. Lífsgæði og lífrænar auðlindir Bruno Hansen, framkvæmdastjóri DG XII framkvæmdastjóm ESB 11:10-11:30. Upplýsingasamfélagið Rosalie Zobel, deildarstjóri DG XIII frarrikvæmdastjórn ESB 11:30-11:50. Sjálfbær þróun Nicholas Hartley; deildarstjóri DG XII framkvæmdastjóm ESB 11:50-12:20. Umhverfi og orka Roderick Huist, ráðgjafi DGXII/D framkvæmdastjóm ESB 12:20-13:30. Hádegisverður Samhliða kynningar á þveráætlunum 5. rammaáætlunarinnar 13:30-14:15. Félags- og hagfræðirannsóknir í fimmtu rammaáætluninni Peter Fisch, ráðgjafi DG XII/G5 framkvæmdastjórn ESB 14:15-15:00. Viðtalstímar samkvæmt pöntun við Peter Fisch 13:30-15:00. Samvinna lítfila og meðalstórra fyrirtækja Umræðustjóri Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnaðarins Stuðningur ESB við rannsóknir og þróunarstarf Kynning nokkurra íslenskra verkefria og umræður 13:30-15:00. Tækifæri íslendinga í upplýsingaáætlun fimmtu rammaáætlunarinnar Umræðustjóri Óskar Einarsson, ráðgjaG DGIII framkvæmdastjórn ESB Skipt verðuríhópa skv. yfirskriftum upplýsingaáætlunarinnar 15:00-15:30. Kaffihlé 16:00. Opnun sýningar í Perlunni Evrópa - markaðstorg þekkingar og sóknarfæra Þátttökuskráning hjá Rannsóknarráði Íslandsísíma 562 1320 Þátttökugjald kr. 5000 - hádegisverður innifalinn RANNÍS H N O T S KÓGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.