Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 12.11.1998, Qupperneq 80
80 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 MORGUNB LAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Keðjusag- armorð- inginn snýr aftur MAÐURINN með leðurandlitið hefur boðað komu sína á hvíta tjaldið á ný í tilefni af aldar- fjórðungsafmæli sínu. Fyi-sta myndin um Keðjusag- armorðingjann frá Texas var sýnd árið 1974 og alls urðu þær fimm talsins. Nú hefur kvik- myndafyrirtækið Unapix Films lýst áhuga sínum á gerð nýrrar myndar í röðinni „sem hefur alla spennuna og hryllinginn úr upp- runalegu myndinni en framsetn- ingin verður í anda samtímans," að sögn Robert Barue, forseta fjrirtækisins. Tobe Hooper framleiddi, leik- stýrði og skrifaði handritið að fyrstu myndinni og byggði hana á sannsögulegum atburðum í lífí fjöldamorðingjans Eds Geins. Ekki fylgir sögunni hvort rit- höfundurinn Gunnai- Hansen setur aftur upp höfuðleður- grímuna en hann hefur haft dá- góðar aukatekjur af því að koma fram á hryllingsmyndaráðstefn- um og hátíðum undanfarin ár. Gunnar er 51 árs og fæddist á íslandi en ólst upp í Maine og Texas í Bandaríkjunum. Hann gerði „leðurandlitið", geðveikan og þroskaheftan fjöldamorð- ingja, að sígildri söguhetju hryllingsmyndanna í mynd sem kostaði 18 milljónir en halaði inn 3,6 milljarða. SV6NC6 HÚÐSNYRTIVÖRURNAR Læknisfræðilega viðurkenndar aðeins í Lyfju Syence hentar öllum húðgerðum, ungum sem gömlum, konum og körlum. Hafir þú vandamál vegna einhverra eftirfarandi einkenna; Feitrar- blandaðrar- þurrar- yfirborðsþurrar og feitt undirlag - hrjúfrar eða bólóttar húðar þá er SV€NC€ þinn ávinningur Ávinningur fyrir ÞURRA HÚÐ Ávinningur fyrir FEITA HÚÐ Vinnur gegn ÖLDRUN HÚÐARINNAR so% Hunningararslðttur til 13. ndv. Ráðgjöf og kynning í LYFJU Staðarbergi frá kl. 13 -17 í dag og á morgun. LYFJA Staðarbergi 2-4, Hafnarfirði S. 555 2306 Lágmúla 5, S. 533 2300 í Verslunarskólanum Aldeilis stórmerki- legt! Morgunblaðið/Halldór REBEKKA Arnadóttir, Guðrún Helga Sigfúsdóttir og Valdimar Karl Sigurðsson í hlutverkum sínum. LEITIÐ og þér munuð finna ... maka yðar að lokum. A hann kannski heima í sömu götu og þú? Á sömu hæð? í sömu íbúð!? Ef svarið er já muntu skynja sama heim og Martin-hjónin í leikriti Eugene Ionesco, Sköll- óttu söngkonunni. Nemendafélag Verslunarskól- ans er um þessar mundir að sýna Sköllóttu söngkonuna í leikstjórn Guðmundar Inga Þorvaldssonar. Þrjár sýningar eru eftir að þeim fímm sem sýndar verða, en sýnt er í húsakynnum Verslunarskól- ans. Martin-hjónin heimsóttu blaðamann á dögunum og tjáðu sig um lífið og tilveruna og liug- myndir leikaranna, Guðrúnar Helgu Sigfúsdóttur og Barkar Bjarnasonar, sem ljá þeim líkama sína og rödd. Fór strax að reyna við mig „Við hittumst í húsi Sinith- hjónanna," segir frú Martin „og hann fór strax að reyna við mig.“ „Ég var ekkert að reyna við þig,“ segir hr. Martin, „ég vildi bara kynnast þér, af því ég kannaðist eitthvað svo við þig.“ „Já, en ég var að reyna við þig,“ segir frú Martin og bætir við að eiginlega sé hún ófullnægð eiginkona og svolítill daðrari. „Markmið herra Martins er að geðjast fólki og eignast vini. Hann vill verða samþykktur af hópnuin," segir Börkur og bætir við að Martin sé ólíkur herra Smith sem sé eiginlega á vitlaus- um stað í lífínu. „Hann er ákveð- inn og uppstökkur og þolir ekki bull,“ segir Börkur. „En konan hans er hamingjusöm húsmóðir, þótt hún skammist sín stundum pínulítið fyrir eiginmanninn," bætir Guðrún Helga við. „Annars er engin persóna í leikritinu lík neinni manneskju sem ég hef kynnst," segir Guð- rún Helga. „Við byijuðuin á sam- lestri og reyndum að setja okkur í spor persónanna." „Síðan skrif- uðum við ritgerðir um okkar persónur til að kynnast þeim bet- ur,“ segir Guðrún Helga. Fá að var asnaleg „En þetta eru eiginlega lif- andi teiknimyndafígúrur og þess vegna dálítið erfitt að halda sig í hiutverkinu því þær eru svo ólíkar manni sjálfum," segir Börkur. „En á sama tíma er það rosalega gaman að fá að leika allt aðra týpu og fá að vera asnaleg," segir Guðrún og Börkur tekur undir það og seg- ir að það sé ákveðið frelsi fólg- ið í því að vera öðruvísi. Nú er Sköllótta söngkonan eft- ir Ionesco nijög ólík þeim verk- um seni Nemendafélag Verslun- arskólans liefur verið að setja upp. Börkur og Guðrún segja að ekki hafí það þó haft áhrif á að- sóknina því fullt hús hafí verið á fyrstu tveim sýningunum um síð- ustu helgi. „Það er mikið spáð í leíklist og félagsmál í skólan- um,“ segir Börkur. Guðrún bætir við að Nemendamótið hjá Versl- unarskólanum sem haldið er í febrúar árlega sé einnig mikil lyftistöng fyrir lista- og menn- ingarlíf í skólanum. Og víst er að leiksýningar skólans hafa iðu- lega vakið mikla eftirtekt. BALLY kynning fimmtudag 12/11, föstudag 13/11 og. laugardag 14/11 |ÍP BALLY Þessa daga kynnum við fyrir viðskipta- vinum okkar nýjar gerðir af BALLY skóm. Af þessu tilefni verður veittur 15% kynningar- afsláttur af öllum Bally vörum. ... Opið laugardag kl. 10-16 SKÓVERSLUN KÚPAVOGS KAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.