Morgunblaðið - 12.11.1998, Page 87

Morgunblaðið - 12.11.1998, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1998 87 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: y - —' _ ... r*-7 J! VIIlUOiyiIICI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskviað Skýjað Alskýjað_________________________________bniokoma y _______________^ er2vindsti9. VEÐURHORFURí DAG Spá: Gert er ráð fyrir austan og norðaustan stinningskalda, en allhvasst verður um landið norðvestanvert. Víða rigning sunnanlands og eins sums staðar él eða slydduél úti við norðurströndina, en í öðrum landshlutum verður úrkomulaust og sums staðar léttskýjað. Heldur hlýnandi, en þó áfram frost í innsveitum norðanlands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir strekkingsvind af norðaustri eða norðri með éljagangi eða snjókomu norðanlands og austan, en úrkomulaust og lengst af bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. Vægt frost víðast hvar. Yfirlit: Lægðin við Hvarf þokast i suðausturátt og lægðin vestur af irlandi hreyfist i norðaustur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvik 2 léttskýjað Lúxemborg 7 vantar Akureyri 0 léttskýjað Hamborg 7 skúr á síð. klst. Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 8 skúr Kirkjubæjarkl. 2 úrkoma í grennd Vin 8 skýjað Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 23 skýjað Nuuk -6 skafrenningur Malaga 25 léttskýjað Narssarssuaq -10 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn vantar Barcelona 18 hálfskýjað Bergen 5 hálfskýjað Mallorca 17 skýjað Ósló 1 snjókoma Róm 15 rigning Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 12 þokumóða Stokkhólmur 1 vantar Winnipeg vantar Helsinki -5 skýiað Montreal vantar Dublin 9 skýjað Halifax vantar Glasgow 9 skýjað New York vantar London 10 skýjað Chicago vantar Paris 10 léttskýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. nóvember Fjara m Flóó m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- dcgisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 1.09 2,9 7.14 1,4 13.35 3,1 20.11 1,2 9.41 13.08 16.34 8.27 ISAFJÖRÐUR 3.28 1,6 9.19 0,8 15.33 1,8 22.24 0,7 10.07 13.16 16.24 8.35 SIGLUFJÖRÐÚR 5.46 1,1 11.20 0,6 17.42 1,2 9.47 12.56 16.04 8.15 DJÚPIVOGUR 3.54 0,9 10.33 1,8 16.54 1,0 23.14 1,7 9.13 12.40 16.06 7.58 Siávarhæð miflast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Kross LÁRÉTT: 1 kaldhæðni, 8 munnbiti, 9 gösla í vatni, 10 lcngd- areining, 11 þunnt stykki, 13 bleytunnar, 15 lóu, 18 kærleika, 21 auð, 22 þolna, 23 viljugu, 24 sköpulag. gatan LÓPRÉTT: 2 bölva, 3 jarða, 4 hæsta, 5 áli'ta, 6 stubb, 7 sægur, 12 hróp, 14 gála, 15 vilj- ugt, 16 hrekk, 17 vínglas, 18 svipað, 19 fugls, 20 þvaður. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 storm, 4 horsk, 7 lerki, 8 skjár, 9 sót, 11 garn, 13 snar, 14 Ólína, 15 flot, 17 ljót, 20 ata, 22 lifir, 23 urt- an, 24 riðla, 25 auðna. Lóðrétt: 1 sálug, 2 orrar, 3 meis, 4 hest, 5 rýjan, 6 kær- ar, 10 ótítt, 12 nðt, 13 sal, 15 fólur, 16 orfið, 18 játað, 19 tunna, 20 arga, 21 auga. I dag er fimmtudagur 12. nóv- ember 316. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Spyr þú hina fyrri kynslóð og gef þú gaum að reynslu feðranna. Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Mælifell, Fukuyoshi Maru 68 og Breki fóru í gær. Eri- danus, Hanse Duo, Arn- arfell og Freyja komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Eri- danus, Rán og Hanse Duo fóru í gær. Gnúpur kom í gær. Sæviking kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í síma 8616750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17. Félag frímerkjasafnara. Opið hús á laugard. kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Mannamót Aflagrandi 40. Leikhús- ferðin á Bróðir minn Ljónshjarta 18. nóv., síð- ustu forvöð að panta miða. Uppl. í Aflagranda og í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Eldri borgarar í Garða- bæ. Boccia alla fimmtu- daga í Ásgarði kl. 10. Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik- fimi, kl. 12.45 dans hjá Sigvalda kl. 13. Myndlist og málun á leir á þriðjud. og fimmtud. Föstud. 20. nóv. verður farið í Skíðaskálann í Hveradölum í hið vin- sæla jólahlaðborð. Lagt af stað frá Hleinum kl. 17.45 og frá Kirkjuhvoli kl. 18. Þátttaka tilkynn- ist fyrir þriðjud. 17. nóv. í síma 565 7826, Arndís, eða 565 6683, Ingólfur. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun kl. 13.30 brids- kennsla, leiðbeinandi Ólafur Gíslason. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 13 bridstvímenning- ur, kl. 19.15 þingó, góðir vinningar. Árshátíð fé- lagsins verður föstud. 14. nóv. Miðapantanir á skrifstofu félagsins. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudag- um. Panta þarf tíma í síma 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag kl. 13-17, dansað í kaffitímanum, kaffi og vöfflur rneð rjóma. Allir velkomnir. (Jobsbók 8, 8.) Furugerði l.Kl. 9 leir- munagerð, smíðar, út- skurður, fótaaðgerð, hár- greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 handavinna, kl. 13.30 boccia ki. 15 kaffiveiting- ar. Á morgun fóstudag verður guðsþjónusta kl. 14, kaffi eftir messu. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug, kl. 10.30 helgistund, um- sjón Guðlaug Ragnars- dóttir, frá hádegi spila- salur og vinnustofur opn- ar, m.a. silkimálun, um- sjón Kristín Halldórs- dóttir. Veitingar í teríu. Gullsmári, Dansað í dag kl. 16-17. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnustofan opin fi-á kl. 9, námskeið í gler- og postulíni kl. 9.30, og kl. 13. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumui-, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 matur, kl. 14 fé- lagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumui-, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 10- 11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spilamennska, kl. 10.35-11.30 dans. Norðurbrún 1. Basar verður sunnudaginn 15. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti handunnum munum vikuna 9-13 nóv. frá kl. 9-17 nema miðvikud. frá 9-13 á skrifstofu félags- starfsins. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, íd. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi. Félag kennara á eftir- launum. Kennarahúsinu við Laufásveg. Kl. 14 les- hópur, kl. 16 kór. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boecia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Bandalag kvenna í Reykjavík. Félagsvist verður spiluð miðviku- daginn 18. nóv. kl. 20 að Hallveigarstöðum. Öll fjölskyldan velkomin. Af óviðráðanlegum orsök- um féll félagsvistin niður miðvikudaginn 11. nóv., eins og ráðgert var. Fríkirkjusöfnuðurinn, í Reykjavík. Fríkirkju- hugsjónin, Bræðrafélag Fríkirkjunnar í Reykja- vík, er með hádegisverð laugard. 14. nóv. fundar- efni Fríkirkjuhugsjónin endui-vakin, erindi flytur sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson, umræður að erindi loknu. Allir vel- komnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu. Tafl kl. 19.20. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stiilholti 18 sími 4312840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða: grund 18 sími 431 4081. f Borgarnesi: hjá Arn- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6 sími 437- 1517. í Grundarfirði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5 sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdótt- ur, Hjarðartúni 3 sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22 sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suður- götu 2 sími 457 1583. Á Olafsfirði: í Blómaskál- anum, Kirkjuvegi 14 B sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30 sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7 sími 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarð- arslóð 4 E sími 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108 sími 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýr- ið, Sunnuhlíð 12 C sími 462 6368 og í Blómabúð- inni Akur, Kaupvangi Mýrarvegi sími 462 4800. Á Húsavík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62 sími 464 T565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar sími 4641234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykja- heiðarvegi 2 sími 4641178. Á Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveigar H. Ólafs- dóttur, sími 464 3191. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Aust fjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botnahlíð 14 sími 472 1173. Á Nes- kaupstað: í Blómabúð- inni Laufskálinn, Nes- götu 5 sími 4771212. Á Egilsstöðum: í Blóma- bæ, Miðvangi sími 471 2230. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.