Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.12.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 31 ERLENT • • Ocalan boðar afsögn KÚRDÍSKI skæruliðaforing- inn Abdullah Öcalan sagði í viðtali sem birt var á Italíu í gær að hann myndi segja af sér sem leiðtogi Kúrdíska verkamannaflokksins (PKK) í sjónvarpsávarpi. Öcalan tjáði kommúnistablaðinu II Mani- festo að ákvörðun sín um að víkja úr leiðtogasætinu tengd- ist endurskipulagningu hreyf- ingarinnar sem hann stofnaði í því skyni að berjast fyrir sjálf- stæðu Kúrdistan. Max Streibl látinn MAX Streibl, sem var forsæt- isráðherra Bæjaralands á ár- unum 1988-1993, lézt úr hjartaslagi í Munchen í gær. Streibl tók við af Franz-Josef Strauss sem leiðtogi CSU, flokksins sem stjórnað hef- ur Bæjara- landi með hreinum meirihluta í áratugi, en hann sagði af sér forsætisráðherraembættinu 1993 í kjölfar svokallaðs Amigo-hneykslis, sem snerist m.a. um boðsskemmtiferðir sem hann og fleiri stjórnmála- menn hefðu þegið af viðskipta- jöfrum. Streibl var 66 ára. Jiang ber lof á Murdoch ÁSTRALSKI fjölmiðlakóng- urinn Rupert Murdoch, sem berst fyrir því að fá kínversk stjórnvöld til að opna kín- verska fjölmiðlamarkaðinn, átti í gær fund með Jiang Zemin, forseta Kína, sem bar lof á fréttaflutning fjölmiðla Murdochs frá Kína. Úmmæli sem Murdoch lét falla 1993 þess efnis, að gervihnattasjón- varp og nútímafjarskipta- tækni skapaði „ótvíræða hættu fyiár alræðisstjórnir hvar sem er,“ féllu ekki í kramið hjá ráðamönnum í Peking. Síðan þá hefur Mur- doch lagt sig í líma við að koma samskiptunum við Kína- stjórn í lag. Akvörðun hans um að úthýsa fréttum BBC úr gervihnattasendingum sínum í Asíu er álitin í beinum tengsl- um við viðleitni hans til að friðmælast við kínverska ráða- menn. Hirschfeld handtekinn ABE Hirschfeld, fasteignajöf- ur í New York og margmillj- ónamæringur, sem vakti at- hygli í októ- ber sl. er hann bauð Paulu Jones eina milijón dollara fyrir að hætta málarekstri gegn Bill Clinton, for- seta Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn, ásakaður um að hafa lagt á ráðin um að myrða viðskiptafélaga sinn, Stanley Stahl, fyrir tveimur árum. Hirschfeld Reuters BORIS Jeltsín Rússlandsforseti ræðir við Nikolaj Bordjuzha, nýskipað- an starfsmannasljóra sinn. Jeltsín til vinnu eftir sjúkraleyfi BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti mætti til vinnu í Kreml í gær í ann- að skipti í vikunni en hann hefur legið á sjúkrahúsi með lungna- bólgu í á þriðju viku. Jeltsín fund- aði með Nikolaj Bordjuzha, starfs- mannastjóranum sem hann skipaði sl. mánudag öllum að óvörum. Öleg Sysujev, aðstoðarmaður Jeltsíns, sagði í gær að Jeltsín hefði með breytingunum viljað styrkja sig í sessi og gera Rússum ljóst að hann hygðist sitja í embætti út kjörtíma- bilið. Þá gat forsetinn hrósað sigri í gær þegar stjórnlagadómstóll landsins úrskurðaði að honum væri heimilt að tilnefna sama forsætis- ráðherrann í þrígang eins og hann gerði í sumar er hann hugðist þvinga dúmuna, neðri deild þings- ins, til að samþykkja skipan Vikt- ors Tsjernómyrdíns í stól forsætis- ráðherra. Jeltsín lét undan andstöðu dúmunnar og í kjölfarið kærði hún tilnefndingarnar til stjórnlagadóm- stólsins. Grenilengjur 2,7 M. Kr. 499, JOLASYPRIS Kr. 199,- JÓLASNJÓR Kr. 99,- Servíettu- HRINGIR 6 í PAKKA Kr. 499,- Fjöltengi Kr. 199,- ERLULENGJUR BJÖLLUM Kr. 219,- JÓLAENGILL Kr. 49,- JÓLA- KERTAHRINGUR Kr. 129,- Jólatrés- TOPPUR Kr. 299,- Englavakt KERTA SLÖKKVARI 3 í PK. JÓLASVEINN Á VEGG Kr. 98,- Kr. 99,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.