Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 43

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 43 KÓNGAKERTIN úr bývaxinu eru óvenjuleg í laginu og ilmurinn góður. MIKIÐ úrval er til af handspunnu bandi í ölluni regnbogans litum sem Þingborgarkonurnar hafa unnið. hérna í versluninni eða heima hjá einhverri okkar og berum saman bækur okkar. Stundum höfum við verið beðnar að sýna gömlu vinnu- brögðin við ýmis tækifæri og ger- um það með glöðu geði. Við erum einnig í góðu sambandi við önnur ullarfélög, þá sérstaklega Ullarselið á Hvanneyri. Hjá þeim fréttum við hvað hafi selst best og þau veita þær upplýsingar góðfús- lega því innan hópanna er ágæt samhjálp." Landskeppni ullarfélaga hefur verið haldin tvisvar og er kölluð Ull í fat. Þar er keppt um hver hópanna sem taka þátt í keppninni sé fljótastur að vinna eina peysu. Keppnin fer þannig fram að á stað- inn kemur rúningsmaður og rýjar kindur, sem áhorfendur hafa gam- an af að fylgjast með. Liðsstjórar í hverju liði sækja ullina jafnóðum fyrir sitt lið og spunnið er band úr ullinni og prjónuð peysa. Keppnin tekur einn dag.“ Hafið þið tekið þátt í keppninni? „Eg hef keppt í bæði skiptin sem keppnin hefur verið haldin,“ segir Harpa. „í fyrra skiptið tapaði mitt lið en síðast þegar keppnin var haldin fyrir tveim árum unnum við. I bæði skiptin var um mínútur að tefla og því mjótt á mununum. Keppnin er mjög spennandi og erf- ið, því verið er að vinna með óhreina ull auk þess sem við erum hvött óspart áfram svo við vinnum langtum hraðar en okkur er eðli- legt. Um kvöldið gi-illum við svo saman en markmiðið með keppn- inni er fyrst og fremst að koma saman og hafa gaman af.“ Það er tekið að rökkva þegar hér er komið sögu og við farin að hugsa til heimferðar. Húsráðendur eru spurðir hvernig sé að búa í þessu gamla húsi, sem á sér langa og við- burðaríka sögu. Þingborg var eins og áður segir skóli og samkomuhús sveitarinnar í tæp sjötíu ár. Þar voru haldnir pólitískir fundir, fjörug böll og sett upp leikrit. Ætli þau hafi aldrei orðið vör við reim- leika í húsinu? Hefur enginn af öll- um þeim fjölda sem þarna hefur átt sínar góðu stundir gert vart við sig? Nei, segja þau. Það sé þó til fólk sem segist hafa orðið vai-t við eitthvað þarna á sveimi en þau hafi aldrei orðið vör við neitt. En góður andi sé í húsinu. Meiríháttar pelsúlpur með hettu handa henni í jólapakkann Mörg snið Stuttar og síðar pelskápur Verð frá kr. 9.900 Opið laugard. 10-18. Mörkinni 6, sími 5885518. Vendiúlpur Jkr. 25.900 ORMSSON lógmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND Vsx-407 ma Útvarpsmagnari 2x70w • Rms • 4x50w 30 stöðva minni * Rds Vsx-906 Útvarpsmagnari 2x110w • Rms • 5x60w 30 stöðva minni • Rds-AC-3 Pd-106 .. Geisiaspilari 1 bit • forritanlegur handahófsspilun .« Mjl-707 l Mini-disk spilari ^ Stafræn upptaka og afspilun Hægt að setja inn nafn eða titia. DV-505 ”*7~“ Myndgeislaspilari AC3 • framtiðinn i hijóð og mynd Sv-606 Heimabió hátalarar Aðeins 5sm þykkir • 150W Rms +100w bassabox Þegar hijómtæki skipta máii Biðinni er lokið! Vinsælustu Tinnabækurnar aftur fáanlegar um allt land! FJOLVI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.