Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 67

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 6^ er þar ráða ríkjum, ekkert talið því til fyi-irstöðu, að systirin, Herdís, gengi inn í erfðarábúð Gunnars heitins, með svipuðum hætti og gerðist á næsta bæ rétt áður. Nú líður og bíður fram undir jól og aldrei kemur orð frá ráðuneytinu, þrátt fyrir að eftir því sé leitað. Skömmu eftir áramótin kemur svo í ljós, að í ráðuneytinu hafa skipast veður í lofti, þar sem Golfklúbbur Vatnsleysustrandarhrepps er kominn þar inn með kröfu um að fá að minnsta kosti væna sneið af Kálfatjarnartúninu. Er mér næsta óskiljanlegt með hvaða rökum ráðuneytismenn hafa ljáð máls á slíkri kröfugerð á kirkjujörð, en geta verður þess hér, að Gunnar frændi minn hafði skömmu fyrir andlát sitt stuðlað að því að golf- menn fengju til sinna umráða fyrir æfingavöll, að hann taldi, hjáleigur tvær frá Kálfatjörn, er hann hafði á leigu. Hins vegar var honum mjög í mun að sjálft Kálfatjarnar- túnið skertist í engu enda taldi hann eins og við og vonandi marg- ir fleiri, að ekki færi saman skarkali og læti kringum þjótandi golfkúlur og friðhelgi grafreits og fagurrar kirkju. - En um vorið 1997 var Herdísi, búanda á Kálfatjörn, gert að und- irskrifa leigusamning við ráðu- neytið, þar sem í voru freklegar skerðingar á nytjarétti hennar á jörðinni og auk þess áttu golfmenn að fá væna skák af austurtúninu, sem liggur að kirkjugarði. Er til átti að taka vildu þeir stækka þessa skák, svo að hún næmi nán- ast öllu austurtúni. Var okkur þá ljóst hvert stefndi, enda munu þá þegar hafa verið til teikningar af golfvelli á öllu túninu og raunar víðar. Náðust engar sættir í mál- inu og liðu svo tímar í þrúgandi óvissu og öryggisleysi um lyktir málsins, þrátt fyrir að Herdís hefði undirritað leigusamning að jörð- inni og greitt afgjald af henni. En í vor sem leið kom í ljós, að ýmislegt hafði gerst á bak við tjöldin. Hafði meirihluti hreppsnefndar undir forystu sveitarstjóra gengið í mál- ið og fengið því framgengt, að landbúnaðarráðuneytið var nú líka búið að leigja Vatnsleysustrandar- hreppi jörðina til afnota fyrir golfáhugamenn. Var þó landbún- aðarráðherra búinn að undirrita leigusamning við Herdísi í október "slim-line" dömubuxur frá gardeur Oðumv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Armúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 Duplö Tölvutengdir fjölritarar fyrir skóla og fyrirtæki. Pappírsröóunarvélar Einfalt og hraðvirkt. Otto B. Arnar ehf. SKOÐUN 1997, en Herdís hins vegar ekki látin vita. Hér er ekki tóm til að rekja alla þætti þessa máls eða þær sál- arraunir, sem það hefur valdiff- - saklausum, vegna yfirgangs, frekju og miskunnarleysis ráða- manna, enda hefur það nú verið lagt í dóm lögfróðra og kemur svo vonandi réttlætið fram. En eftir stendur, að í máli þessu hefur ver- ið farið fram með lymskubrögðum og baktjaldamakki, þar sem Her- dís Erlendsdóttir, ábúandi á Kálfa- tjörn, hefur verið virt að vettugi og réttur hennar fyrir borð borinn. Og ég get fullyrt, eftir að hafa fylgst með líðan frænku minnar undanfarin 3 ár, að allt þetta ljóta'’*’ mál og sú skynjun hennar að ráð- andi öfl í hreppnum vildu bola henni burt af arfleifð sinni, hefur hægt og bítandi verið að myrða til- finningar þessarar góðu og gi’æskulausu konu. Og þá er mér spurn: Hvert er verst af þrennu: Að myrða fólk, að myrða æru þess eða að myrða til- finningar og sál þess? Svari hver fyrir sig. Höfundur er tannlæknir og tómthúsmaður, Kálfaljöm. SIEMENS SMITH & Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Umboðsmenn um land allt! 18 m i m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.