Morgunblaðið - 12.12.1998, Page 73

Morgunblaðið - 12.12.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Handverksmarkaður á Garðatorgi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi í Garðabæ í dag. Hann hefst klukkan 10 og stendur til Bækur seldar handa líknar- starfsemi LIONSKLÚBBUR Kópavogs hef- ur ákveðið að gera söluátak á Sögu Kópavogs sem út kom vorið 1990, þ.e.a.s. 1. og 3. hefti og 2. hefti end- urútgefið en það kom áður út 1982. Allur ágóði rennur til líknarstarfa. Sala fer fram í verslun Hagkaups við Smáratorg í Kópavogi laugar- daginn 12. desember og sunnudag- inn 13. desember frá kl. 13-22. Einnig mun bókabúðin Veda, Hamraborg, Kópavogi, vera með bókina til sölu fyrir klúbbinn. Smiðjan flytur í Armúla SMIÐJAN, Innrömmun Art Gall- ery flytur starfsemi sína í dag, laug- ardaginn 12. desember, í nýtt hús- næði í Ármúla 36. Til sýnis og sölu eru myndir eftir alla þekktustu listamenn landsins og eru allir velkomnir. klukkan 18 og þar verða til sýn- is meðal annars trévörur, gler- vörur, prjónavörur og ýmislegt fleira. Söfnunarpottar Hjálpræðishers- ins á Qórum stöðum JÓLAPOTTAR Hjálpræðishersins eru komnir á sinn stað í borginni, tveir eru staðsettir í Kringlunni, einn fyrir utan Liverpool á Lauga- veginum og sá fjórði fyrir utan Pósthúsið í Austurstræti. I fréttatilkynningu kemur fram að Hjálpræðisherinn treysti því að „vel sjóði í pottunum" þannig að hægt verði að styrkja alla þá sem þess þurfa fyrir jólin. Jólastyrknum verður úthlutað í samkomusal Hjálpræðishersins miðvikudaginn 16. desember milli kl. 9.30-16. Fulltrúar fjölskyldna mega koma milli kl. 9.30-12 og ein- staklingar milli kl. 13-15. Athugið að aðeins þeh' sem hafa sótt um geta komið og fengið styrk. Þeir sem eru á biðlistanum geta komið á milli kl. 15 og 16 og vonast Hjálp- ræðisherinn til að geta aðstoðað á einhvern hátt. Þeir sem vilja koma á Hjálpræð- isherinn og borða á jólunum eru beðnir um að skrá sig fyrir 22. des- ember í síma 561 3203. Hafnfírsk jóla- tró til sölu SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnar- fjarðar verður með jólatréssölu í gróðrarstöð félagsins í Höfða við Kaldárselsveg á morgun, sunnu- daginn 13. desember, frá klukkan 10 til 16. Starfsemi skógræktarfélagsins er af eðlilegum ástæðum lítil á veturna en í blíðunni eða vetrar- leysunni að undanförnu hefur þó verið í nógu að snúast hjá for- manninum, eina starfsmanni fé- lagsins á þessum tíma. Hefur ver- ið unnið að grisjun og verður af- rakstur hennar boðinn til sölu á sunnudag eins og fyrr segir. Er þetta áreiðanlega í fvrsta sinn svo heitið geti, að Hafnfirðingar eigi þess kost að fagna jólum með „innlendum“ trjám. Fyrir andvirði hvers trés verða gróðursett ótal- mörg önnur. Um er að ræða furutré, greinar og köngla og síðan dálítið af útlits- gölluðum trjám. Handverkssýn- ing í Mosfellsbæ HANDVERKSFÓLK úr Mosfells- bæ verður með sölusýningu á veit- ingastaðnum Alafoss föt bezt sunnudaginn 13. nóvember frá kl. 13-17. Meðal dagskráratriða verður m.a. að Jólabrassband Mosfells- bæjar kemur í heimsókn. LEIÐRÉTT Reykjavík Menningarborg Evrópu Á forsíðu Dagslegs lífs í gær var sagt að samkeppni um nýja bún- inga á íslensku jólasveinana væri í samvinnu Þjóðminjasafns Islands og Reykjavíkurborgar, en hið rétta er að það er Reykjavík Menningar- borg Evrópu árið 2000 sem stend- ur að samkeppninni ásamt safninu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Troöfull búð af húsgögnum á góðu verði! ^ JÍJJJJ Hjá okkureru Visa- og Euro-raðsamningar ávísuná staðgreiðsiu LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 73 JOLIN GANGA í GAMÐ Jóladagskrá íFjölskyldu ^ ogHúsdýragaröinum 'ý s-U.ÚÉ-/.. í dag, laugardag: 'On'$v>K Kl. 14:00 Trúðamir Barbara og Ulfar í jólaskapi Kl. 15:00 Stekkjastaur raætir á svæðið A morgun, sunnudag: Kl. 14:00 Jólasaga Brúðuleikhússins Tíu (ingur Kl. 15:00 Giljagaur rekur inn gráan hausinn Kl. 15:30 Gradualekór Langholtskirkju keraur með jólastemmninguna Jólasveinn kemur íheimsókn á hverjum degifram aðjólum! iTFJOLSKYLDU-OG HÚSDÝRAGARÐURINN Laugardal. Ilafrafell v/Engjavcg, 104 llevkjavík Sími 553 7700. Fax 553 7140 FLISHANSKAR 980 AMingo BARNAB 3-981IÆ GQNGUSTAFIR FRA 2.900 ^ GÖNGUSKÓR / 1PsMP/tfÉK&öÐ11 Atack /J t&ppurUvn/1/ útXxí&t s k • 1 U . ■ Skeifan 6 • Reykjavfk • Sími 533 4450 SVEFNPQKAR BAKP0KAR' FLISPEYSltR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.