Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 12.12.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Handverksmarkaður á Garðatorgi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi í Garðabæ í dag. Hann hefst klukkan 10 og stendur til Bækur seldar handa líknar- starfsemi LIONSKLÚBBUR Kópavogs hef- ur ákveðið að gera söluátak á Sögu Kópavogs sem út kom vorið 1990, þ.e.a.s. 1. og 3. hefti og 2. hefti end- urútgefið en það kom áður út 1982. Allur ágóði rennur til líknarstarfa. Sala fer fram í verslun Hagkaups við Smáratorg í Kópavogi laugar- daginn 12. desember og sunnudag- inn 13. desember frá kl. 13-22. Einnig mun bókabúðin Veda, Hamraborg, Kópavogi, vera með bókina til sölu fyrir klúbbinn. Smiðjan flytur í Armúla SMIÐJAN, Innrömmun Art Gall- ery flytur starfsemi sína í dag, laug- ardaginn 12. desember, í nýtt hús- næði í Ármúla 36. Til sýnis og sölu eru myndir eftir alla þekktustu listamenn landsins og eru allir velkomnir. klukkan 18 og þar verða til sýn- is meðal annars trévörur, gler- vörur, prjónavörur og ýmislegt fleira. Söfnunarpottar Hjálpræðishers- ins á Qórum stöðum JÓLAPOTTAR Hjálpræðishersins eru komnir á sinn stað í borginni, tveir eru staðsettir í Kringlunni, einn fyrir utan Liverpool á Lauga- veginum og sá fjórði fyrir utan Pósthúsið í Austurstræti. I fréttatilkynningu kemur fram að Hjálpræðisherinn treysti því að „vel sjóði í pottunum" þannig að hægt verði að styrkja alla þá sem þess þurfa fyrir jólin. Jólastyrknum verður úthlutað í samkomusal Hjálpræðishersins miðvikudaginn 16. desember milli kl. 9.30-16. Fulltrúar fjölskyldna mega koma milli kl. 9.30-12 og ein- staklingar milli kl. 13-15. Athugið að aðeins þeh' sem hafa sótt um geta komið og fengið styrk. Þeir sem eru á biðlistanum geta komið á milli kl. 15 og 16 og vonast Hjálp- ræðisherinn til að geta aðstoðað á einhvern hátt. Þeir sem vilja koma á Hjálpræð- isherinn og borða á jólunum eru beðnir um að skrá sig fyrir 22. des- ember í síma 561 3203. Hafnfírsk jóla- tró til sölu SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnar- fjarðar verður með jólatréssölu í gróðrarstöð félagsins í Höfða við Kaldárselsveg á morgun, sunnu- daginn 13. desember, frá klukkan 10 til 16. Starfsemi skógræktarfélagsins er af eðlilegum ástæðum lítil á veturna en í blíðunni eða vetrar- leysunni að undanförnu hefur þó verið í nógu að snúast hjá for- manninum, eina starfsmanni fé- lagsins á þessum tíma. Hefur ver- ið unnið að grisjun og verður af- rakstur hennar boðinn til sölu á sunnudag eins og fyrr segir. Er þetta áreiðanlega í fvrsta sinn svo heitið geti, að Hafnfirðingar eigi þess kost að fagna jólum með „innlendum“ trjám. Fyrir andvirði hvers trés verða gróðursett ótal- mörg önnur. Um er að ræða furutré, greinar og köngla og síðan dálítið af útlits- gölluðum trjám. Handverkssýn- ing í Mosfellsbæ HANDVERKSFÓLK úr Mosfells- bæ verður með sölusýningu á veit- ingastaðnum Alafoss föt bezt sunnudaginn 13. nóvember frá kl. 13-17. Meðal dagskráratriða verður m.a. að Jólabrassband Mosfells- bæjar kemur í heimsókn. LEIÐRÉTT Reykjavík Menningarborg Evrópu Á forsíðu Dagslegs lífs í gær var sagt að samkeppni um nýja bún- inga á íslensku jólasveinana væri í samvinnu Þjóðminjasafns Islands og Reykjavíkurborgar, en hið rétta er að það er Reykjavík Menningar- borg Evrópu árið 2000 sem stend- ur að samkeppninni ásamt safninu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Troöfull búð af húsgögnum á góðu verði! ^ JÍJJJJ Hjá okkureru Visa- og Euro-raðsamningar ávísuná staðgreiðsiu LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 73 JOLIN GANGA í GAMÐ Jóladagskrá íFjölskyldu ^ ogHúsdýragaröinum 'ý s-U.ÚÉ-/.. í dag, laugardag: 'On'$v>K Kl. 14:00 Trúðamir Barbara og Ulfar í jólaskapi Kl. 15:00 Stekkjastaur raætir á svæðið A morgun, sunnudag: Kl. 14:00 Jólasaga Brúðuleikhússins Tíu (ingur Kl. 15:00 Giljagaur rekur inn gráan hausinn Kl. 15:30 Gradualekór Langholtskirkju keraur með jólastemmninguna Jólasveinn kemur íheimsókn á hverjum degifram aðjólum! iTFJOLSKYLDU-OG HÚSDÝRAGARÐURINN Laugardal. Ilafrafell v/Engjavcg, 104 llevkjavík Sími 553 7700. Fax 553 7140 FLISHANSKAR 980 AMingo BARNAB 3-981IÆ GQNGUSTAFIR FRA 2.900 ^ GÖNGUSKÓR / 1PsMP/tfÉK&öÐ11 Atack /J t&ppurUvn/1/ útXxí&t s k • 1 U . ■ Skeifan 6 • Reykjavfk • Sími 533 4450 SVEFNPQKAR BAKP0KAR' FLISPEYSltR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.