Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 75

Morgunblaðið - 12.12.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1998 75 _ FRETTIR Morgunblaðið/Halldór ÁHUGI barnanna Ieyndi sér ekki við „græna borðið". Fjölsótt Brids- hátíð barna BRIDSHÁTÍÐ barna eða Mini- bridsmót var haldið í fyrsta skipti fyrir 10-12 ára börn úr Háteigs- skóla í húsnæði Bridssambands Islands fyrir skömmu. Mótið var lokapunktur bridsnámskeiða fyr- ir börn í 5.-7. bekk í Háteigsskóla sem yfir 100 böm sóttu. Mótið þótti takast í alla staði nyög vel og mátti sjá einbeitingu og spilagleði hjá þessum ungu og upprennandi spilurum sem stundum vill vanta hjá þeim sem eldri eru. Mótið stóð frá kl. 14-17 með stuttu hléi þar sem þátttak- endur gæddu sér á pizzum og til- heyrandi. í mótslok fengu öll börnin 62 sem þátt tóku í mótinu verðlaun og þau sem enduðu í þremur efstu sætunum fengu verðlaunapeninga að auki. Fjöldi fyrirtækja studdi mótið. 5 efstu pörin vom: Christa H. Lehmann - Signý Heiða Guðnadóttir, 7. bekk Jón Benediktsson - Viktor Hrafn Einarsson, 6. bekk Hrafnhildur Héðinsdóttir- Sólveig Björg Pálsdóttir, 6. bekk Matthías Stefánsson - Máni Guðvarðsson, 7. bekk Kristófer Dan Sigurðsson - Arnar Jan Jónsson, 5. bekk Námskeiðin vora samstarfs- verkefni Bridsféjags Reykjavfkur, Bridssambands Islands og Ljós- brár Baldursdóttur sem leiðbeindi á námskeiðunum. I ljósi þess hve vel tókst til er vonast til að hægt verði að halda þessu námskeiða- haldi áfram og Bridshátíð bama verði árlegur viðburður. Sendu j ólagj afimar með DHL og sendingin kemst hratt og örugglega tii vina og œttingja erlendis. Jólin koma örugglega 24. desember og þá er eins gott að allar jóla- gjafirnar og jólapósturinn hafi borist vinum og ættingjum erlendis. Jólasendingar DHL er hröð og örugg leið til að koma jólapökkunum á áfangastað. Við förum með þá heim að dyrum viðtakanda. Síðasti sendingardagur er 17. desember. Jólapakki DHL síimo verd um allnn heim Við flytjum jólapakkann fyrir þig til vina og vandamanna hvar sem er í heiminum fyrir aðeins 3.400 kr. ef sendingin er staðgreidd. Miðað er við kassa sem er 26x15x35 cm sem þú færð án endurgjalds hjá DHL. Þyngdin skiptir ekki máli. Almenn gjaldskrá fyrir jólapakka Þyngd Norðuriönd Evrópa Bandaríkin og Kanada Önnur lönd 1,0 kg 2.600 2.800 3.000 3.100 1,5 kg 2.950 3.200 3.450 3.600 2,0 kg 3.300 3.600 3.900 4.100 auka kg 350 400 450 500 Fríar staðlaðar umbúðir. Athugadu ad það er 20% ódýrara ad sanda jólahortin mvð DHL. Hringdu í þjónustusímann 535 1122 Opið alla laugardaga fram að jólum kl. 10:00-14:00. Vió stöndum viö skuldbindingar þínar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.