Morgunblaðið - 22.12.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 59 -
BRÉF TiL BLAÐSINS
Taka þarf upp tvö kerfi í
Flóka-inniskór
sjávarútveg’i og landbúnaði
Frá Guði-únu Maríu Óskarsdóttur:
ALLNOKKUÐ hefur verið rætt og
ritað um nýgenginn dóm Hæsta-
réttar, þar sem synjun sjávarút-
vegsráðuneytisins á veiðileyfi til
handa einum af þegnum landsins
var dæmd ógild. Jafnt lærðir sem
leikir hafa túlkað niðurstöður í
dómi þessum á allra handanna
máta, þröngt og vítt, afmarkað og
óafmarkað. Fróðlegt er eins og áð-
ur að fylgjast með umræðu um
málin öll, því það eitt gerir mann
sjálfan ögn víðsýnni á viðfangsefn-
ið. Skilaboð í dómi þessum verða
eigi vefengd, hvað varðar það atriði
að virða beri stjórnarskrá lýðveld-
isins, og eigi skuli uppi höfð mis-
munun meðal þegna landsins, í
einu eða öðru. Athyglisvert verður
að telja að eftir niðurstöðu Hæsta-
réttar í máli þessu virtist sem
stjórnarskráin væri allt í einu uppi
á borði í ræðum þingmanna á Al-
þingi, til dæmis varðandi gagna-
grunnsfrumvarpið, þingmenn
höfðu þó flestir samþykkt lögin um
fiskveiðistjórnunina er Hæstirétt-
ur var einmitt að dæma sem brot á
stjórnarskránni.
Merkilegt má telja að ekki skuli
fyrir löngu vera búið að skilja í
sundur verksmiðjuskip og trillur í
tvö aðskilin kerfi í sjávarútvegi. Eg
tel að tvö kerfí þurfi að taka upp
hið fyrsta, einkum og sér í lagi
vegna þess að sömu forsendur geta
ekki gilt hvað varðar úthafsveiði-
skip er vinna afla á sjó úti, og þau
skip er leggja afla upp til vinnslu í
landi. Skip og bátar sem leggja afla
upp til vinnslu í landi skapa eðli-
lega atvinnu í sjávarþorpum allt í
kringum ísland. Úthafsveiðiskip
skapa aðeins takmarkaða atvinnu
en leggja eigi að síður sinn skerf í
þjóðarbúið, svo fremur hagkvæmur
rekstur sé fyrir hendi er skilar inn
þjóðartekjum í formi skatta. Út-
hafsveiðiskip eiga að geta verslað
með kvóta sín á milli í kerfi númer
eitt en í kerfi tvö, þ.e. skip og bátar
er leggja upp afla í landi, skal
einnig leyft að versla með kvóta sín
á milli í kerfi númer tvö. Taka þarf
í notkun gæðastaðla í auknum mæli
í mati á fiskmörkuðum, gæðastaðla
er hækka verð afurða og stuðla að
verðmætri nýtingu afurða. Stórar
og smáar einingar eiga nefnilega
að geta þrifist hlið við hlið í sjávar-
útvegi svo fremi að til þess séu
sköpuð skilyrði. Nákvæmlega hið
sama þarf að koma til í landbúnaði
en þar hefur hingað til verið lögð
áhersla á að stækka og stækka bú,
með uppkaupum á greiðslumarki
og endursölu til stækkunar búa, og
þar með flótta bænda úr sveitum
landsins. Varla nokkur skapaður
hlutur hefur átt sér stað til þess að
hvetja bændur til þess að snúa sér
að til dæmis lífrænum búskap, en
sá búskapur þýðir það að bóndinn
verður að leggja á sig aðlögunar-
tíma til þess að losa jörðina við til-
búinn áburð, byggja upp bústofn
sem er alinn á fóðri sem lífkeðjan
gefur af sér, en slíkt tekur tíma.
Eg tel að íslenskir neytendur séu
tilbúnir til þess að kaupa til dæmis
lífrænt ræktað kjöt, en hinu vist-
væna, sem er framleiðsla venju-
legi'a stórbúa, því getum við
gleymt sem vöru á alþjóðlegum
markaði. Hér vantar því einnig
tvenns konar kerfi, stórbú og
smærri bú, er þýðir aftur nýtingu
jarða í sveitum landsins og at-
vinnusköpun, en stórbú og smærri
bú eiga einnig að fá skilyrði til þess
að þrífast hlið við hlið.
Auðlindastefna
almennt
Sú er þetta ritar hefur áður lagt
það til, að stofnaður verði auðlinda-
sjóður Iandsmanna, er hafi það að
markmiði að leggja ákveðið gjald í
formi nýtingarheimilda viðkomandi
auðlinda á þá er nýta þær hinar
sömu auðlindir og gæði landsins
alls. Akveðið prósentuhlutfall af út-
hlutuðum aflaheimildum á ári
hverju, ellegar veiddum afla, sem
og greiðslumarki í landbúnaði,
ellegar framleiðslu og ef til vill
einnig orkunýtingu fallvatna, elleg-
ar raforkusölu, myndi safnast í sjóð
þennan er aftur myndi útbýta þeim
hinum sömu heimildum til baka
undir formerkjum þess að hófleg
nýting (sjálfbær) til lands og sjávar
Litir: Svartir, bláir • Stærðir: 36-46
Tegund: Liberty • Verð kr. 7.995
Ath. Fleiri tegundir af Roobin's
I
DOMUS MEDICA
ft við Snorrabraut • Reykjavik
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN
Kringlunni 8-12« Reykjavík
Sími 5689212
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
yrði um aldur allan aðalsmerki okk-
ar íslendinga, en við höfum enn sem
komið er alla burði til þess að taka
forystu annan-a þjóða hvað varðar
þessi atriði. Von mín er sú að því
fyn- sem menn ná að eygja mögu-
leika okkar íslendinga í umhverfis-
málum almennt, því betra Island
fyrir afkomendur okkar í allri fram-
tíð.
GUÐRÚN MARÍA
ÓSKARSDÓTTIR,
húsmóðir,
Herjólfsgötu 18, Hafnarfirði.
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SI'MI 568 7222 • FAX 568 7295
vaaAAA!
It.
iTÉtækni
Ármúla 26 • sími 588 5000
Hafðu samband!
OMEGA
OMEGA-úrin eru enn í gangi frá síðustu öld
Garðar Ólafsson úrsmiður
Lækjartorgi, s. 551 0081.
Listrænar jólagjafir
galleri ^
Listakot
Einnig til með hælkappa
Teg. 7210
Litir: Brúnir m/bláu o.fl.
Stærðir: 40-46
v"a 1.295,-
5% staðgreiðslualsláttur
Jóla og áramótakjólar
Úrval af fallegum
sparifatnaði
Stœrðir frá 36-54
Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300
TOSHIBA
Myndbandstæki
T0SHIBA V828 G - 6 hausa PR0-DRUM - Hi Fi. Nicam stereo -
Show view - Long play - Sjálfhreinsandi myndhausar - Hraðspólun -
DNR-kerfi. Kr. 49.410 stgr.
T0SHIBA V 728 W - 6 hausa PR0-DRUM - Hi Fi stereo - Long play -
Hraöspólun - Sjálfhreinsandi myndhausar - Kr. 39.510 Sigr.
með PR0-DRUM
myndhausum eins og notaðir eru í
tækjum atvinnumanna.
40% færri hlutir en í eldri gerðum,
mikiu betri myndgæði og minni
bilanatíðni!
T0SHIBA V227 G - 2 hausa PR0-DRUM - Long play - Show view -
Sjálfhreinsandi myndhausar - Kr. 26.910 Stgr.
Aðrar gerðir stereo-myndbandstækja frá kr. 28.900 stgr.
AWARDS
99
T0SHIBA PR0-DRUM MYNDBANDSTÆKI
Enn einu sinni valið til toppverðlauna!!
Fáðu þér það besta - Það kosta ekki meira!
Einar Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900
LAUGAVEGI 7D, SÍMI/FAX 552 8141