Morgunblaðið - 22.12.1998, Page 63

Morgunblaðið - 22.12.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 63 FÓLK í FRÉTTUM Girls Night Out í 20. sæti ►NÝJASTA smáskífulag Öldu Bjarkar, Girls Night Out, er komið í tuttugasta sæti breska smáskífulistans. í viðtali við Öldu fyrir helgi sagði hún að hún von- aðist til að komast inn í eitthvað af efstu 20 sætum listans, en bjóst þó alveg eins við því að svo yrði ekki vegna mikillar sam- keppni á þessum árstíma. í fyrsta sætinu sitja Spice Girls með lagið Goodbye, en það eru þriðju jólin í röð sem þær eru með eina af söluhæstu smáskífunum í Bret- landi. James Masterton er með mat á iögum smáskífulistans á Netinu og segir hann um lag Öldu að þetta sé fínt popplag, en of líkt forveranum, Real Good Time, til að komast miklu hærra en í tuttugasta sætið. Hvort breskir áheyrendur eru þeim dómi sammála á eftir að koma í ljós. En ljóst er að Alda hefur náð markmiði sínu að komast í eitt af tuttugu efstu sætunum og má því vel við una. GEIMFARINN og öldungardeildaþingmaðurinn John Glenn ásamt eiginkonu sinni Annie í skrúðgöngu í New York. Ahugaverðust á árinu ►VIKUBLAÐIÐ People hefur valið 25 áhugaverðustu menn ársins 1998 og er Leonardo DiCaprio eini maðurinn sem heldur sæti sínu á listanum frá því í fyrra. Á listanum í ár eru hafnaboltakappinn Mark McGwire, Kennetli Starr og Hillary Rodham Clinton, og skemmtikraftar á borð við Oprah Winfrey, Chris Rock, Michael J. Fox og Calista Flockhart. Geimfarinn John Glenn er aftur á listanum eftir 24 ára íjarveru. Gullsmiðir Hansína og Jens Guðjónsson Gnllsoiiöja Hansínu Jcns Laugaveg 20b v/ Klapparstíg sími 5518448 /AFFL , RIYNIAVIK >'• r \ T \ w k •' N T R A (t í kvöld Sigrún Eva og hljómsveit 23. des. Þorláksmessa Skötuhlaðborð i hádeginu Dansleikur með hljómsveitinni F1 í hvoru 24. des. ©............ Lokað 25. des. 0............. Lokað 26. des. Stórdansieikur með hljómsveitinni Hálft í hvoru 27. des. Eyjólfur Kristjánsson MlSSTU EKKI AF ÓGLEYMANLEGUM KVÖLDUM Á KAFFI Reykjavík. 7AFF1 REYKjAVIK Gleðileg jól

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.