Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 22.12.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1998 63 FÓLK í FRÉTTUM Girls Night Out í 20. sæti ►NÝJASTA smáskífulag Öldu Bjarkar, Girls Night Out, er komið í tuttugasta sæti breska smáskífulistans. í viðtali við Öldu fyrir helgi sagði hún að hún von- aðist til að komast inn í eitthvað af efstu 20 sætum listans, en bjóst þó alveg eins við því að svo yrði ekki vegna mikillar sam- keppni á þessum árstíma. í fyrsta sætinu sitja Spice Girls með lagið Goodbye, en það eru þriðju jólin í röð sem þær eru með eina af söluhæstu smáskífunum í Bret- landi. James Masterton er með mat á iögum smáskífulistans á Netinu og segir hann um lag Öldu að þetta sé fínt popplag, en of líkt forveranum, Real Good Time, til að komast miklu hærra en í tuttugasta sætið. Hvort breskir áheyrendur eru þeim dómi sammála á eftir að koma í ljós. En ljóst er að Alda hefur náð markmiði sínu að komast í eitt af tuttugu efstu sætunum og má því vel við una. GEIMFARINN og öldungardeildaþingmaðurinn John Glenn ásamt eiginkonu sinni Annie í skrúðgöngu í New York. Ahugaverðust á árinu ►VIKUBLAÐIÐ People hefur valið 25 áhugaverðustu menn ársins 1998 og er Leonardo DiCaprio eini maðurinn sem heldur sæti sínu á listanum frá því í fyrra. Á listanum í ár eru hafnaboltakappinn Mark McGwire, Kennetli Starr og Hillary Rodham Clinton, og skemmtikraftar á borð við Oprah Winfrey, Chris Rock, Michael J. Fox og Calista Flockhart. Geimfarinn John Glenn er aftur á listanum eftir 24 ára íjarveru. Gullsmiðir Hansína og Jens Guðjónsson Gnllsoiiöja Hansínu Jcns Laugaveg 20b v/ Klapparstíg sími 5518448 /AFFL , RIYNIAVIK >'• r \ T \ w k •' N T R A (t í kvöld Sigrún Eva og hljómsveit 23. des. Þorláksmessa Skötuhlaðborð i hádeginu Dansleikur með hljómsveitinni F1 í hvoru 24. des. ©............ Lokað 25. des. 0............. Lokað 26. des. Stórdansieikur með hljómsveitinni Hálft í hvoru 27. des. Eyjólfur Kristjánsson MlSSTU EKKI AF ÓGLEYMANLEGUM KVÖLDUM Á KAFFI Reykjavík. 7AFF1 REYKjAVIK Gleðileg jól
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.