Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Station
veró frá:
Kr. 1.384.000,-
FRÉTTIR
Einkaframkvæmd
á hjúkrunarheimili
í Reykjavík
Þrír tóku
Morgunblaðið/Kristján
ÁRNI Helgason, sem sér um snjómokstur milli Ólafsfjarðar og Dalvík-
urbyggðar, fer hér í gegnum stóra flóðið sem féil norðan við Sauða-
nes. Flóðið var á þriðja metra á þykkt á veginum.
Ófærð í
28 BÖRN í 6. bekk í Austurbæjarskóla í Reykjavík missa um-
sjónarkennarann sinn um mánaðamótin þegar Maggý Hrönn
Hermannsdóttir lætur af störfum. Hún hefur sagt starfmu lausu
til að mótmæla afskiptaleysi Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur af
vandræðaástandi sem hún segir hafa skapast vegna fjölmennis í
bekknum og þess að í hópi 28 nemenda eru þrír veikir nemendur,
þar af tveir sem þurfa lyfjagjöf vegna ofvirkni. Tveir aðrir nem-
endur þurfa sérkennslu vegna námsörðugleika.
þátt
í forvali
Umsjónarkennari 11 ára barna í Austurbæjarskóla hættir störfum um mánaðamótin
ÞRJÁR þátttökutilkynningar
bárust í forvali fyrir útboð
vegna einkaframkvæmdar á
hjúkrunarheimili aldraðra í
Reykjavík. Þeir sem lýstu
áhuga á þátttöku eru Nýsir
hf. og Istak hf., Securitas ehf.
og Verkafl hf. og Sjómanna-
dagsráð og Hrafnista Reykja-
vík. Framkvæmdin er auglýst
á Evrópska efnahagssvæðinu.
Skúli Haraldsson hjá Ríkis-
kaupum, sem annast forval og
útboð verkefnisins, segir að
þeim sem verða taldir hæíir
verði send útboðsgögn. Eftir
er að meta hæfí þátttakenda.
Ekki er ljóst hvenær útboð
fer fram. Stefnt er að því að
hjúkrunarheimilið hefji starf-
semi á fyrri hluta næsta árs.
Með tilkynningum um þátt-
töku bárust frá þátttakendum
upplýsingar um fyrri reynslu
af svipuðum verkefnum og
fjárhagslega stöðu. Skúli segir
að þessar upplýsingar séu
trúnaðarmál. Það er síðan
ekki fyiT en í útboðinu sjálfu
sem þátttakendur greina frá
hugmyndum sínum um einka-
framkvæmdina sem felst í að
leggja til og reka í 25 ár
hjúkrunarheimili íyrir 60
aldraða sjúklinga með öllu því
sem til þarf.
þess hafí hún neitað að bera áfram
ábyrgð á lyfjagjöfum til nemend-
anna, sem þurfa rítalín vegna of-
virkni. Fyrir veturinn í vetur fjölgaði
einnig um þrjá nemendur í bekknum
og einn nemandi til viðbótar greind-
ist með misþroskaeinkenni vegna
sjúkdóms. Hún segist hafa viljað að
brugðist yrði við vandanum með því
að brjóta bekkina tvo upp í þrjár
bekkjardeildir með um 18 nemendur
í hverjum bekk. Fræðslumiðstöð
hefði ekki fallist á það.
Réttur hinna er fótum troðinn
„I þremur bekkjum væri miklu
betur hægt að sinna bæði þeim sem
eru með vandamál og hinum. Ég vil
að hinir krakkarnir fái sömu þjón-
ustu og þeir sem eiga í vandamálum.
Núna verða hinir krakkarnir að bíða
og þau eru búin að læra að bíða.
Réttur þeirra sem eiga við vandamál
að stríða til að sitja í bekknum er
virtur en réttur hinna er fótum troð-
inn,“ segir Maggý Hrönn Her-
mannsdóttir. „Ég er ekki útbrunnin í
starfi; þetta snýst um hvort allir
krakkamir eigi að eiga sama rétt og
hafa sömu skyldur og hvort allir eigi
rétt á umhverfí þar sem þeim getur
liðið vel. Ég vil ekki taka þátt í því
lengur að loka vandamálin inni og
tala ekki um ástandið eins og það
er.“
Þegar beiðni um þrjár bekkjar-
deildir var ekki sinnt segist hún hafa
beðið um að tveir erfíðustu nemend-
urnir yrðu ekki hafðir í sama bekk.
Þegar mánuður var liðinn án þess að
beiðni um það væri virt svars, sagði
hún upp störfum í október. Sú upp-
sögn tekur gildi um næstu mánaða-
mót. Hún segist ekki hafa endur-
skoðað ákvörðun sína þótt skólastjór-
inn hafi komið því þannig fyiir að
stuðningur er veittur inni í bekknum
níu kennslustundir á viku.
Einn fermetri á nemanda
Maggý segir að foreldrar bai'n-
anna í bekknum hafi stutt kröfur sín-
ar um að skipta bekknum upp. For-
eldrar nemendanna, sem þurfa meiri
athygli, séu einnig þeirrar skoðunai'.
M.a. skorti lausar kennslustofur við
skólann. Nemendur í bekknum sín-
um, 28 talsins, hafi rétt um það bil
einn fermetra hver í kennslustof-
unni. Þai- þurfí að skáskjóta sér milli
boi'ða og ekkei't hægt að bjóða upp á
hreyfanlegar vinnustöðvar í stof-
unni.
Maggý Hrönn segii- að kennarar
við Austurbæjai'skóla hafí einnig
stutt baráttu sína. M.a. hafi þeir rit-
að Fræðslumiðstöð bréf málinu til
stuðnings. Því bréfí hafi aðeins verið
svarað með bréfi til skólastjóra þar
sem Arthur Morthens harmaði fyrii'
hönd Fræðslumiðstöðvar stuðning
annarra kennara við mál Maggýjar
og fullyrti að málið snerist ekki um
annað en það að hún vildi ekki gang-
ast við skyldum sínum sem umsjón-
arkennari. Hún sagði að sér þætti
sárt til þess að vita að afrit af þessu
bréfi, sem snerist um persónu henn-
ar, lægi á borði borgarstjóra, sem
var sent afrit af því.
RÓBERT Fanndal frá Litla-Dunhaga stendur þar sem stærra snjóflóð-
ið sem féll í Hörgárdalnum stöðvaðist. Vegghæðin var nálægt fjíirum
metrum eins og sjá má á myndinni.
flóðið, sem féll úr Húsárskarði
milli Þríhyrnings og Stóra-Dun-
haga, rann niður fyrir miðja
hlíð og olli skemmdum á girð-
ingum. Minna flóðið féll úr
Dunhagaskarði, fyrir ofan
Litla-Dunhaga, og hafði það rif-
ið upp jarðveg á leið niður hlíð-
ina. Engar byggingar voru í
hættu vegna snjóflóðanna.
„Ég tek ekki lengur þátt í því að
svíkja stóran hluta barnanna um sinn
rétt,“ segir Maggý. „Eg vil að bömin
fái þá þjónustu sem þau eiga rétt á, al-
veg eins og hin, sem eiga erfitt."
I Austurbæjarskóla eru tvær
bekkjardeildir í 6. bekk. 28 nemend-
ur í þeirri, sem Maggý hefur umsjón
með og 27 í annarri. Fyrstu fjögur
skólaárin var þessum hóp, sem þá
var fámennari en nú, að sögn kenn-
arans, skipt í þrjár bekkjardeildir.
Það breyttist á síðasta ári. Þá voru
25 í bekk Maggýjar, tveir ofvirkir.
Hún segir að vegna annars þeirra
hafi Fræðslumiðstöð sett upp verk-
efni í fyrra, sem byggðist á atferlis-
mótun og unnið hafi verið eftir í
fyrravetur. Það verkefni hafi kallað á
að þessum eina nemanda væri sinnt í
allt að tíu mínútur á hverri kennslu-
stund, en í 28 manna bekk hafi kenn-
ari rúmlega mínútu til ráðstöfunar á
hvern nemanda. Hún segir að
Fræðslumiðstöð hafi viljað halda
áfram að vinna eftir þessu verkefni í
vetur en Maggý segist ekki hafa vilj-
að taka þátt í því vegna tímans sem
það tók og efasemda um aðferðina,
sem beitt var, og árangurinn. Auk
Þýskt eðalmerki
Opel Astra
Station
Bílheimar ehf.
Sœvarhöfða 2a • Sími 525 9000
Mótmælir afskiptaleysi yf-
irvalda af nemendaQölda
Eyjafírði
VEGURINN frá Dalvík til
Olafsljarðar var opnaður á ný
um miðjan dag í gær en vegin-
um var lokað af lögreglunni í
Dalvíkurbyggð í fyrrakvöld
vegna veðurs og ófærðar. Síð-
ar um kvöldið féllu tvö snjóflóð
á veginn norðan við Sauðanes,
„á hefðbundnum stöðum“.
Einnig féllu spýjur á veginn úr
klifinu skammt frá gangamunn-
anum Dalvíkurmegin.
Stóra flóðið var um 60 metra
breitt og á þriðja metra að
dýpt á veginum en hitt flóðið
var mun minna. Erfiðlega
gekk með snjómokstur í gær-
morgun vegna veðurs en eftir
að lægði um hádegið, var Arni
Helgason í Ólafsfirði skotfljót-
ur að opna leiðina með snjó-
biásara sinum.
Þá féllu tvö snjóflóð í Hörg-
árdal í fyrrinótt og var annað
þeirra um 200 metra breitt á
kafla en hitt mun minna. Stóra