Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 19
MORGUNB L AÐIÐ AKUREYRI FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 19 Morgunblaðið/Jónas Baldursson FEÐGARNIR Sveinn og Bene- dikt við húsið sem þeir eru að smíða, en með þeim er Sigurbjörn. Fræðsla fyrir fatlaða Fræðslu- dagnr FRÆÐSLUDAGUR, sem Fræðsla fyrir fatlaða, FFA, efnir til verður haldinn í samvinnu við Félagsþjón- ustu Akureyrarbæjar, Sjálfsbjörgu á Akureyri og Proskahjálp á Akur- eyri næstkomandi laugardag, 23. janúar, frá kl. 10 til 15 á Fosshóteli KEA. Lilja Guðmundsdóttir, formaður Proskahjálpar á Norðurlandi eystra, kynnir hlutverk trúnaðar- manns fatlaðra, Þórgnýr Dýrfjörð, Kristín Sigursveinsdóttir og Helga Alfreðsdóttir, frá búsetudeild Akur- eyrarbæjar, fjalla um margbreyti- leika einstaklinga, félagslega og frekari liðveislu og Gunnhildur Bragadóttir, Hulda Magnúsdóttir og Aðalbjörg Baldursdóttir fjalla um liðveislu frá sjónarhóli notenda og Kolbrún Guðveigsdóttir frá sjón- arhóli liðveitenda. Þá verða fyrir- spurnir og umræður. Þátttökugjald er 1.000 krónur og er innifalið í því matur og kaffi. Þátttöku þarf að til- kynna fyi'ir kl. 12 næstkomandi föstudag, 22. janúar, á skrifstofu Þroskahjálpar á Akureyri eða í Reykjavík. ------------- Margar sýning- ar í Grófargili OPNUÐ verður sýning á færeyskri list í Listasafninu á Akureyri á morgun, laugardag, en gestir í Grófargili geta valið um fjölda sýn- inga sem opnar eru um helgina. Vinabæjartónleikar verða í Deigl- unni kl. 17 á morgun, laugardag, en þar leikur Tríó Björns Thoroddsen. Páll Sólnes sýnir í Ketilhúsinu og ber sýning hans yfirskriftina Lýrískar abstraktsjónir en hún er opin frá kl. 14 til 18 um helgar og eftir samkomulagi aðra daga. Sýn- ing á verkutn eftir Erró er á Kar- ólínu, Björn Gíslason og Orri Gaut- ur Pálsson sýna þar einnig Jjós- myndir og verk eftir Amý eru til sýnis sem og eftir Frans Widerberg í tengslum við sýningu Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut. í Ljós- myndakompunni sýnir Hlynur Hallsson misheppnaðar myndir. -----♦“♦-♦--- Bflasýning KRAFTBÍLAR við Draupnisgötu 6 á Akureyri efna til bílasýningar á laugardag, 23. janúar, frá kl. 11 tii 16. Sýndar verða ýmsar gerðir og stærðir af MAN-vörubílum, m.a. í fyrsta skipti á íslandi þriggja drifa vörubíll með loftfjöðrum. s Ibúðarhúsið verður flutt í Laufás Grýtubakkahreppi. Morgnnblaðið. ÞAÐ HEFUR færst í vöxt hin síð- ari ár að byggð eru á bújörðum í sveitum íbúðarhús, gjarnan þegar ábúenda- eða kynslóðaskipti verða. Byggð hafa verið hús sem ekki er hægt að hreyfa úr stað, en nú kann að verða breyting þar á því næsta sumar verða tvö hús sett niður á bújörðum í Grýtubakka- hreppi sem ekki eru byggð á staðnum. Annað húsið verður við Bárðartjörn en hitt við Laufás. Síðarnefnda húsið er í byggingu hjá þeim Artúnsfeðgum, Sveini Sigurbjörnssyni og Benedikti Sveinssyni. Það er á tveimur hæð- um, um 140 fermetrar að gi-unn- fleti, og stefnt er að því að það verði tilbúið til flutnings í Laufás í lok júní. Það eru þau Þórarinn Pétursson og Hólmfríður Björns- dóttir ásamt syninum Pétri sem eru eru að láta snu'ða þetta hús fyrir sig. Ætlunin er að það standi allnokkuð norðan við núverandi prestsetur í Laufási. Tóti og Hóbba, eins og þau eru gjarnan nefnd, hafa í auknum mæli tekið þátt í búskapnum í Laufási og var þessi ákörðun um að færa þangað íbúðarhús fyrir fjölskylduna tekin í framhaldi af því. FJÖLSKYLDAN í Laufási, Þórarinn, Hólmfríður og Pétur. ■■■ HAGKAUP Meira úrval - betri kaup ... . .......... ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.