Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 29

Morgunblaðið - 22.01.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 29 LISTIR SIGRÍÐUR Erna Einarsdóttir, Serna, við verk sín. Serna sýnir á Á CAFÉ Mílanó, Faxafeni 11, eru nú sýndar vatnslitamyndir og teikningar eftir Sernu (Sigríði Ernu Einarsdóttur). Myndirnar eru flestar málaðar í Hornafirði sl. vor. Serna stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands ár- Café Mílanó in 1980-84 og í Myndlistaskóla Reykjavíkur árin 1984-86 auk þess sem hún hefur tekið þátt í námskeiðum bæði innanlands og utan. Sýningin á Café Mflanó er fjórða einkasýning Sernu og stendur til 6. febrúar nk. Námskeið hjá MHÍ GUNNLAUGUR Gíslason mynd- listarmaður kennir hlutteikningu er byggist á samsíðungskerfi frum- forma (isometri), í húsnæði MHI í Laugarnesi og hefst námskeiðið 1. febrúar. Rúrí og Valgerður Bergsdóttir kenna á námskeiði er nefnist Gagnagerð. Starfslaun-, styrkir- samkeppni, sem hefst 2. febrúar. Farið verður yfir gerð upplýsinga- gagna fyrir umsóknir og sam- keppni. Fyi-irlesarar verða Hrafn- hildur Porgeirsdóttir og Sigríður Margrét Vigfúsdóttir. Kennt verður í fyrirlestrarsal MHÍ í Skipholti 1. Á námskeiðinu Grafík kennir Ríkharður Valtingojer myndlistar- maður háþrykk (efnisþrykk, kartonþrykk, dúkrista, marmorer- ing, blindþrykk) sem er grunnur grafískrar tækni. Kennsla hefst 4. febrúar og verður kennt í Grafík- deild MHI, Skipholti 1. Sýningum lýkur Gerðarsafn SÝNINGUM Nobuyasu Yamagata í Vestursal, Hauks Harðarsonar í Austursal og Sigríðar Rutar Hreinsdóttur á Neðri hæð, lýkur nú á sunnudag. Gerðarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Listasafn ASÍ Sýningum Helgu Egilsdóttur, Heimar, í Ásmundarsal og Einars Más Guðvarðarsonar, Minni gleymskunnar, í Gryfju safnsins, lýkur nú á sunnudag. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Gallerí Geysir Sýningu Merkúríusar lýkur næstkomandi sunnudag. Hópinn Merkúríus mynda stúlkurnar Petra Bender, Sigrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Sif Kristinsdóttir og Stein- unn Ólafsdóttir. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-24, fóstudaga kl. 8-19 og um helgar frá kl. 13-18. SiirefoisvÖrur Karin Herzog Kynning í Vesturbæjar Apóteki, í dag kl. 15-18. ^rfþjóðviljinn www.andriki.is „Tré og upp- sprettur“ í Galleríi Horninu SVEINBJÖRN Halldórsson opnar sýningu á olíumálverkum og skúlpt- úrum í Gallerí Hominu, Hafnar- stræti 15, á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina „Tré og uppsprettur". Sveinbjörn stundaði listnám við Myndlista- og handíðaskólann 1986-1990 og við Listaakademíuna í Helsinki 1992-93, þar sem hann hélt einkasýningu árið 1992. Svein- björn hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum hériendis. Sýningin stendur til miðviku- dagsins 10. febrúar. HEIÐRÚN með götumyndir sínar í San Francisco. Heiðrún sýnir á Sóloni NÚ STENDUR yfir sýning á grafflimynduni Heiðrúnar Kristjánsdóttur í kaffihúsinu Sóloni Islandusi. Myndirnar eru allar unnar beint af götun- um í Barcelona og Reykjavík sl. sumar. Heiðrún lauk BFA-prófi í grafík frá San Francisco Art Institute 1984, en þar byrjaði hún að vinna með myndefni götunnar. Sýningin stendur fram í febrúar. ^íimjn^nlvnr 8515 æfingastöð Fimm stöövar í einni. Alhliöa æfinga- stöö meö yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga meö tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferöalítil, engar plötu- eöa víraskiptingar. Æfir og stælir allan llkamann. Staðgreitt 49.975, kr. 52.500. Stæröir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrval æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.