Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 29 LISTIR SIGRÍÐUR Erna Einarsdóttir, Serna, við verk sín. Serna sýnir á Á CAFÉ Mílanó, Faxafeni 11, eru nú sýndar vatnslitamyndir og teikningar eftir Sernu (Sigríði Ernu Einarsdóttur). Myndirnar eru flestar málaðar í Hornafirði sl. vor. Serna stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands ár- Café Mílanó in 1980-84 og í Myndlistaskóla Reykjavíkur árin 1984-86 auk þess sem hún hefur tekið þátt í námskeiðum bæði innanlands og utan. Sýningin á Café Mflanó er fjórða einkasýning Sernu og stendur til 6. febrúar nk. Námskeið hjá MHÍ GUNNLAUGUR Gíslason mynd- listarmaður kennir hlutteikningu er byggist á samsíðungskerfi frum- forma (isometri), í húsnæði MHI í Laugarnesi og hefst námskeiðið 1. febrúar. Rúrí og Valgerður Bergsdóttir kenna á námskeiði er nefnist Gagnagerð. Starfslaun-, styrkir- samkeppni, sem hefst 2. febrúar. Farið verður yfir gerð upplýsinga- gagna fyrir umsóknir og sam- keppni. Fyi-irlesarar verða Hrafn- hildur Porgeirsdóttir og Sigríður Margrét Vigfúsdóttir. Kennt verður í fyrirlestrarsal MHÍ í Skipholti 1. Á námskeiðinu Grafík kennir Ríkharður Valtingojer myndlistar- maður háþrykk (efnisþrykk, kartonþrykk, dúkrista, marmorer- ing, blindþrykk) sem er grunnur grafískrar tækni. Kennsla hefst 4. febrúar og verður kennt í Grafík- deild MHI, Skipholti 1. Sýningum lýkur Gerðarsafn SÝNINGUM Nobuyasu Yamagata í Vestursal, Hauks Harðarsonar í Austursal og Sigríðar Rutar Hreinsdóttur á Neðri hæð, lýkur nú á sunnudag. Gerðarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Listasafn ASÍ Sýningum Helgu Egilsdóttur, Heimar, í Ásmundarsal og Einars Más Guðvarðarsonar, Minni gleymskunnar, í Gryfju safnsins, lýkur nú á sunnudag. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41, er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Gallerí Geysir Sýningu Merkúríusar lýkur næstkomandi sunnudag. Hópinn Merkúríus mynda stúlkurnar Petra Bender, Sigrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Sif Kristinsdóttir og Stein- unn Ólafsdóttir. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-24, fóstudaga kl. 8-19 og um helgar frá kl. 13-18. SiirefoisvÖrur Karin Herzog Kynning í Vesturbæjar Apóteki, í dag kl. 15-18. ^rfþjóðviljinn www.andriki.is „Tré og upp- sprettur“ í Galleríi Horninu SVEINBJÖRN Halldórsson opnar sýningu á olíumálverkum og skúlpt- úrum í Gallerí Hominu, Hafnar- stræti 15, á morgun, laugardag, kl. 16. Sýningin ber yfirskriftina „Tré og uppsprettur". Sveinbjörn stundaði listnám við Myndlista- og handíðaskólann 1986-1990 og við Listaakademíuna í Helsinki 1992-93, þar sem hann hélt einkasýningu árið 1992. Svein- björn hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum hériendis. Sýningin stendur til miðviku- dagsins 10. febrúar. HEIÐRÚN með götumyndir sínar í San Francisco. Heiðrún sýnir á Sóloni NÚ STENDUR yfir sýning á grafflimynduni Heiðrúnar Kristjánsdóttur í kaffihúsinu Sóloni Islandusi. Myndirnar eru allar unnar beint af götun- um í Barcelona og Reykjavík sl. sumar. Heiðrún lauk BFA-prófi í grafík frá San Francisco Art Institute 1984, en þar byrjaði hún að vinna með myndefni götunnar. Sýningin stendur fram í febrúar. ^íimjn^nlvnr 8515 æfingastöð Fimm stöövar í einni. Alhliöa æfinga- stöö meö yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga meö tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferöalítil, engar plötu- eöa víraskiptingar. Æfir og stælir allan llkamann. Staðgreitt 49.975, kr. 52.500. Stæröir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrval æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.