Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 22.01.1999, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jt FÓLK í FRÉTTUM Fjölbreytni eftir jólin Afram veisla AÐSÓKN á Kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur verið mjög góð framan af viku, samkvæmt upplýs- ingum frá skrifstofu Kvikmyndahá- tíðar. Uppselt hefur verið á fjölda sýninga og margir þurft frá að hverfa. Helst hefur þess gætt á myndum sem sýndar eru sjaldnast, svo sem írönsku myndinni Gabbeh, Fávitum Lars von Triers, heimild- armyndinni Sögu Brandon Teena, Funny Games, Fjórum dögum í september og Mönnum með byssur. i Akveðið hefur verið að hafa auka- sýningar næsta sunnudag, sem aug- lýstar verða sérstaklega. ítalska perlan Lífið er fallegt verður frum- sýnd í Regnboganum á laugardag og fer hún í almennar sýningar í byrjun mars. Veislan, Welcome to the Dollhouse og Spanish Prisoner verða sýndar áfram í Háskólabíói. Eve’s Bayou verður sýnd í Sambíó- unum næstu daga en síðasta sýning á Slátraradrengnum verður á mánudag. The Ugly verður í Stjörnubíói næstu daga og Velvet Goldmine í Laugarásbíói. TÓNLISTINN fyrstu tvær vikur ársins ber þess merki að jólin eru liðin að sögn Gunnar Guð- niundssonar hjá Sambandi ís- lenskra hljdmplötuútgefenda. „Nú er fólk ekki lengur að kaupa jólagjafirnar fyrir fólk á öllum aldri og þá er minni breidd í efninu heldur en var fyrir jólin og efni fyrir yngra fólk meira áberandi. Eigi að síð- ur er breiddin töluverð og von- andi að þessi breidd haldist eða aukist eftir því sem á árið líður,“ segir Gunnar. Gunnar bendir á að ánægju- legt sé að sjá hversu margar ís- lenskar plötur eru ofarlega á listanum að þessu sinni, þótt írska hljómsveitin U2 tróni í efsta sætinu. Land og synir eru í öðru sæti, Sálin hans Jóns míns í því sjöunda og Sverrir Guðjóns- son með plötu sína Epitaph í því áttunda. Söknuður, minninga- platan um Vilhjálm Vilhjálms- son, hefur selst gífurlega vel, en hún var ofarlega á listanum í langan tíma fyrir jól. Tónleikarnir hafa áhrif Gunnar segir að tónlistinn yfir gamalt og gott efni sýni að góð- ar íslenskar plötur eigi sér langa lífdaga og geti selst vel árum saman. „Sjálfsagt hafa tónleik- arnir sem Björk hélt hérlendis eitthvað að segja um gott gengi Gling Gló, sem er í efsta sæti list- ans yfir gamalt og gott efni.“ Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. 1 14 Gling gló Björk Smekkleysa 2. 4 11 Sings Bacharach & David Dionne Warwick MC 3. 2 6 Einu sinni var Ýmsir Skífon 4. 15 3 Sibeiius Sinfóníuhljómsveit íslands MVD 5. 5 6 Life is Peachy Korn Sony 6. 3 3 Ljúflingslög Sigrún og Selma Spor 7. 26 4 Very Best of C. Stevens Polygram 8. - 1 All By Myself Ýmsir Crimsorr 9. 6 3 Þó iíði ór og öld Björgvin Skífan 10. - 1 Love Power Ýmsir Crimson Unnið nf PricewoterhouseCoopers í samstorfí við Somband hljómplötufromleiðendo og Morgunblaðið. Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1. (1) 11 Best of 1980-1990 U2 Polygram 2. (2) 9 Alveg eins og þú Land og synir Spor 3. (5) 10 Söknuður: Minning um Vilhj. V. Ýmsir Skífan 4. (4) 10 Ladies And Gentlemen George Michael Sony 5. (8) 8 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan 6. (7) 5 One's Moriah Carey Sony 7. (3) 10 Gullna hliðið Sólin hans Jóns míns Spor 8. (9) 3 Epitaph Sverrir Guðjónsson Opuslll 9. (22) 5 Five Five BMG 10. (34) 1 Ameno Era Polygram 11. (6) 6 You Bang Gang Sproti 12. (12) 6 Garage Inc. Metallica Polygram 13. (14) 4 Mutations Beck BMG 14. (15) 11 Miseducation Of Lauryn Hill Louryn Hill Sony 15. (18) 8 Fram í heiðanna ró Karlakórinnn Heimir KH 16. (33) 4 My Love Is your Love Whitney Houston BMG 17. (10) 6 Pottþéttt 98 Ýmsir Skífan 18. (11) 16 Never Say Never Brandy Warner 19. (21) 4 Berrössuð ó túnum Anna P. og Aðalst. Dim 20. (13) 9 You've Come A Long Way Buby Fatboy Slim Sony 21. (29) 3 Extinction Level Event Busta Rhymes Warner 22. (16) 17 Hello Nasty Beastie Boys EMI 23. (17) 8 Sehnsucht Rammstein Polygram 24. (28) 2 Y. Mera-Romance Y. Mera BIS 25. (30) 6 Flikk-flakk Sigríður Beinteins. Japís 26. (25) 8 Klassík Diddú Skífan 27. (38) 1 Monica: The Boy Is Mine Monica BMG 28. (26) 9 Tical 2000: Judgement Day Method Mon Polygram 29. (45) 1 5 Lenny Kravitz EMI 30. (19) 10 Heimurinn og ég Ýmsir Spor Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstarfi við Samband hfjómplötuframleíðenda og Morgunblaðið. Kaffiieikhúsið á bóndadag Morgunblaðið/Porkell NOKKRIR aðstandenda kvöldsins: Markús Þór Andrésson, Auður Ilaralds, Gunnar og Hafþór í Súkkat með dóttur Hafþórs á milli sín og Þorlákur Einarsson. I3IOMIEGA Fólínsýra FÓtJ'N Takist fyrir þungun og á meðgöngu. Fæst í næsta apóteki. Karlrembu- kvöld ►i DAG er bóndadagurinn og af því tilefni efnir Kaffileikhúsið til Karlrembukvölds sem hefst kl. 20 með því að þorramatur er fram borinn. A meðan karlremb- ur stýfa sviðakjamma úr hnefa leikur Karl Jónatansson á harm- onikku og fylgir síðan hvert skemmtiatriðið á fætur öðru. Leynigestur mætir á svæðið og heldur tölu um bóndadaginn og nokkrir þjóðþekktir aðilar segja karlrembusögur. Auður Haralds flytur minni karla og tískusýning að hætti Kormáks og Skjaldar mun eflaust styrkja sjálfsmynd margs karlsins. Á milli atriða treður upp dúettinn Súkkat sem í lok skemmtiatriða verður síðan með tónleika þar sem þeir flylja efni af nýjasta geisladiski sveitarinnar, Ull.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.