Morgunblaðið - 06.02.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.02.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 53 Tölvur og tækni á Netinu vfj> mbl.is _ALLTAf= eiTTHXSAÐ NÝTT NÝTT NÝTT — engar pillur Megrunarúðinn og „gleðiúðinn“ RMS vinsæli frá Kare Mor slær í gegn 95% nýting á 25 sek. Vertu með fulla orku og í andlegu jafnvægi. Frábær samsetning jurta og vítamína. Einnig fleiri gerðir úða sem styrkja varnir líkamans gegn öldrun og sjúkdómum, s.s. gigt. Engin fyllingarefni né óæskileg aukaefni. Einnig íþróttaúðar sem auka orku þegar á reynir. Upplýsingar hjá Ólafi, s. 896 5407, Guðrúnu, s. 436 6703, Kolbrúnu, s. 895 7096 og Ólöfu, s. 899 3611. Aðeins kr 2.500 mánaðarskammtur. Söluaðilar óskast. PVC-qluqqar oq -hurðir Tæki til framLeiðslu á gLuggum og hurðum tiL söLu ÞjáLfun og aðgangur aó efnislager hérLendis Áhugasamir sendi nöfn til blaðsins merkt PVC fyrir 15. febrúar R A O A U o LÝ S I I I M G A R ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Sölukonur Viltu vinna sjálfstætt? Green House getur bætt við sig sölukonum nú í vor. Green House er dönsk merkjavara. Fyrirtækið sérhæfir sig í vönduðum og falleg- um kvenfatnaði sem er seidur í heimasölu. Fyrirtækið gefur út glæsilegan vörulista yfir allar vörurnar. Aðalsölutímar eru frá mars til júní og september til desember. Umsóknir berist til afgreiðslu Mbl. merktar: „Green House — 7511" fyrir20. febrúar nk. Þrif - þrif Tek að mér þrif í heimahúsum. Upplýsingar gefur María í síma 587 9940. UPPBOS Uppboð Bifreiðarnar A-1282, F-109 og R-46180 verða boðnar upp i Gránufé- lagsgötu 4—6, Siglufirði mánudaginn 15. febrúar 1999 kl. 13.25. Ávís- anir aðeins teknar gildar með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 5. febrúar 1998. TILK YNNINGAR Ath! Þar sem verzlunin hættir 25. febrúar 1999 ættu þeir vidskiptavinir sem þurfa að endur- nýja linsur sínar að huga að því sem fyrst. Af sömu ástæðu eru til sölu nauðsynleg tæki vegna mátunar á snertilinsum, svo sem: Slit- lampi, keratometer, glerjakassi (trial), UV- lampi o.fl. Gleraugnahúsið ehf.y (Jóhann Sófusson), Templarasundi 3, s. 552 1265. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags verður haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 7. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. STYRKIR Auglýsing um styrki úr Fræðslusjóði brunamála í samræmi við reglugerð nr. 138/1993, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992, er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði bruna- mála. Fræðslusjóður brunamála starfar innan Bruna- málastofnunar ríkisins. Markmið sjóðsins er að veita þeim sem starfa að brunamálum styrki til náms á sviði brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- og þróunarverk- efna, námskeiðsgjöld, ferða- og dvalarstyrki, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Auk styrkja til stakra verkefna mun sjóðurinn á þessu ári styrkja yfirmenn slökkviliða til að sækja námskeið sem Brunamálastofnun skipu- leggur í samvinnu við þjálfunarmiðstöðvar slökkviliða erlendis. Styrkirtil námskeiðanna verða veittir viðkomandi slökkviliðum og skulu slökkviliðsstjórar sækja um fyrir hönd þeirra manna sem þeir hyggjast senda á námskeiðin. Umsóknir um styrki skal senda Brunamála- stofnun ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, fyrir 10. mars 1999. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veitir Steinar Harðarson, verkfræðingur. Upplýsingar um yfirmanna- námskeiðin veitir Guðmundur Haraldsson, skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552 5350. Reykjavík, 5. febrúar 1999. Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins. FÉLAGSSTARF Landsmálafélagið Fram — Hafnarfirði Opinn fundur um orkumál Landsmálafélagið Fram stendur fyrir opnum fundi um orkumál sunnu- daginn 7. febrúar kl. 11.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnar- firði. Frummælendur verða: Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Stjórn Fram. Hafnarfjörður Kjör landsfundar- fulltrúa Landsmálafélagið Fram boðar til fundar sunnudaginn 7. febrúar nk. kl. 10.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Fundarefni: Kjör landsfundarfulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 11, —14, mars. nk. Þeir, sem hafa áhuga á að fara á Landsfundinn, vinsamlegast láti formann Fram vita fyrir laugardaginn 6. febrúar nk. (Mjöll Flosadóttir, hs. 565 4575, netfang: mjoll@hafn.spar.is). Stjórn Fram. 5UMARHÚ 5/LÓÐI R Sumarhús til leigu Sumarhústil leigu á Fljótsdalshéraði. Tilvalið fyrir félaga- og starfsmannasamtök. Upplýsingar í síma 471 1925. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarnahóll 6, þingl. eig. Sigurborg Jóhanna Svavarsdóttir, gerðarbeið- andi Byggsj. verkamanna, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 15.00. Fákaleira 2a, þingl. eig. Helgi Már Pálsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 13.10. Graskögglaverksm., nánar tiltekið starfsmannahús, verksmiðjuhús. birgðaskemma, svo og land og ræktun, þingl. eig. Óli Þorleifur Óskars- son, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn á Höfn, Horna- firði, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 14.40. Hæðagarður 11, þingl. eig. Guðlaugur J. Þorsteinsson, gerðarb. Bygg- ingasjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudag- inn 11. febrúar 1999, kl. 13.30. Hólmur 2, þingl. eig. Sigurveinn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Landsbanki íslands hf. lögfrd. og Wurth á íslandi ehf., fimmtudaginn 11. febrúar 1999 kl. 14.00. fbúðarhús Flatey, Hornafirði og 1170 m2 leigulóð, þingl. eig. Óli Þorleif- ur Óskarsson, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 14.30. Lambleiksstaðir, þingl. eig. Eyjólfur Kristjónsson, Sigrún Harpa Eiðs- dóttir og Svanur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Fóðurblandan hf., Globus-Vélaver hf., húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði og Vátrygg- ingafélag (slands, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 14.10. Sandbakki 3, 0103, þingl. eig. Hornafjarðarbær, Húsnæðisnefnd Höfn, gerðarb. Byggsj. verkamanna, fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 14.50. Sunnubraut 4a, þingl. eig. Sigurður Elmar Birpisson, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag islands hf., fimmtudag- inn 11. febrúar 1999, kl. 13.20. Sýslumaðurinn á Höfn, 5. febrúar 1999. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT ■ Ungbarnanudd fyrir foreldra með börn frá 1 — 10 mán. Næsta námskeið byrjar 11/2, kl. 12. Fagmenntaður kennari í ung- barnanuddi með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og inn- ritun á Heilsusetri Þórgunnu í simum 896 9653 eða 5521850. Ríkharður Jósafatsson, Doctor of Oriental Medicine, sérfræðingur í nálastungum, tui- Na hnykkingum og nuddfræðum. Sími í Reykjavík 553 0070 og í Keflavík 420 7001. DULSPEKI Komið með bolla. Spákona á staðnum í dag. 300 gerðir af Tarot-, spá- og englaspil- um. Úrval af kristalskúlum, eggj- um, steinum, slökunardiskum, bókum, iimkertum, reykelsum. Mesta úrvalið — lægsta verðið. Hús andanna, Barónsstíg 20. FÉLAGSLÍF Landsst. 5999020616 I Innsetning SMR '2Sjf famhjálp Opið hús í Þribúðum, Hverfis- götu 42, í dag kl. 14.00—17.00. Dorkas-konur sjá um veitingar. Allir velkomnir. Samhjálp. Ástarfíkn — flóttafíkn Mánudagskvöldið 8. febrúar kl. 20 heldur Vilhelmína Magnús- dóttir fyrirlestur í Gerðubergi um algeng hegðunarmynstur í sam- skiptum ástvina og leiðir til ástríkari samskipta. Aðgangseyrir kr. 1.500. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestapredikari: Claudia Stein- mann frá Þýskalandi. Hún starfar fyrir Mínus til plús í Þýskalandi. Mínus til plús í boðun fagnaðar- erindisins, bæklingur, sem Rein- hardt Bonnke fékk köllun frá guði um að skrifa og dreifa inn á hvert heimili hins vestræna heims. Hlutverk Claudiu Steinmann er að fara til þeirra landa þar sem bæklingnum verður dreift og setja upp bænahópa á hinum ýmsu stöðum á landinu og hvetja fólk til að taka sina stöðu og biðja fyrir landi og þjóð. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 7. febrúar Kl. 10.00: Á slóðum Einars Ben. í Herdísarvík. Farið í Her- disarvík undir leiðsögn Páls Sig- urðssonar, prófessors, er hefur margt skemmtilegt að segja frá dvöl Einars Benediktssonar skálds þar. Skoðað verður húsið þar sem Einar bjó síðustu æviár sín. Gengið niður á sérstæða hraunströnd. Fjörubál. Verð 1.500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Kl. 10.30: Skíðaganga um Hellisheiði og nágr. Skíða- ganga að Tröllahlíð og Vota- bergi. Verð 1.300 kr. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Fjölmennið á myndakvöldið miðvikudagskvöldið 10. febr- úar kl. 20.30 í Mörkinni 6. Sýndar verða myndir og sagt frá spennandi gönguferð í Austurriki sem hópur Ferðafélagsfólks tók þátt i og fleira verður á dagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.