Morgunblaðið - 06.02.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 06.02.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 69 FRÉTTIR ÚTSKRIFTARHÓPURINN úr Tækniskólanum. Útskrift frá Tækniskóla Islands Ný þjón- ustumiðstöð Símans á Ísafírði LANDSSÍMI íslands hf. opnar í dag nýja verslun og þjónustumið- stöð á ísafirði. Nýja þjónustumið- stöðin er til húsa á jarðhæð Stjórn- sýsluhússins, Hafnarstræti 1. I boði er öll almenn símaþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki, enn- fremur þjónusta vegna reikninga og innheimtu. I versluninni er jafn- framt til sölu allur símabúnaður sem Landssíminn hefur til sölu fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki. Sér- stök opnunartilboð verða fyrstu vikuna eftir opnun. Afgreiðslutími þjónustumið- stöðvarinnar er frá kl. 9 til 18 virka daga og frá kl. 10 til 14 á laugar- dögum. Starfsmenn eru þrír og er Sveinbjörn Björnsson þjónustu- stjóri. Styrkur úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þor- steinssonar ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita 300 þús. kr. styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 1999. í 4. grein skipulagsskrár sjóðsins stendur: Tilgangur sjóðsins er að styrkja með fjárframlögum stúd- enta við nám undir kandídatspróf í sagníræði og kandídata í sömu grein til að rannsaka og vinna að ritum um sérstök verkefni er varða sögu Islands eða efni því nátengt. Veita má manni styrk til sams kon- ar verkefna er eigi hefur verið í Há- skóla íslands og er sérstakar ástæður mæla með því að mati stjórnar og öll stjórnin er sammála þar um. Umsóknum ber að skila á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla Is- lands í Nýja Garði eigi síðar en 10. mars nk. Kynningar- fundur um Ma-uri-nudd KYNNINGARFUNDUR verður um Ma-uri-nudd og Huna-heim- speki mánudaginn 8. febrúar kl. 20.30 í Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi. Fyrirlesari er Anne Marie Olafsen, Ma-uri-nuddari frá Nor- egi. Allir eru velkomnir. Ýr með sölubás í Kolaportinu LIONSKLÚBBURINN Ýr verður með sölubás í Kolaportinu laugar- daginn 6. febrúar. I boði verða m.a. leikfóng, fatn- aður, svefnpokar, húsgögn og margir nytjahlutir. Ágóða verður varið til líknar- mála. Sunnudags- ferð á slóðir Einars Bene- diktssonar skálds í Herdísavík FARIN verður ferð í Herdísarvík sunnudaginn 7. febrúar kl. 10 sem frestað var í byrjun árs. Farið er á slóðir Einars Benediktssonar skálds undir leiðsögn Páls Sigurðs- sonar prófessors er þekkir vel til sögu Einars og hefur margt að segja frá dvöl hans í Herdísarvík. Einar átti jörðina Herdísarvík og ÞAÐ var glæsilegur hópur nem- enda sem útskrifaðist frá Tækni- skóla íslands laugardaginn 23. jan- úar sl. Hópurinn var sá stærsti sem hefur útskrifast frá Tækniskólanum til þessa en það voru alls 128 nem- endur. Athöfnin fór fram í Breið- holtskirkju og var fullt út úr dyrum. 10 nemendur útskrifuðust úr frumgreinadeild með raungreina- deildarpróf sem veitir þeim rétt til frekara náms á háskólastigi. Nem- endur sem útskrifuðust úr bygg- ingadeild voru annars vegar 5 bygg- ingatæknifræðingar, en það nám tekur 3Vá ár og veitir B.Sc. gráðu, og hins vegar 5 byggingaiðnfræð- ingar, en iðnfræði er námsbraut fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi. I rafmagnsdeildinni útskrifuðust 3 rafíðnfræðingai-. 5 nemendur út- skrifuðust úr véladeild, 3 með B.Sc próf í vél- og orkutæknifræði og 2 sem véliðnfræðingar. Úr heilbrigð- isdeild útski-ifuðust 5 röntgentækn- ar og 5 meinatæknar með B.Sc próf eftir 314 árs nám. Alls voru það 90 nemendur sem útskrifuðust úr rekstrardeildinni. Það voru 68 iðnrekstrarfræðingar af markaðssviði og rekstrarsviði. Námið er tveggja ára nám á há- skólastigi. Einnig útskrifuðust nem- endur sem hafa bætt við sig einu ári til viðbótar við iðnrekstrarfræði og eru annaðhvort að útskrifast með bjó þar síðustu æviár sín og byggði hús það sem þar stendur og er nú í eigu Háskóla Islands. Gengið verð- ur niður á hina sérstæðu hraun- strönd sem þar er og skoðaðar minjar um úrræði fyrri tíma. Leyfi hefur fengist til að skoða húsið. Þetta er kjörin fjölskylduferð. Kl. 10.30 er skíðaganga um Hell- isheiði, Tröllahlíð og hjá Votabergi. Brottfíjr er frá BSI, austanmegin og Mörkinni 6. Stóðhestur kominn EINS og þrjá undanfarna vetur verður í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum stóðhestur til sýnis og fræðslu. Stóðhesturinn Gumi frá Laugarvatni kom til okkar þriðju- daginn 26. janúar og er hann í eigu Bjarna Þorkelssonar á Þórodds- stöðum í Grímsnesi. Hann er rauður á lit og er á 11. vetri. Gumi þykir einkar glæsilegur í útliti og þá sér í lagi hvað varðar prúðleika og fyrirhugað er að hann dvelji í garðinum fram á vor. Kirkjan gegn kynferðislegu ofbeldi MÁLÞING um kynferðislegt of- beldi verður haldið þriðjudaginn 9. febrúar í Áskirkju. Rætt verður um eðli kynferðislegs ofbeldis og þá að- stoð sem stendur bæði þolendum og gerendum til boða. Þá verður fjallað um hlutverk þeirra sem að- B.Sc. próf í alþjóðamarkaðsfræði eða vörustjórnun. Það voru alls 10 vörustjórnunarfræðingar og 12 al- þjóðamarkaðsfræðingar sem út- skrifuðust í þetta sinn. Útskriftin markaði tímamót í sögu skólans þar sem verið var að útskrifa í fyrsta skipti alþjóðamark- aðsfræðinga. Tækniskólinn býður upp á sérhæft nám í alþjóðmarkaðs- fræði og lögð er mikil áhersla á fræðilegan grunn, samvinnu og hagnýt verkefni tengd atvinnulífinu. Gjafir Skólanum voru veittar margar veglegar gjafir og má þar nefna öfl- ugar tölvur ti) afnota fyrir nemend- ur, netsjá og viðskipta- og stjórnun- arhugbúnaðinn Axapta. Iðntæknistofnun afhenti nemend- um í iðnrekstrarfræði viðurkenn- stoðina veita og þann vanda sem starfi þeirra kann að fylgja. Fræðsludeild kirkjunnar stendur fyrir málþinginu og er það ætlað prestum, djáknum og öðru starfs- fólki kirkjunnar. Málþingið hefst kl. 16.30 og stendur til 22. Fyrirlesarar á málþinginu verða: Andrés Ragnarsson, sálfræðingur, Arnfríður Guðmundsdóttir, guð- fræðingur, Kolbrún Linda ísleifs- dóttir, lögfræðingur, Margrét Scheving, meðferðarfulltrúi, Sig- finnur Þorleifsson, sjúkrahúsprest- ur, Sveinbjörg Pálsdóttir, guðfræð- ingur, Vigdís Erlendsdóttii-, sál- fræðingur og forstöðumaður Barnahúss, og Þórkatla Aðalsteins- dóttir, sálfræðingur. LEIÐRÉTT T í stað L I kynningu á höfundi greinarinn- ar „Góða mamma gefðu mér...“, sem birtist í Morgunblaðinu í gær vegna tannverndardagsins stóð „tann- læknir", en átti að vera „tanntækn- ir“. Beðizt er velvirðingar á þessu. Hlustun og hlustir í VELVAKANDA sl. fimmtudag var bréf frá P.M. þar sem hún lýsir yfir ánægju sinni með Mánudagsviðtalið í ríkissjónvarpinu. Þar lýsir hún yfir þeirri skoðun að samtöl í sjónvarpi ættu ekki að vera með undirspili eins og stundum því það m.a. skemmir hlustun hjá sumum. í staðinn fyrir orðið hlustun var orðið hlustir sett í staðinn sem hefur, eins og gefui- að skilja, allt aðra merkingu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. ingar fyrir lokaverkefni sín. Það voru Gísli Snæbjörnsson, Hólmfríð- ur Einarsdóttir og Sóley H. Egg- ertsdóttir sem fengu verðlaun fyrir lokaverkefni sitt fyrir AGA-ísaga. og Sigríður Hallgrímsdóttir og María Samúelsdóttir fyrir Húsa- smiðjuna. Jón Ásbjörnsson frá Útflutnings- ráði veitti nemendum í alþjóða- markaðsfræði viðurkenningar fyrir lokaverkefni sín. Það voru Michael Tal Grétarsson og Steinar Geir Agnarsson sem unnu lokaverkefni fyrir Húsasmiðjuna, Kristján Orri Ágústsson og Ragnar Davíðsson fyrir lokaverkefni fyrir ísteka- Pregnamara og loks Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé sem vann sitt verkefni fyrir SH. Samtök iðnaðarins og Iðntækni- stofnun með stuðningi Iðnlánasjóðs í FRÉTT frá stjórn Verðandi, sam- tökum ungs alþýðubandalagsfólks, er fagnað „þeim aukna stuðningi við samfylkingu félagshyggjufólks sem fram hefur komið undanfarna daga.“ Stjórnin leggur til að hreyf- ingarnar sem að Samfylkingunni standa lýsi því yfir fyrir kosningar að hún verði gerð að formiegum stjórnmálaflokki sem allra fyrst. Flokkurinn yfirtæki allar eignir og skuldir gömlu hreyfinganna. Stjórnin gerir það að tillögu sinni að stofnfundur hins nýja flokks fari fram í Laugardalshöllinni daganna 4.-7. nóvember næstkomandi. Jafn- hafa á undanförnum misserum rek- ið vörustjórnunarverkefni sem mörg fyrirtæki úr ólíkum greinum iðnaðarins hafa nýtt sér. Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka iðnaðarins, afhenti nemendum á vörustjórnunarsviði sérstaka viður- kenningu fyrir hagnýtt gildi loka- verkefnis við skólann. Nemendurnir sem hlutu viður- kenningu eru Ásgeir Jónsson og Magni Þór Samsonarson. Þetta er í fyrsta sinn sem Samtökin afhentu þessi verðlaun en þau felast í viður- kenningarskjali og sérstökum far- andgrip sem prýða mun húsakynni Tækniskólans. I ávarpi sínu minnti Haraldur á að Samtök iðnaðarins vildu að starf Tækniskólans yrði eflt á komandi árum og sérstaklega væri mikilvægt að aðgangur iðn- menntaðra manna að tæknigreinum á háskólstigi yrði tryggður hér eftir sem fyrr. í lok athafnarinnar flutti rektor skólans, Guðbrandur Steinþórsson, ávarp og óskaði nemendum til ham- ingju með árangurinn og minntist hann á að nú, þegar nemendur yfir- gefa Tækniskóla íslands með sitt veganesti, mun það verða sá undir- búningur sem mun auðvelda þeim að sigrast á þeim farartálmum sem á vegi verða í framtíðinni ef þeir nýta sér vel þá þekkingu og færni sem þeir hafa nú öðlast. framt yrðu á fundinum kynntar nið- urstöður úr samkeppni um merki hreyfingarinnar. Jafnframt samþykkir stjórnin að fela formanni, varaformanni og rit- ara að hefja nú þegar viðræður við Samband ungra jafnaðarmanna og ungar konur úr Kvennalistanum um það hvenær og með hvaða hætti unnt verði að sameina ungliðahreyf- ingar þær er styðja Samfylkinguna, í ein samtök. Samstarf þessara aðila er nú þegar með miklum ágætum og því einungis tæknilegt fram- kvæmdaratriði að stíga skrefið til fulls, segir í fréttatilkynningunni. Prófkjör Orlygur og Knstín opna prófkjörsmiðstöð á Akureyri ÖRLYGUR Hnefill Jónsson og Kristín Sigursveinsdóttir opna prófkjörsmiðstöð í Lárusarhúsi (Eiðsvallagötu 18) á Akureyri í dag, laugardag. Opið verður laugardag og sunnudag kl. 13-19 og virka daga fram að prófkjörinu. Allir eru velkomnir í Lárusarhús að taka þátt í mótun Samfylkingar- innar á Norðurlandi eystra. Gestur í Lárusarhúsi um helgina er Heimir Már Pétursson stjórn- málafræðingur og mun hann reifa málin með gestum. Samfylkingin verði gerð að formlegum stj órnmálaflokki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.