Morgunblaðið - 06.02.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.02.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF MESSUR Á MORGUN Sveiflusunnudagur í Neskirkju ÞAÐ verður sveifla á safnaðar- starfinu í Neskirkju sunnudaginn 7. febrúar. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11 um morguninn og þar fá öll fimm ára börn í hverf- inu afhenta bókagjöf frá kirkj- unni, auk þess sem börn úr tón- listarskóla Do-Re-Mi flytja tón- list. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10 fyrir þá sem vilja koma snemma og föndra. A sama tíma er einnig starf fyrir 8-9 ára börn. Messan hefst kl. 14 þar sem sr. María Agústsdóttir, héraðsprest- ur í hverfinu, syngur undir stjórn Ingu J. Backman. í tilefni af Bibl- íudeginum verður tekið á móti samskotum vegna Biblíugjafa til Konsó í Afríku. Um kvöldið ætlar Reynir Jón- asson siðan að bregða sér frá orgelinu og taka upp nikkuna, en Safnaðarstarf Reynir Jónasson. þá verður kvöldmessa með léttri sveiflu. Reynir leikur á harmon- ikkuna, Sveinn Óli á trommur, Edwin Kaaber á gítar og Ómar Axelsson á bassa, einnig kemur sönghópur ungra söngvai-a fram. Prestur er sr. Halldór Reynisson. Messan hefst kl. 20.30 en tónlist verður leikin frá kl. 20. Vestur- bæingar og aðrir eru hvattir til að fjölmenna. Fjölskylduguðs- þjónusta og tón- listarguðsþjón- usta í Hafnar- fjarðarkirkju Á morgun sunnudag sem er Bibl- íudagurinn fer fram fjölskylduguðs- þjónusta í Hafnarfjarðarkirkju og hefst kl. 11.10. Sunnudagaskólaböm úr öllum sunnudagaskólum kirkjunn- ar hittast í kirkjunni með fjölskyld- um sínum. Strætisvagnar aka frá Setbergsskóla og Hvaleyrarskóla kl. 11 og heim aft- ur að lokinni guðsþjónustu. Yngri og eldri deild Bamakórs Hafnarfjarðar- kirkju leiðir söng undir stjóm Hrafn- hildar Blomsterberg. Eftir stundina í kirkjunni er boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu Strandbergi og eldra fólkið fær afhentar Bibh'ulestr- arskrár frá kirkjunni. Prestar era sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Við tónlist- arguðsþjónustu í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 17 syngur Aðalheiður Gunnarsdóttir 2 ai-ím- eftir J.S. Bach og verk eftir Tsjaíkovsld. Organisti er Natalía Chow. Prestur er sr. Gunnþór Ingason. Kvöldmessa í Hallgrímskirkju Á morgun, sunnudag, verðui- kvöldmessa í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Sr. Sigurður Pálsson predikar og þjónar fyrir altari með sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Kammerkór Hall- grímskirkju, Schola cantoram, syng- ur í messunni undir stjóm organist- ans Douglas A. Brotchie. Form kvöldmessunnar er einfalt og að- Fríkirkjan í Reykjavík Fundur í Bræðrafélaginu kl. 12.00, laugardaginn 6. feb. í safnaðar- heimílinu. Ræðumaður verður Þórir S. Guðbergsson, rithöfundur og fyrrv. elli- málafulltrúi Reykjavíkurborgar. Umfjöllun- arefni: „Hvernig bætum við lífi við árin." Umræður og léttur hádegisverður. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11.00 í safnaðarheimilinu. Kaffisopi í guðsþjónustulok. Farið niður að Tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti Frikirkjunnar er Guðmundur Sig- urðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. gengilegt fyrir alla. Lögð er rík áhersla á kymð og bæn. Hægt er að koma með bænarefni, tendra bæna- ljós eða fá fyrirbæn við altarið. Fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju Á morgun sunnudag, Biblíudaginn, hefjast að nýju fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor flytur fyrirlestur um áhrif Davíðssálma á íslenskar bókmenntir og listir. Gunnlaugur er prófessor í Gamla testamentisfræð- um við guðfræðideild Háskóla Is- lands og hefur unnið að rannsóknum á áhrifasögu Biblíunnar. Sunnudaginn 14. febrúar mun dr. Jóhann Axelsson prófessor ræða um efnið trú og vísindi. Poppmessa í Hjallakirkju Sunnudaginn 7. febrúar á almenn- um messutíma kl. 11 verður popp- messa í Hjallakirkju. Slíkar messur era að jafnaði einu sinni í mánuði. Poppband Hjallakirkju leiðir kirkju- gesti í léttum og skemmtilegum söng, en markmið messanna er að ná til sem flestra með fjölbreyttum tón- listarflutningi. Fólk er hvatt til að mæta og taka virkan þátt í messunni. Hið íslenska biblíufélag Á Biblíudaginn 7. febrúar verður dagskrá í Bústaðakirkju kl. 15.30. Þar mun Sveinn Einarsson fjalla um Biblíuna og leikhúsið. Sérstaklega mun hann taka fyrir helgileikjahefð- ina, fjalla um þróun hennar í helgi- haldi og hvemig kristin mótív hafa komið fram í leikritum í gegnum tíð- ina. Ai’nar Jónsson og Ragnheiður Elva Amardóttir munu lesa upp úr nokkram verkanna sem verða til um- fjöllunar. KFUM og KFUK við Holtaveg. Sam- koma verður í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg á biblíudag- inn, sunnudaginn 7. feb. kl. 17. Bamakór KFUM og KFUK syngur. Ræðumaður Sigurbjöm Þorkelsson, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Tekið verður við gjöfum til Hins íslenska Biblíufélags. Bamasamverar meðan á ræðunni stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Mál- tíð seld að samkomu lokinni gegn vægu gjaldi. Claudia Stein- mann í KEFAS I dag verðm- Claudia Steinmann frá Þýskalandi gestapredikari í KEFAS, kristnu samfélagi, Dalvegi 24, Kópavogi. Claudia Steinmann starfar fyrir „frá mínus til plús“ í Þýskalandi, en það er átak í boðun fagnaðarerindis- ins, bæklingur sem Reinhard Bonn- ke fékk köllun frá Guði um að skrifa og dreifa inn á hvert heimili hins vestræna heims. Hlutverk Claudiu Steinmann er að fara til landa þar sem bæklingnum verður dreift og setja upp bænahópa á hinum ýmsu stöðum á landinu og hvetja fólk til að taka sína stöðu og biðja fyrir landi og þjóð. Samkoman hefst kl. 14. Allir velkomnir. Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30. Lesið úr Matteusarguðspjalli. Allir velkomnfr. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga kl. 21. Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 11-12.30 opið hús í Strandbergi, trá og mann- líf, Biblíulestur og samræður. Leið- beinendur sr. Gunnþór Ingason og Ragnhild Hansen. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngri barna (6 ára og yngri) kl. 11. TTT- starf í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Isafjarðarkirkja. Á mánudag kl. 10 er foreldrasamvera í safnaðarheimil- inu og starf fyrfr eldri unglinga kl. 17. Á þriðjudag er æskulýðsfundur kl. 19.30 og biblíuleshópurinn kemur saman í kirkjunni kl. 21. Á miðviku- dag kl. 20.30 er leshringur um bók- menntir. Á fimmtudag kl. 20 er kóræfing. Nýir félagai- era ávallt vel- komnir. Á laugardag kl. 11 er kirkju- skóli. Boðið er upp á rátuferðir úr Holtahverfinu. Þá er og rétt að minna á að vikulegar helgistundir era í kapellunni á sjúkrahúsinu á þriðjudögum kl. 16. Húslestur og bænagjörð með eldri borguram er á föstudögum kl. 10 á Hlíf. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- Biblíudagurinn 1999 Safnað til kaupa á Nýja testamentinu til Konsó i nirj HINN árlegi Biblíudagur er sunnu- daginn 7. febráar og er þá í kirkjum landsins minnst þess hlutverks sem Hið íslenska biblíufélag gegnir fyrir hönd íslenskrar kristni sem er út- gáfa og dreifing heilagrar ritningar. Hið íslenska biblíufélag hefur í tengslum við Biblíudaginn ár hvert efnt til söfnunar. Að þessu sinni er safnað til kaupa á Nýja testamentum fyrir Konsó. Konsómenn hafa lengi beðið eftir að eignast Biblíu á sínu eigin tungumáli og nú sér loksins fyrir endann á þeirri bið. I fréttatilkynningu segir: „Á hverju ári snúast um 220 þúsund manns til kristinnar trúar í Eþíópíu. Margir þeirra fyrir boðun íslensku kristniboðanna sem hafa starfað þar um langt árabil. En það er ekki að- eins nóg að útvega Biblíur, þær verða einnig að vera á því verði sem fólk getur greitt. Það kostar okkur íslendinga ekki nema 250 kr. að koma einu Nýja testamenti í hendur kristins manns eða konu í Konsó. Þeir fjái-munir sem safnast hér á ís- landi verða notaðir til kaupa á Nýja testamentum sem dreift verður til kirknanna í Konsó þeim að kostnað- arlausu. Þær munu síðan sjá um að dreifa þeim til hinna allra fátæk- ustu.“ Biblian og leiklistin Biblíufélagið efnir á Bibliudaginn til dagskrár í Bústaðakirkju kl. 15.30 þar sem Sveinn Einarsson fjallar um Bibl- íuna og leiklistina. Sérstaklega mun hann taka fyrir helgileikjahefðina, fjalla um þróun hennai- í helgihaldi og hvernig kristin mótív hafa komið fi'am í leikritum í gegn um tíðina. Amar Jónsson og Ragnheiður Elva Amar- dóttir lesa upp úr nokkram verkanna sem verða til umfjöllunai’. Guðspjall dagsins: Jesús gekk á skip. (Matt. 8). ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Amfirðingafélagsins. Sr. Sigurjón Ein- arsson, fyrrverandi prófastur, predik- ar. Sólarkaffi Arnfirðinga. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn í Langholtskirkju. Mæting við Bústaðakirkju kl. 10.40 og farið með hópferðabíl í Langholtskirkju. Bi- blíudagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Arn- fríður Einarsdóttir, stjórnarmaður í HÍB predikar. Safnað verður til kaupa á Nýja testamentum fyrir Konsó. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Biblían og leikhúsið kl. 15.30. Dag- skrá í umsjón Sveins Einarssonar. Hann fjallar um helgileikjahefð og sýnd verða dæmi. Lesarar Amar Jónsson og Ragnheiður Elva Amar- dóttir. Ársfundur Hins íslenska biblíu- félags kl. 17. Fundurinn hefst með kaffidrykkju í boði sóknamefndar Bú- staðakirkju. Dagskrá: venjuleg aðal- fundarstörf. DÓMKIRKJAN: Djáknavígsla kl. 11. Biskup íslands hr. Karl Sigurbjörns- son vígir. Vígðir verða: Guðrún Kristín Þórsdóttir til starfa á vegum félags aðstandenda alzheimersjúklinga og þjónustu í Áskirkju í Reykjavík, Lilja Hallgrímsdóttir til þjónustu í Keflavík- ursókn, Ragnhildur Ásgeirsdóttir til starfa á vegum kristilegu skólahreyf- ingarinnar og Valgerður Hjartardóttir til starfa á vegum hjúkrunarþjónust- unnar Karitas og þjónustu í Árbæjar- kirkju í Reykjavík. Vígsluvottar: Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sr. Gísli Jónasson, sr. Guðmundur Þorsteins- son, sr. Ólafur Oddur Jónsson, Ragn- heiður Sverrisdóttir, djákni og Svala Thomsen, djákni. Sr. Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Halldór Gröndal. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Tekið við framlögum til starfs Hins íslenska biblíufélags. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Dr. Gunnlaugur A. Jóns- son flytur fyrirlestur um áhrif Davíðs- sálma á íslenskar bókmenntir og list- ir. Messa og bamastarf kl. 11. Félag- ar úr Mótettukór Hallgrimskirkju syngja. Organisti Douglas Á. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélags- ins. Kvöldmessa kl. 20.30. Schola cantorum syngur. Sr. Sigurður Páls- son predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Inaileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11, Bryndís Valbjömsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hall- grimsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Stund fyrir unga sem aldna. Kór yngstu barnanna syngur. Hljóðfæraleikur. Bamastarf Bústaða- kirkju kemur í heimsókn. Tekið við samskotum til Biblíukaupa fyrir íbúa Konsó. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Predikunarefni á Biblíudegi „Kynhneigð og kristin trú“. Kór Laugarneskirkju syngur. Prestur séra Bjarni Karlsson, org- anisti Gunnar Gunnarsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. 5 ára börn fá bókagjöf. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Biblíudagurinn. Messa kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Maria Ágústsdóttir. Við kirkjudyr verður tekið við samskotum vegna Bibiíugjafar til Konsó. Kvöldmessa með léttri sveiflu kl. 20.30. Tónlist leikin frá kl. 20. Reynir Jónasson á harmonikku, Sveinn Óli Jónsson á trommur, Edwin Kaaber á gítar og Ómar Axelsson á bassa, ásamt söng- hóp. Prestur sr. Halldór Reynisson. SELT J ARN ARNESKIRK J A: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrimsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Kaffisopi í guðsþjónustu- lok. Farið niður að Tjöm í lokin og fuglunum gefið brauð. Organisti Fri- kirkjunnar er Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Biblíudagurinn. Sr. Magnús Guðjónsson, fyrrum bisk- upsritari, annast guðsþjónustuna. Organleikari Pavel Smid. Tekið verður á móti framlögum til Biblíufélagsins eftir guðsþjónustuna. Bamaguðs- þjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir hjartanlega vel- komnir með bömum sínum. Prestam- ir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Biblíudagur- inn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson messar. Organisti Daníel Jónasson. Tekið við gjöfum til Hins íslenska biblíufélags. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Fjöl- skyldumessa með þátttöku sunnu- dagaskólans. Sunnudagaskólinn er í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Ámadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Hanna Þórey Guð- mundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vig- fús Þór Árnason. Umsjón Hjörtur og Rúna. Fjölskylduguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 11. Sr. Sigurður Arnar- son. Umsjón Ágúst og Signý. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Áma- son prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Bragason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Popp- band Hjallakirkju leikur létta og skemmtilega tónlist. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Yngri kór Hjallaskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi: Guðrún Magnúsdóttir. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Bamakór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. Einnig syngja böm úr barnastarfi kirkjunnar. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Biblíudagurinn. Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Töfra- brögð, fræðsla og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Helgi Elíasson fyrrum útibússtjóri prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Claudia Steinmann frá „Frá mínus til plús“ verður í heimsókn. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédikar. Heilög kvöldmáltíð. Allir hjartanlega vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Barnastarf, lofgjörð, brauðsbrotning, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lofgjörð, brauðsbrotning, pré- dikun orðsins og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Samkoma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Vörður L. Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðar- hópurinn syngur, ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag- ur: Messa kl. 13. Laugardagsskóli. Sunnudag: Messa kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Lofgjörðarhópur Kefas syngur, Björg talar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Barnakór KFUM og KFUK syngur. Ræðumaður verður Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri KFUM og KFUK í Reykjavík. Tekið verður við gjöfum til Hins íslenska biblíufélags. Barna- samverur á meðan á ræðunni stend- ur. Skipt í hópa eftir aldri. Máltíð seld að samkomu lokinni. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.