Morgunblaðið - 06.02.1999, Blaðsíða 82
4L_ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 21.20 Þegar draugar láta ófriðlega og herja á fólk
•> geta aöeins þrír menn bjargað heiminum. Þessir skringilegu
þremenningar eru dulsálarfræðingar og flestum fróðari um
vofur og önnur yfirnáttúruleg fyrirbæri.
Ég held með
Svíþjóð
Rás 114.30 Flutt
verður leikritið Ég held
meó Svfþjóð eftir rúss-
neska leikritahöfundinn
Ljudmilu Petrushevska-
ju í þýðingu Árna Berg-
mann. Díma er fjórtán
ára og býr hjá stjúp-
móður sinni eftir lát
föður síns. Dag nokk-
urn birtist móðuramma
hans á staðnum. Gamla konan,
á þá ósk heitasta að geta oröið
barnabarni sínu að einhverju
liði. Leikendur eru Bergur Ing-
ólfsson, Þóra Friðriksdóttir og
Hanna María Karlsdóttir. Leik-
stjóri er Ásdís Þórhallsdóttir.
Rás 115.20 Jacque-
line du Pré sellóleikari
kom hingað á Listahá-
tíð árið 1970. Nýlega
var frumsýnd kvik-
mynd um líf hennar,
en hún lést langt um
aldur fram árið 1987.
Jacqueline sem var
gift Daniel Barenboim
þótti einn besti selló-
leikari í heimi. í þáttaröð um
Jacqueline ræðir Ingveldur G.
Ólafsdóttir við systur hennar og
mág um æsku hennar og feril.
Einnig ræöir hún við Andy Patt-
erson framleiðanda kvikmyndar-
innar og fleiri.
Þóra
Friöriksdóttir
Stöð 2 22.55 Jack sem er mikið hörkutól og sérfræðingur í
baráttunni gegn hættulegum hryðjuverkamönnum ætlar að
draga sig í hlé. Síðasta verkefni hans er að klófesta mis-
kunnarlausan og illræmdan mann.
SJÓNVARPIÐ
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [252693]
10.30 ► Þingsjá [8086235]
10.50 ► Skjáleikur [37124322]
14.00 ► Þýski handboltinn
Sýnd verður upptaka frá leik
Wuppertal og Frankfurt sem
fram fór fyrr í vikunni. Með
Wuppertal leika þrír íslending-
ar: Dagur Sigurðsson, Geir
Sveinsson og Valdimar Gríms-
son. [3052631]
15.45 ► Auglýslngatími - SJón-
varpskringlan [3775457]
íhDnTTID 1600 ►Leikur
lrl\U I 1111 dagslns Bein
útsending frá leik HK og Aftrn-
eldingar í Nissandeildinni í
handbolta. Umsjón: Geir Magn-
ússon. [8099341]
17.50 ► Táknmálsfréttlr
[6431877]
18.00 ► Heimsbikarmót í skíða-
íþróttum Bein útsending frá
keppni í bruni karla í Vail í
Kólóradó. [38821]
bÁTTIIP 1900^örá
KHI IUH fjölbraut (Heart-
break High VII) (2:40) [13964]
19.50 ► 20,02 hugmyndir um
elturlyf Um forvarnir gegn eit-
urlyfjum. (11:21) [3077780]
20.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [42490]
20.40 ► Lottó [3316148]
20.50 ► Enn eln stööln [504693]
21.20 ► Draugabanar (Ghost-
busters) Gamanmynd frá 1984.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan
Aykroyd, Sigourney Weaver,
Harold Ramis og Annie Potts.
[2046341]
23.10 ► Réttlæti Sharpes
(Sharpe’s Justice) Bresk ævin-
týramynd frá 1997. Aðalhlut-
verk: Sean Bean. [7100693]
00.40 ► Útvarpsfréttir [5933084]
00.50 ► Skjálelkur
09.00 ► Með afa [8305341]
09.50 ► Sögustund með Jan-
osch [5047167]
10.20 ► Dagbókfn hans Dúa
[6504419]
10.45 ► Snar og Snöggur
[2101273]
11.05 ► Sögur úr Andabæ
[1794457]
11.30 ► Ævintýraheimur Enld
Blyton [6490]
12.00 ► Alltaf í boltanum [4419]
12.30 ► NBA tilþrif [5790]
13.00 ► Ofurgengið (e) [8462186]
14.45 ► Enski boltinn [5639896]
17.00 ► Bikarkeppni KKÍ Bein
útsending frá úrslitaleik karla í
Renault-bikarnum í körfuknatt-
leik.[896051]
19.00 ► 19>20 [167]
19.30 ► Fréttlr [60896]
20.05 ► Ó, ráðhúsl (Spin City )
(2:24) [986273]
20.35 ► Seinfeld (17:22) [514070]
KVIKMYND Prefontaine
Bandarísk bíómynd um lang-
hlauparann Steve Prefontaine.
Aðalhlutverk: Jared Leto, R.
Lee Ermey og Ed O’Neiíl.
1997. [9686186]
22.55 ► Tvíeyklö (Double
Team) Jack Quinn er sérfræð-
ingur í baráttunni gegn hryðju-
verkamönnum. Aðalhlutverk:
Jean-Claude Van Damme,
Dennis Rodman, Paul Freeman
og Mickey Rourke. 1997. Bönn-
uð börnum. [539964]
00.30 ► Gaman í villta vestrinu
(How the West Was Fun) Aðal-
hlutverk: Mary-Kate Olsen,
Ashley Olsen, Martin Mull og
Patrick Cassidy. 1996. [3631007]
02.00 ► Síðustu dagarnir í Ví-
etnam Aðalhlutverk: Steve
Antin, Doan Chau Mau og
Chris Mulkey. 1989. Bönnuð
bömum. (e) [5883823]
03.25 ► Dagskrárlok
13.50 ► Bikarkeppnl KKÍ Bein
útsending frá úrslitaleik kvenna
í Renault-bikarkeppninni í
körfuknattleik. [14907411]
16.00 ► Úrslitaleikurinn í
ameríska fótboltanum(e)
[892235]
18.00 ► Jerry Sprlnger (16:20)
(e) [48273]
18.40 ► Star Trek (e) [3850548]
19.25 ► Kung Fu - Goðsögnin
iiflr (e) [529186]
20.10 ► Valkyrjan (XenatWatri-
or Princess) Myndaflokkur um
stríðsprinsessuna Xenu. (8:22)
[8039490]
MVNn 21.00 ► Úr viðjum
IVlinU (BreakingAway)
★★★’/!z Margrómuð verðlauna-
mynd um fjóra unga menn í
Bloomington í Indiana í Banda-
i-íkjunum. Piltarnir standa á
krossgötum í lífi sínu. Aðalhlut-
verk: Dennis Christopher,
Denms Quaid, Daniel Stem og
Jackie Earle Haley. 1979.
[2090419]
22.40 ► Hnefalelkar - Mlchael
Grant Hnefaleikakeppni í Atl-
antic City í Bandaríkjunum.
[5017544]
00.45 ► Léttúð (Penthouse 14)
Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum. [7282113]
01.50 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
OMEGA
20.00 ► Nýr sigurdagur
Fræðsla frá Ulf Ekman. [376380]
20.30 ► Vonarljós (e) [478099]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (The
Central Message) Ron PhiIIips.
[976524]
22.30 ► Lofið Drottin (Praise
the Lord) Ymsir gestir.
06.00 ► Æskuástln? (Childhood
Sweethearts?) 1997. [9204235]
08.00 ► Við fyrstu sýn (At First
Sight) 1995. [9224099]
10.00 ► Herra Jekyll og frú
Hyde 1995. [3757099]
12.00 ► Æskuástin? (e) [441525]
14.00 ► Við fyrstu sýn [812099]
16.00 ► Herra Jekyll og frú
Hyde 1995. (e) [892235]
18.00 ► Hvað sem það kostar
1995. Bönnuð börnum. [270099]
20.00 ► Sú fyrrverandl (The Ex)
1996. Bönnuð börnum. [23761]
22.00 ► Barnapían Stranglega
bönnuð bömum. [43525]
24.00 ► Hvað sem það kostar
(e) Bönnuð börnum. [827587]
02.00 ► Barnapían Stranglega
bönnuð börnum. (e) [6525804]
04.00 ► Sú fyrrverandi (e)
Bönnuð bömum. [6545668]
12.00 ► Með hausverk um
helgar [62006815]
16.00 ► Ævl Barböru Hutton
(5:6)[19983]
17.00 ► Jeeves & Wooster (5)
[28631]
18.00 ► Pensacola (1) [38849]
19.00 ► Steypt af stóll (5:5)
[35772]
19.50 ► Dagskrárhlé
20.30 ► Já forsætisráðherra
(Yes Prime Minister) (5) [12273]
21.10 ► Allt í hers höndum
('AlIo 'Allo!) (9) [527544]
21.40 ► Svarta naðran (Black
Adder Goes Forth) (5) [691728]
22.10 ► Beadle á ferð (Bea-
dle 's About) (1) [212235]
22.40 ► Hale og Pace (1)
[7464964]
23.10 ► Bottorn [7483099]
23.40 ► Sherlock Holmes (1)
[2096254]
00.40 ► Dagskrárlok
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Inn í nóttina. Nætur-
tónar. Glataðir snillingar. (e) 4.30
Veðurfregnir. 5.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 8.07 Laugardagslíf.
Farið um víðan völl í upphafi
helgar. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Jóhann Hlíðar Harð-
arson. 9.03 Laugardagslíf. 13.00
Á línunni. Magnús R. Einarsson á
línunni með hlustendum. 15.00
Sveitasöngvar. Umsjón: Bjami
Dagur Jónsson. 16.08 Stjömu-
‘ spegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir
í stjömukort gesta. 17.00 Með
grátt í vöngum. öll gömlu og
góðu lögin frá sjötta og sjöunda
áratugnum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 19.30 Milli steins og
sleggju. 20.30 Teitistónar. 22.10
Næturvaktin. Guðni Már Henn-
ingsson stendur vaktina.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Edda Björgvinsdóttir og
L............................
Helga Braga Jónsdóttir með létt
spjall við hlustendur. 12.15 Léttir
blettir. Jón Ólafsson þar sem ís-
lensk tónlist er í öndvegi. 14.00
Halldór Backman fjallar um nýjar
kvikmyndir, spilar tónlist og fleira.
16.00 íslenski listinn. (e). 20.00
Það er laugardagskvöld. Umsjón:
Sigurður Rúnarsson. 23.00
Helgarlífið. Umsjón Ragnar Páll
Ólafsson. 1.00 Næturhrafninn
flýgur. Fréttlr kl. 10,12,19.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Klassískt rokk frá árunum 1965-
1985 allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
HLJÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRASIN FM 98,7
10.00 Hilmir. 13.00 Helgarsveifl-
an. 16.00.Siggi Þorsteins. 19.00
Mixþáttur Dodda Dj. 21.00 Birkir
Hauksson. 23.00 Svabbi og Ámi.
2.00 Næturdagskrá. Fróttlr
5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58
og 16.58. íþróttir: 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Arnarson
flytur.
07.03 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.07 Músík að morgni dags.
08.45 Þingmál. (e)
09.03 Ot um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
10.15 Vegir liggja til allra átta. Fimmti
þáttur um íslendingafélög erlendis.
Umsjón: Jón Ásgeirsson. (Menningar-
sjóður útvarpsstöðva styrkir gerð þátt-
anna)
11.00 í vikulokin. Bein útsending frá
Akureyri. Umsjón: Arnar Páll Hauksson.
12.00 Dagskrá láugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Endurflutt annað kvöld)
14.30 Útvarpsleikhúsið, Ég held með
Svíþjóð eftir Ljudmilu Petrushevskaju.
Þýðing: Ámi Bergmann. Leikstjóri: Ás-
dís Þórhallsdóttir. Leikendur: Hanna
Man'a Karlsdóttir, Bergur Ingólfsson og
Þóra Friðriksdóttir.
15.20 Jacqueline du Pré. Fyrsti þáttur.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
16.08 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran.
16.20 Harmóníkuþáttur.
17.00 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir
börn og annað forvitið fólk. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
18.00 Vinkill. Nýsköpun í útvarpi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Ópemkvöld Útvarpsins. La
Sonnambula eftir Vincenzo Bellini.
Hljóðritun frá sýningu í Borgarleikhús-
inu í Lausanne, 12. janúarsl. í aðal-
hlutverkum: Amina: Natalie Dessay.
Rodolfo: Tómas Tómasson. Elvino: Ra-
úl Gimenez. Lisa: Graciella Odone.
Kór Lausanne-óperunnar og kammer-
sveitin í Lausanne; Bruno Campanella
stjómar. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
23.10 Lestur Passíusálma. Þorsteinn
frá Hamri les. (6)
23.20 Dustað af dansskónum. Hljóm-
sveit Lars Lilholt, Per Warming, Annika
Hoydal, Ön/ar Kristjánsson o.fl. syngja
og leika.
00.10 Um lágnættið á la Duduki eftir
Giya Kancheli. Útvarpshljómsveitin í
Vín leikur; Dennis Russell Davies
stjórnar. Sinfónía nr. 3 eftir Arvo Párt.
Fflharmóníusveit Lundúna leikur; Franz
Welser-Möst stjómar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAVFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
AKSJÓN
17.00 Blak 1. deild. KA-ÍS. 21.00 Kvöld-
IJós Kristilegur umræðuþáttur frá sjón-
varpsstöðinni Omega.
ANIMAL PLANET
7.00 The Giraffe Of Etosha. 8.00 The Wild
Yaks Of Tibet. 9.00 Giants Of The Nullar-
bor. 10.00 Wildlife Er. 10.30 Breed All
About It: Beagles. 11.00 Lassie: Where’s
Tlmmy? 11.30 Lassie Is Missing. 12.00
Animal Doctor. 13.00 The Big Game Auct-
ion. 14.00 Bom To Be Free. 15.00 Profiles
Of Nature: The Last Jungles In Africa.
16.00 Lassie: The Big Smoke. 16.30
Lassie: Open Season. 17.00 Animal Doct-
or. 18.00 Wildlife Er. 18.30 Old English
Sheep Dogs. 19.00 Hollywood Safari: Poi-
son Lively. 20.00 Crocodile Hunten Wildest
Home Videos. 21.00 Premiere Ugongs:
Vanishing Sirens. 22.00 Beneath The Blue.
23.00 Eye On The Reef. 24.00 Deadly
Australians: Arid EnvironmenL 0.30 The Big
Animal Show: Cats. 1.00 Klondike & Snow.
COMPUTER CHANNEL
17.00 Game Over. 18.00 Masterclass.
19.00 Dagskráriok.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Greatest Hits
Of.. 9.30 Talk Music. 10.00 Something for
the Weekend. 11.00 The VHl Classic
Chart. 12.00 Ten of the Best. 13.00 Gr-
eatest Hits Of.. 13.30 Pop-up Video.
14.00 American Classic. 15.00 The VHl
Album Chart Show. 16.00 Classic hits.
20.00 The VHl Disco Party. 21.00 The
Kate & Jono Show. 22.00 Bob Mills’ Big
80’s. 23.00 Spice. 24.00 Midnight Speci-
al. 1.00 Classic Hits.
THE TRAVELCHANNEL
12.00 Go 2.12.30 Secrets of India.
13.00 A Fork in the Road. 13.30 The Fla-
vours of France. 14.00 Far Flung Floyd.
14.30 Written in Stone. 15.00 Transasia.
16.00 Across the Line - the Americas.
16.30 Earthwalkers. 17.00 Dream Dest-
inations. 17.30 Holiday Maker! 17.45
Holiday Maker! 18.00 The Flavours of
France. 18.30 Go 2.19.00 Rolf’s Indian
Walkabout. 20.00 A Fork in the Road.
20.30 Caprice’s Travels. 21.00 Transasia.
22.00 Across the Line - the Americas.
22.30 Holiday Makerl 22.45 Holiday Ma-
ker! 23.00 Earthwalkers. 23.30 Dream
Destinations. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
5.00 Far Eastem Economic Review. 5.30
Europe This Week. 6.30 Cottonwood
Christian Centre. 7.00 Asia This Week.
7.30 Working with the Euro. 8.00 Europe
This Week. 9.00 Dot.com. 9.30 Storybo-
ard. 10.00 Far Eastem Economic Review.
10.30 The McLaughlin Group. 11.00
Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00
Working with the Euro. 16.30 The McLaug-
hlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30
Dot.com. 18.00 Time and Again. 19.00
Dateline. 20.00 Tonight Show. 21.00 Late
Night. 22.00 Sports. 24.00 Dot.com. 0.30
Storyboard. 1.00 Asia in Crisis. 1.30
Working with the Euro. 2.00 Time and
Again. 3.00 Dateline. 4.00 Europe This
Week.
EUROSPORT
7.30 Áhættuíþróttir. 8.00 Bobsleðakeppni.
8.30 Skíðaskotfimi. 10.00 Bobsleða-
keppni. 11.00 Skíðaskotfimi. 12.30
Skautahlaup. 13.00 Sleðakeppni. 14.00
Skautahlaup. 15.30 Skíðastökk. 17.00
Tennis. 18.00 Alpagreinar. 19.00 Tennis.
20.00 Skeleton. 21.00 Bobsleðakeppni.
22.00 Skeleton. 23.00 Hnefaleikar. 24.00
Traktorstog. 1.00 Dagskrárlok.
HALLMARK
6.40 The Echo of Thunder. 8.15 Replacing
Dad. 9.45 Glory Boys. 11.30 The
Christmas Stallion. 13.10 A Father's
Homecoming. 14.50 Follow the River.
16.20 Ellen Foster. 18.00 Flood: A River’s
Rampage. 19.30 Survival on the Mounta-
in. 21.00 Road to Saddle River. 22.50
The Old Curiosity Shop. 0.20 The
Christmas Stallion. 2.00 A Father’s
Homecoming. 3.40 Follow the River. 5.10
Ellen Foster.
CARTOON NETWORK
8.00 Powerpuff Giris. 8.30 Animaniacs.
9.00 Dexter. 10.00 Cow and Chicken.
10.30 I am Weasel. 11.00 Beetlejuice.
11.30 Tom and Jeny. 12.00 The Flintsto-
nes. 12.30 Bugs and Daffy Show. 12.45
Road Runner. 13.00 Freakazoid! 13.30
Batman. 14.00 Adventures of Jonny Qu-
est. 14.30 The Mask. 15.00 2 Stupid
Dogs. 15.30 Scooby Doo. 16.00 The
Powerpuff Girls. 16.30 Dexter. 17.00
Johnny Bravo. 17.30 Cow and Chicken.
18.00 Animaniacs. 18.30 Flintstones.
19.00 Batman. 19.30 Rsh Police. 20.00
Droopy. 20.30 Inch High Private Eye.
BBC PRIME
5.30 The Leaming Zone. 6.00 News. 6.25
Weather. 6.30 Noddy. 6.45 Wham! Bam!
Strawberry Jaml 7.00 Jonny Briggs. 7.15
Smart. 7.40 Blue Peter. 8.05 Get Your Own
Back. 8.30 Black Hearts in Battersea. 9.00
Dr Who: Sunmakers. 9.30 Style Challenge.
10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 A
Cook’sTourof France. 11.00 Italian Reg-
ional Cookery. 11.30 Madhur Jaffrey’s Far
Eastem Cookery. 12.00 Style Challenge.
12.25 Weather. 12.30 Ready, Steady,
Cook. 13.00 Animal Hospital Revisited.
13.30 EastEnders Omnibus. 15.00 Cam-
berwick Green. 15.15 Blue Peter. 15.40
Get Your Own Back. 16.05 Just William.
16.30 Top of the Pops. 17.00 Dr Who:
Underworld. 17.30 Looking Good. 18.00
Scandanavia. 19.00 ‘Allo, 'Allo! 19.30
Chef. 20.00 Chandler and Co. 21.00 News.
21.25 Weather. 21.30 Shooting Stars.
22.00 Top of the Pops. 22.30 Comedy
Nation. 23.00 All Rise for Julian Ciary.
23.30 Later with Jools. 0.30 The Leaming
Zone.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Fowl Water. 11.30 After the
Hurricane. 12.00 Married with Sharks.
13.00 Wildlife Wars. 14.00 Africa: Playing
God with Nature. 15.00 Gorilla. 16.00
Pandas: a Giant Stirs. 17.00 Married with
Sharks. 18.00 Africa: Playing God with
Nature. 19.00 Liquid Earth. 19.30 Land of
Rre and lce. 20.00 Nature’s Nightmares:
the Serpent’s Delight. 20.30 Nature’s
Nightmares: Bear Attack. 21.00 Extreme
Skiing. 21.30 lce Climb. 22.00 Channel 4
Originals: the Beast of Bardia. 23.00 Is-
land of the Giant Bears. 24.00 Lifeboat -
Shaken not Stirred. 0.30 Lifeboat - in Safe
Hands. 1.00 Extreme Skiing. 1.30 lce
Climb. 2.00 Channel 4 Originals: the Beast
of Bardia. 3.00 Island of the Giant Bears.
4.00 Lifeboat - Shaken not Stirred. 4.30
Shipwrecks: Lifeboat - in Safe Hands. 5.00
Dagskrárlok.
DISCOVERY
8.00 Bush Tucker Man. 8.30 Bush Tucker
Man. 9.00 The Diceman. 9.30 The Dicem-
an. 10.00 Beyond 2000.10.30 Beyond
2000.11.00 Eco Challenge 97. 12.00
Disaster. 12.30 Disaster. 13.00 Divine
Magic. 14.00 Best of British. 15.00 The
Dinosaurs! 16.00 Battle forthe Skies.
17.00 A Century of Warfare. 18.00 A Cent-
ury of Warfare. 19.00 High Anxiety. 20.00
Storm Force. 21.00 Speed! Crash! Rescue!
22.00 Forensic Detectives. 23.00 A Century
of Warfare. 24.00 A Century of Warfare.
1.00 Weapons of War. 2.00 Dagskráriok.
MTV
5.00 Kickstart. 10.00 New Music Week-
end. 15.00 European Top 20. 17.00 News
Weekend Edition. 17.30 MTV Movie Speci-
al. 18.00 So 90’s. 19.00 Dance Floor
Chart. 20.00 The Grind. 20.30 Singled
Out. 21.00 MTV Live. 21.30 Celebrity De-
athmatch. 22.00 Amour. 23.00 Saturday
Night Music Mix. 3.00 Chill Out Zone. 4.00
Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00
News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30
Sport. 8.00 News. 8.30 World Business.
9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00
News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30
News Update/7 Days. 12.00 News. 12.30
Moneyweek. 13.00 News Update/World
Report. 14.00 News. 14.30 Travel Now.
15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News.
16.30 Your Health. 17.00 News Upda-
te/Larry King. 18.00 News. 18.30 Inside
Europe. 19.00 News. 19.30 World Beat.
20.00 News. 20.30 Style. 21.00 News.
21.30 The Artclub. 22.00 News. 22.30
Sport. 23.00 World View. 23.30 Global Vi-
ew. 24.00 News. 0.30 News Update/7
Days. 1.00 The World Today. 1.30 Dlplom-
atic License. 2.00 Larry King Weekend.
2.30 Larry King Weekend. 3.00 The World
Today. 3.30 Both Sides with Jesse
Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans, Novak,
Hunt & Shields.
TNT
5.00 Adventures of Tartu. 7.00 Ivanhoe.
9.00 Flipper’s New Adventure. 10.45 The
Picture of Dorian Gray. 12.45 Jumbo.
15.00 The Crowd. 17.00 Ivanhoe. 19.00
The Prisoner of Zenda. 21.00 Skyjacked.
23.00 Brass Target. 1.00 Brotheriy Love.
3.00 Skyjacked.
Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurospoit, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandlð VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandlnu stöðvarnan ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð, TVE: spænska ríkissjónvarpið, DR 1: danska ríkissjónvarpiö, TV 2: dönsk
afþreyingarstöð, SVT 1: sænska ríkissjónvarpið, SVT 2: sænska ríkissjónvarpið, NRK 1:
norska ríkissjónvarpið, NRK 2: norska ríkissjónvarpið .