Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 19
Evran hefur lækkað um 7% gagnvart
dollar frá áramótum
*
Ahrifín almennt
lítil fyrir gjald-
eyriseigen d ur
EVRAN hefur lækkað um 7% frá
áramótum gagnvart dollar, en
undanfarna daga hefur staða
hennar styrkst á nýjan leik. Að
sögn Arnars Jónssonar, sérfræð-
ings í gjaldeyrisviðskiptum hjá
Landsbanka Islands hf., eru áhrif-
in af þessari gengislækkun al-
mennt lítil fyrir þá íslensku aðila
sem eiga fé á gjaldeyrisreikning-
um, en þeir sem átt hafa evrur ein-
göngu hafi hins vegar tapað ein-
hverju. Þá sé ólíklegt að þeir sem
fjárfest hafa í hlutabréfasjóðum,
t.d. í Lúxemborg, tapi miklu á
gengissigi evrunnar þar sem kaup-
in séu varin með ákveðnum af-
leiðusamningum.
„Það er svo með allan gjaldeyri
að hann fer upp og niður og það
hefur ekkert breyst í því þótt evr-
an sé komin til sögunnar. Evran er
bara önnur mynt sem áður hét
mark, líra og svo framvegis, og
hvað varðar gjaldeyrisreikninga
almennings er í sjálfu sér engin
breyting þar. Gengissig evrunnar
er ekki af þeirri stærðargi-áðu að
við séum að tala þar um mjög stór-
ar breytingar, og menn eru al-
mennt á þeirri skoðun að hún rétti
úr kútnum þegar líða tekur á ár-
ið,“ sagði Arnar.
Hann sagði að þegar horft væri
til sjávarútvegsins þýddi gengissig
evrunnar minni tekjur af því sem
selt væri til Evrópu. A móti kæmi
að skuldirnar lækkuðu líka því
vægi evrunnar væri talsvert mikið
í langtímaskuldum sjávarútvegs-
fyrirtækja. Þannig myndi þetta
vega hvort annað upp og ekki hafa
nein sérstök grundvallaráhrif
nema lækkun evrunnar gagnvart
dollar yrði þeim mun meiri en hún
hefur orðið.
„Gagnvart evrunni er íslenska
krónan nánast á sama stað og hún
var um áramótin, þannig að þar
hefur ekki orðið nein grundvallar-
breyting. Evran er nú tæpar 80
krónur og hefur hún lækkað um
tvær krónur, en dollarinn hefur að
sama skapi hækkað um tvær krón-
ur, þannig að þetta vegur hvort
annað upp,“ sagði Arnar.
.. Morgunblaðið/Arni Sæberg
FJOLMENNI var á aðalfundi Skýrr hf. í gær, hinum fyrsta eftir að félagið var einkavætt að fullu.
Aætluð velta Skýrr 1.307 milljónir á árinu
Stefnt að 65 milljóna
króna hagnaði
Könnun Þjóðhagsstofnunar á
atvinnuástandinu í janúar
Aukin eftirspurn á
höfuðborgarsvæðinu
NOKKUÐ meiri eftirspurn var í
janúarmánuði eftir vinnuafli en á
sama tíma í fyrra samkvæmt at-
vinnukönnun Þjóðhagsstofnunar
sem gerð var í janúar. Atvinnurek-
endur töldu æskilegt að fjölga
starfsfólki um 325 manns á landinu
öllu í janúar, sem er 0,3% af áætl-
uðu vinnuafli. I sama mánuði í fyrra
vildu atvinnurekendur fjölga starfs-
fólki um 245. Þessi aukning í eftir-
spurn eftir vinnuafli kemur öll fram
á höfuðborgarsvæðinu og nemur
fjölgunin um 0,6% af vinnuaflinu
þar. Á landsbyggðinni minnkar eft-
irspurnin hins vegar sem nemur
0,2% af vinnuafli.
Fram kemur í könnun Þjóðhags-
stofnunar að á landsvísu virðist
helst vilji til að bæta við starfsfólki í
verslun og veitingarekstri, ýmis-
konar þjónustustarfsemi, fiskiðnaði,
iðnaði og í samgöngum. Hins vegar
gætir ákveðinnar mettunnar í eftir-
spurn eftir vinnuafli hjá peninga-
stofnunum og sjúkrahúsum og bein
fækkun er í eftirspurn eftir vinnu-
afli í áliðnaði.
Á höfuðborgarsvæðinu þykir
æskileg fjölgun starfsfólks mest í
þjónustu við atvinnurekstur, í
tæknigi’einum og í verslun og veit-
ingarekstri, eða alls um 380 manns.
Óskir um fækkun starfsfólks komu
einkum fram í pappírsiðnaði, hjá
GSMí
Rússlandi
FRÁ og með þriðjudeginum 23.
febrúar geta viðskiptavinir
Landssímans notfært sér GSM
900/1800 þjónustu KB Impuls í
Moskvu. Kerfisnúmer er 250-
99.
Á síðu GSM http://www.gsm.
is/notkun-erlendis.htm er hald-
in skrá yflr þau kerfi sem veita
viðskiptavinum Landssímans
GSM-þjónustu erlendis.
peningastofnunum og hjá raf-
magns- og vatnsveitum.
Á landsbyggðinni fer eftirspurn
eftir vinnuafli minnkandi í flestum
atvinnugreinum, en mest þó í ýmis-
konar þjónustustarfsemi. Iðnaður
stendur fyrir þeirri aukningu í eftir-
spurn eftir vinnuafli sem mældist á
landsbyggðinni.
RANNSÓKNARRÁÐ íslands,
Rannís, hefur látið gera úttekt á
starfsemi Tæknisjóðs Rannís á ár-
unum 1985-1996. I skýrslunni er
birt úttekt á starfsemi sjóðsins á
þessum árum, auk niðurstaðna
könnunar sem gerð var meðal
styrkþega Tæknisjóðs á skoðun
þeirra á árangri starfsins. Einnig
eru settar fram tillögur um breytt-
ar áherslur Tæknisjóðs.
Á blaðamannafundi Rannís kom
fram að styrkjum úr Tæknisjóði
hefur fjölgað á tímabilinu, en um
leið hefur upphæð hvers veitts
styrks lækkað. Hæstu styrkveiting-
arnar runnu á síðasta ári til mat-
vælavinnslu, hugbúnaðargerðar,
framleiðslu- og efnistækni, auk
annarra greina.
I niðurstöðum könnunarinnar
kom meðal annars fram að 61%
styrkþega meðal fyrirtækja taldi að
verkefni sem styrkt var hefði leitt
af sér nýja þekkingu eða færni, en
83% styrkþega meðal stofnana og
háskóla. Rúm 50% styrkþega í fyr-
irtækjum töldu að verkefni sem
naut styrks frá Tæknisjóði hefði
haft nokkur eða mikil áhrif á sköp-
un nýrra atvinnutækifæra. Einnig
ÁÆTLAÐ er að rekstrartekjur
Skýrr hf. verði 1.307 milljónir á
þessu ári og aukist um 18% á milli
ára. Þá er reiknað með að hagnað-
ur ársins nemi um 65 milljónum og
aukist um 16% á milli ára. Þetta
kom fram á aðalfundi SkýiT sem
haldinn var í gær.
Fundurinn í gær var fyrsti aðal-
fundur Skýrr eftir að félagið var
einkavætt að fullu með því að ríkis-
sjóður, Reykjavíkurborg og Raf-
magnsveita Reykjavíkur seldu eft-
irstöðvar hlutabréfaeignar sinnar,
alls 44%, í útboði. Tilboðsgengið í
útboðinu var 3,20 og eftir að Skýrr
var skráð á vaxtarlista Verðbréfa-
þings í desember hefur gengið
rúmlega tvöfaldast.
kom fram að rannsóknaverkefni á
Islandi skila árangri af svipuðum
toga og nágrannalöndin, nema hvað
lægri styrkupphæðir leiða til minni
árangurs hérlendis. Tæp 85% svar-
enda í könnuninni töldu það brýnt
eða mjög brýnt að innleiða skatta-
lega hvatningu til rannsókna- og
þróunarstarfs á Islandi.
I skýi-slunni voru einnig settar
fram tillögur að breyttum áherslum
Tæknisjóðs. „Númer eitt er lagt til
að hækka styrkina, en of smáir
styrkir til rannsókna skila mun lak-
ari árangri en hærri styrkir. Einnig
er lagt sterklega til að hið opinbera
auki framlag sitt til jafns við at-
vinnulífið sem aukið hefur framlög
sín mjög til rannsókna á síðustu ár-
um, til að Island nái að standa jafn-
fætis keppinautunum,“ sagði Vil-
hjálmur Lúðvíksson, framkvæmda-
stjóri Rannís meðal annars á blaða-
mannafundi þar sem skýrslan var
kynnt.
Höfundar skýrslunnar eru þeir
Stefán Ólafsson prófessor, Páll
Guðjónsson, framkvæmdastjóri
Aflvaka, og Páll Kr. Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs at-
vinnulífsins.
Ár breytinga
Á síðasta ári átti sér stað mikil
vinna við að endurskilgreina hlut-
verk Skýrr og setja því ný megin-
markmið. M.a. var lögð aukin
áhersla á allt sölu- og markaðsstarf
í fyrirtækinu og skerpa vitund um
fyrirtækið og þjónustu þess í þjóð-
félaginu. Fyrirtækið tók að sér fjöl-
mörg ný verkefni á ýmsum sviðum
og fjái-festi auk þess í eftirtöldum
fyrirtækjum, sem öll starfa á sviði
upplýsingatækni: Kuggur ehf.,
Breyta ehf., Intemet á Islandi hf.,
Smartkort ehf. og Gagnalind hf.
Undir lok ársins var stofnað fyrir-
tækið Fjármálaheimar hf., og er
það í eigu Skýrr og Fjárvangs hf.
Samþykkt var að greiða 7% arð
til hluthafa á árinu 1999. Einnig
voru samþykktar breytingartillög-
ur á samþykktum félagsins um
rafræna skráningu hlutabréfa.
Eftirtaldir vom kosnir í stjórn
fyrirtækisins: Frosti Bergsson
forstjóri Opinna kerfa, Sindri
Sindrason forstjóri Pharmaco,
Andri Teitsson framkvæmdastjóri
Þróunarfélagsins, Margrét Guð-
mundsdóttir markaðsstjóri Skelj-
ungs, og Ásgerður I. Magnúsdótt-
ir yfirkerfisfræðingur sem kemur
úr hópi starfsmanna. Úr stjórn
gengu Hallgrímur Snorrason og
Ragnar Marteinsson og vom þeim
þökkuð góð störf í þágu fyrirtæk-
isins.
sem hæfa konum á öllum aldri. LANCOME
PARIS "V
tANCÖME sérfræðingur býður förðun og ráðgjöf,
( dag og á morgun. Kaupaukar og prufur.
UtttttO
H Y G E A
ényrtivöruverjlun
Laugavegi, sími 511 4533
Skýrsla Rannís um Tæknisjóð
Vilja hærri styrki
til rannsókna