Morgunblaðið - 26.02.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999 37+
PENINGAMARKAÐURINN
ERLEND HLUTABREF
VERÐBREFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf lækka
í verði
___________VIÐSKIPTI________
Býður Volvo
AB í Navistar
Stokkhólmi. Reuters.
Dow Jones, 25. febrúar.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9332,2 i 2,3%
S&P Composite 1241,0 i 2,7%
Allied Signal Inc 41,6 i 1,2%
Alumin Co of Amer 82,3 i 1,1%
Amer Express Co 106,8 i 4,4%
Arthur Treach 0,6 t 66,7%
AT & T Corp 83,4 i 2,9%
Bethlehem Steel 9,3 T 0,7%
Boeing Co 34,8 l 4,8%
Caterpillar Inc 45,6 l 0,5%
Chevron Corp 78,3 l 1,4%
63,7 i 0,4%
Walt Disney Co 34,8 l 2’ö%
Du Pont 52,6 l 2,3%
Eastman Kodak Co 67,7 l 2,7%
Exxon Corp 67,1 l 1,6%
Gen Electric Co 100,1 l 2,4%
Gen Motors Corp 83,8 1 2,6%
Goodyear 46,1 l 4,0%
Informix 9,1 l 0,7%
Intl Bus Machine 171,9 l 3,2%
Intl Paper 42,8 l 2,3%
McDonalds Corp 83,6 l 2,8%
Merck & Co Inc 80,1 l 0,9%
Minnesota Mining 74,8 l 2,8%
Morgan J P & Co 111,4 1 2,9%
Philip Morris 39,9 l 2,9%
Procter & Gamble 88,6 l 2,3%
Sears Roebuck 41,2 i 2,1%
Texaco Inc 47,6 i 2,1%
Union Carbide Cp 43,3 T 1,6%
United Tech 124,3 T 0,6%
Woolworth Corp 4,5 i 1,4%
Apple Computer 4550,0 i 1,1%
Oracle Corp 57,0 i 1,5%
Chase Manhattan 77,9 i 4,0%
Chrysler Corp 57,2 i 3,5%
Compaq Comp 41,2 i 6,0%
Ford Motor Co 58,4 i 3,1%
Hewlett Packard 71,5 i 1,1%
LONDON
FTSE 100 Index 6218,5 i 0,8%
Barclays Bank 1710,0 i 2,5%
British Airways 455,0 i 5,8%
British Petroleum 12,6 T 0,8%
British Telecom 2120,0 T 3,4%
Glaxo Wellcome 2072,0 i 3,2%
Marks & Spencer 413,0 T 3,0%
1370,0 - 0,0%
Royal & Sun All 536,0 - 0,0%
Shell Tran&Trad 337,3 i 1,2%
443,5 T 2,7%
Unilever 608,5 i 2,5%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4958,6 i 2,0%
Adidas AG 88,5 T 1,1%
Allianz AG hldg 279,0 i 2,8%
BASFAG 31,4 i 0,6%
Bay Mot Werke 674,0 T 1,0%
Commerzbank AG 25,7 i 0,4%
Daimler-Benz 79,0 - 0,0%
Deutsche Bank AG 48,0 i 2,3%
Dresdner Bank 32,9 1 3,7%
FPB Holdings AG 169,5 i 0,3%
Hoechst AG 42,8 i 1,8%
Karstadt AG 346,0 i 0,6%
Lufthansa 19,6 i 1,2%
MAN AG 251,0 i 0,4%
Farben Liquid 2,5 - 0,0%
Preussag LW 445,0 i 2,8%
Schering 117,2 i 0,4%
Siemens AG 58,0 i 1,9%
Thyssen AG 179,7 i 1,3%
Veba AG 49,2 i 1,6%
Viag AG 484,0 i 1,2%
Volkswagen AG 60,2 i 4,9%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14470,5 T 0,8%
768,0 i 0,4%
Tky-Mitsub. bank 1430,0 T 0,4%
Canon 2640,0 T 1,1%
Dai-lchi Kangyo 749,0 T 2,6%
756,0 T 1,1%
Japan Airlines 302’0 T 0,7%
Matsushita E IND 1987,0 i 0,9%
Mitsubishi HVY 448,0 T 1,4%
Mitsui 650,0 T 2,4%
Nec 1190,0 T 0,3%
Nikon 1593,0 T 2,2%
Pioneer Elect 2150,0 i 0,9%
Sanyo Elec 342,0 i 0,9%
Sharp 1148,0 i 0,3%
Sony 9090,0 T 0,3%
Sumitomo Bank 1421,0 T 0,5%
Toyota Motor 3080,0 i 1,3%
KAUPMANNAHÖFN
208,3 i 0,4%
Novo Nordisk 769,0 T 0,8%
Finans Gefion 115,0 - 0,0%
Den Danske Bank 780,0 i 2,1%
Sophus Berend B 226,0 i 0,5%
ISS Int.Serv.Syst 415,0 i 0,9%
324,5 i 0,5%
Unidanmark 489,4 T 0,2%
DS Svendborg 55000,0 - 0,0%
Carlsberg A 305,0 T 1,7%
DS 1912 B 2500,0 T
400,0%
Jyske Bank 578,0 i 0,2%
OSLÓ
Oslo Total Index 976,5 i 0,9%
Norsk Hydro 265,0 i 1,3%
Bergesen B 105,0 T 1,0%
Hafslund B 30,5 T 0,7%
Kvaerner A 153,0 T 1,7%
Saga Petroleum B
Orkla B 91,0 i 1,6%
Elkem 108,0 - 0,0%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3362,7 i 0,8%
Astra AB 164,0 i 0,9%
Electrolux 162,0 T 1,9%
Ericson Telefön 2,2 i 15,1%
ABB AB A 94,0 - 0,0%
Sandvik A 154,0 i 0,3%
Volvo A 25 SEK 209,5 i 0,9%
Svensk Handelsb 290,0 i 1,4%
Stora Kopparberg 88,0 - 0,0%
Verö alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
St!
LOKAVERÐ evrópskra hlutabréfa
lækkaði í gær vegna nýs veikleika í
Wall Street, sem jók þrýsting á
dollarann. Drungi ríkti líka í skulda-
bréfaviðskiptum og er óttazt að
gripið verði til aðhalds í peninga-
málum eftir vitnisburð Greenspans
seðlabankastjóra á þingi. Verulegar
lækkanir urðu í öllum helztu kaup-
höllum Evrópu, mestar í Frankfurt,
þar sem Xetra Dax lækkaði um
2,8%. í London þurrkaðist út mest-
öll 112 punkta hækkun FTSE 100 á
miðvikudag og lokagengi mældist
6206,5 punktar, sem var 101,1
punkts eða 1,6% lækkun. Dollar
lækkaði í innan við 120 jen og evra
stóð vel gegn dollar, næstum því í
fyrsta skipti síðan ganga hennar
hófst. „Samkvæmt bókinni er þörf
á leiðréttingu, en dollarinn virðist
enn stefna upp á við,“ sagði miðlari
í London. Framhald varð á 144
punkta lækkun Dow hlutabréfavísi-
tölunnar í Wall Street á miðviku-
dag, aðallega vegna lækkunar á
verði fjármála- og tæknibréfa.
Staða skuldabréfa styrktist þegar
bandaríska viðskiptaráðuneytið til-
kynnti að vörupantanir í Bandaríkj-
unum hefðu aukizt um 3,9% í janú-
ar miðað við 3,4% aukningu í des-
ember. Flagfræðingar höfðu búizt
við að pantanir mundu dragast
saman um 0,2%. [ London lækkaði
verð bréfa í Orange um 6,6% í 895
pens. Bréf í Colt Telecom héldu
áfram að lækka. í Frankfurt lækkaði
verð bréfa í DaimlerChrysler AG um
4%, þótt tilkynnt væri að nettó-
hagnaður í fyrra hefði aukizt um
VOLVO AB vill ekkert segja um
blaðafrétt um að fyrirtækið ihugi að
yfirtaka bandaríska vörubílafyrir-
tækið Navistar.
„Við höfum sýnt, með því að
kaupa hlut í Scania, að við erum
reiðubúnir að taka þátt í endur-
skipulagningu á atvinnugreininni,
en ég er ekki tilbúinn að ræða þetta
tiltekna mál (Navistar) í einstökum
atriðum,“ sagði talsmaður Volvo.
Samkvæmt heimildum Financial
Times eru viðræður Volvo við Na-
vistar vel á veg komnar. Ef samn-
ingar takast tvöfaldast markaðs-
hlutdeild Volvo í Norður-Ameríku
samkvæmt fréttinni.
Verðmæti hlutabréfa Navistar á
markaðnum er um 2,3 milljarðar
dollara og kaupandi yrði líklega að
greiða 3 milljarða dollara fyrir allt
fyrirtækið. Ef hann vill aðeins kaupa
HAGNAÐUR BPAmoco, þriðja
stærsta olíufélags heims, hefur
minnkað um rúmlega þriðjung
vegna lækkandi olíuverðs og fleiri
uppsagnir hafa verið boðaðar.
Hið nýsameinaða fyrirtæki hefur
tilkynnt að 3.000 starfsmönnum til
viðbótar verði sagt upp í heiminum.
Par með verður alls 10.000 mönn-
um, eða 10. hverjum starfsmanni,
sagt upp störfum til að spara 2
milljarða dollara á ári.
Olíurisinn, sem nú er stærsta iðn-
fyrirtæki Bretlands, tilkynnti að
fyrirtækið hefði skilað 875 milljóna
dollara hagnaði á síðustu þremur
árum síðasta árs miðað við 1,382
BANDARISKA flugfélagið North-
west Airlines Corp. í St. Paul hefur
pantað 54 þotur fyrir 1,3 milljarða
dollara frá kanadíska flugvélafram-
leiðandanum Bombardier Inc. til að
auka dreifbýlisflug sitt.
Northwest, sem er fjórða stærsta
flugfélag Bandaríkjanna, tryggði
sér rétt til kaupa allt að 70 fimmtíu
sæta þotur til viðbótar af gerðinni
CRJ (Canadair Regional Jets).
Pantanirnar munu verða afgreiddar
þá deild fyrirtækisins sem framleiðir
þunga flutningabíla gæti það lækkað
verðið til muna. Navistar framleiðir
einnig meðalstóra vörubíla, almenn-
ingsvagna og dísilvélar.
Annar möguleiki
Auk Navistar kannai- Volvo kaup
á Mack Trucks, keppinauti Navistar
sem er í eigu RVI-vörubflaarms
Renault að sögn FT, sem vitnar í
fagtímarit. RVA hefur þráfaldlega
neitað því að fyrirtækið hafi áhuga
á að selja Mack.
Fyrirætlanir um samruna Volvo
og keppinautarins Scania hafa orðið
fyrir áfalli vegna þess að fjárfest-
ingarfélagið Investor hefur sagt að
nú sé ekki rétti tíminn til að selja
fyrirtækið. Investor á 45% í Scania
og Volvo keypti 12,8% hlut í fyrir-
tækinu í janúar.
milljarða dollara árið á undan.
Sir John Browne aðalfram-
kvæmdastjóri sagði að þeir, sem
sagt yrði upp, væni aðallega stjórn-
endur og skrifstofufólk og að upp-
sagnirnar mundu kosta fyrirtækið
einn og hálfan milljarð dollara.
BPAmoco ætlar að leggja minni
áherzlu á Norðursjó og Alaska, en
einbeita sér að olíuleit á Kaspíahafi,
í Angóla og á Mexíkóflóa og að
gasleit á Trinidad. Olíuborholum
verður fækkað úr 50 í 35.
Verð hlutabréfa í BPAmoco
lækkaði um 0,88% í 850 pens í
London.
frá því í apríl á næsta ári þar til um
mitt ár 2004.
Þetta er mesta pöntun, sem hefur
borizt í CRJ þotur Bombardiers í
Montreal. Æ fleiri bandarísk flugfé-
lög nota minni og hagkvæmari þot-
ur til að þjóna fleiri svæðum.
„Flugvélar af þessari stærð munu
standa undir mestallri aukningu í
greininni á næstu þremur til fjórum
árum,“ sagði forstjóri ráðgjafafyrir-
tækis í Evergreen í Colorado.
29%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
25.02.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 115 65 110 620 67.947
Blandaður afli 40 35 36 320 11.360
Blálanga 90 90 90 298 26.820
Gellur 240 240 240 44 10.560
Grásíeppa 38 38 38 192 7.296
Hlýri 113 50 104 505 52.442
Hrogn 185 40 136 1.300 176.562
Karfi 99 50 89 3.835 341.332
Keila 76 5 69 10.536 727.005
Langa 119 40 112 4.272 478.249
Langlúra 30 30 30 20 600
Lúða 800 150 441 487 214.910
Lýsa 50 50 50 119 5.950
Rauðmagi 105 105 105 29 3.045
Sandkoli 97 97 97 320 31.040
Skarkoli 229 165 200 2.018 404.425
Skata 180 180 180 11 1.980
Skrápflúra 65 65 65 40 2.600
Skötuselur 100 100 100 11 1.100
Steinbítur 116 80 93 5.081 472.562
Sólkoli 360 215 243 309 75.140
Tindaskata 3 3 3 60 180
Ufsi 90 50 86 36.909 3.182.775
Undirmálsfiskur 132 91 110 5.706 626.282
Ýsa 181 70 155 25.729 3.995.304
Þorskur 187 115 132 32.480 4.282.772
FMS Á ÍSAFIRÐl
Gellur 240 240 240 44 10.560
Hlýri 50 50 50 25 1.250
Karfi 78 50 65 532 34.410
Langa 100 100 100 65 6.500
Lúða 410 150 327 301 98.490
Skarkoli 200 200 200 994 198.800
Steinbítur 101 101 101 762 76.962
Sólkoli 220 220 220 175 38.500
Ufsi 50 50 50 260 13.000
Ýsa 132 132 132 1.000 132.000
Þorskur 170 121 127 7.887 999.756
Samtals 134 12.045 1.610.228
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 86 69 74 134 9.925
Keila 30 30 30 47 1.410
Steinbítur 88 88 88 753 66.264
Undirmálsfiskur 106 106 106 3.723 394.638
Ýsa 113 113 113 59 6.667
Þorskur 140 131 132 2.264 298.984
Samtals 111 6.980 777.888
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Hrogn 185 40 106 772 81.932
Karfi 90 90 90 41 3.690
Langa 100 100 100 476 47.600
Ufsi 88 88 88 2.704 237.952
Ýsa 160 160 160 146 23.360
Þorskur 144 144 144 28 4.032
Samtals 96 4.167 398.566
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 115 65 111 576 64.207
Blandaður afli 40 35 36 320 11.360
Blálanga 90 90 90 298 26.820
Grásleppa 38 38 38 99 3.762
Hlýri 113 90 107 480 51.192
Karfi 99 86 94 3.101 291.060
Keila 76 40 69 10.466 724.980
Langa 119 90 114 3.673 418.649
Langlúra 30 30 30 20 600
Lúða 800 390 645 161 103.909
Rauðmagi 105 105 105 29 3.045
Sandkoli 97 97 97 320 31.040
Skarkoli 195 195 195 345 67.275
Skata 180 180 180 11 1.980
Skrápflúra 65 65 65 40 2.600
Steinbítur 100 80 86 1.607 138.556
Sólkoli 215 215 215 80 17.200
Tindaskata 3 3 3 60 180
Ufsi 90 74 87 32.864 2.854.238
Undirmálsfiskur 132 91 130 1.025 133.373
Ýsa 178 111 164 17.745 2.910.712
Þorskur 187 126 143 5.495 784.082
Samtals 110 78.815 8.640.819
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 38 38 38 45 1.710
Karfi 70 70 70 6 420
Keila 5 5 5 3 15
Langa 100 100 100 24 2.400
Lúða 630 430 541 9 4.870
Skarkoli 229 229 229 100 22.900
Steinbítur 116 90 98 1.684 165.655
Sólkoli 360 360 360 54 19.440
Ufsi 72 56 70 904 63.425
Undirmálsfiskur 116 100 104 854 88.807
Ýsa 181 116 137 5.872 803.524
Þorskur 146 115 129 14.600 1.887.342
Samtals 127 24.155 3.060.509
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 85 85 85 44 3.740
Grásleppa 38 38 38 48 1.824
Hrogn 170 170 170 41 6.970
Langa 40 40 40 5 200
Lúða 680 680 680 7 4.760
Lýsa 50 50 50 119 5.950
Skarkoli 165 165 165 10 1.650
Steinbítur 90 90 90 250 22.500
Undirmálsfiskur 91 91 91 104 9.464
Ýsa 125 70 125 610 75.976
Þorskur 139 135 137 1.724 236.740
Samtals 125 2.962 369.773
HÖFN
Hrogn 180 180 180 487 87.660
Karfi 87 87 87 21 1.827
Keila 30 30 30 20 600
Langa 100 100 100 29 2.900
Lúða 320 320 320 9 2.880
Skarkoli 200 200 200 569 113.800
Skötuselur 100 100 100 11 1.100
Steinbítur 105 105 105 25 2.625
Ufsi 80 80 80 177 14.160
Ýsa 145 145 145 297 43.065
Þorskur 150 146 149 482 71.837
Samtals 161 2.127 342.454
BPAmoco sker
niður 10.000 störf
London. Reuters. Telegraph
Northwest kaupir
54 Bombardier
Chicago. Reuters.