Morgunblaðið - 19.03.1999, Side 17

Morgunblaðið - 19.03.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 17 Gagnagrunnur á heilbrigðissviði skipar íslendingum í forystu í vísindum og heilbrigðisþjónustu apar ifæri i allra þagu i ms Með lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði stigu íslensk stjórnvöld stórt framfaraskref í þágu læknavísindanna. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði verður öflugt tæki til að auka skilning á orsökum sjúkdóma og mun um leið gera alla læknismeðferð markvissari. leð samhentu átaki fær íslenska þjóðin tækifæri til þess þekkingu á sjúkdómum og nýta hana til lækninga lustu við sjúklinga og auka skitvirkni íslenska heilbrigðiskerfisins slenskt hugvit til hagsbóta fyrir heimsbyggðina ísiensk erfðagreining hvetur landsmenn til þess að kynna sér af kostgæfni hvemig persónuverndin í gagnagrunninum verður tryggð með dulkóðun, aðgangshindrunum og ströngu opinberu eftirliti. Traust íslensku þjóðarinnar á gagnagrunninum er forsenda þess ávinnings sem íslenskt þjóðfélag og komandi kynslóðir um heim allan geta haft af honum. ÍSLENSK ERFÐAGREINING (slensk erfðagreining er íslenskt fyrirtaeki sem starfar að fjöl- þættum rannsóknum á sviði mannerfðafræði og hyggst sækja um leyfi til að reka gagnagrunn á heilbrigðissviði samkvæmt lögum frá Alþingi nr. 139,1998. QSP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.