Morgunblaðið - 19.03.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 19.03.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 61 FRÉTTIR FRÁ stjórnarfundi Norræna læknaráðsins á íslandi í febrúar sl. en stjdrnina skipa formenn og framkvæmdastjórar norrænu læknafélag- anna. Á myndinni eru f.v.: Harry Martin Svabö, Noregi, Torben Peder- sen, Danmörku, Kati Myllymáki, Finnlandi, Hans Petter Aarseth, Nor- egi, Jörgen Funder, Danmörku, Bernhard Grewin, Svíþjdð, Ásdís Rafnar, Kari Pylkanen, Finnlandi, Gunnar Lönnquist, Svíþjóð, og Guð- mundur Björnsson. Alþjóðasamtök lækna fjalla um gagnagrunnslögin NORRÆNA læknaráðið hefur skrifað alþjóðasamtökum lækna WMA og farið fram á formlegt álit samtakanna á lögnm um mið- lægan gagnagrunn á heilbrigðis- sviði. Fjallað verður um málið á fundi stjórnar WMA í næsta mán- uði, segir í frétt frá Læknafélagi Islands. Ákveðið var að setja málið á dagskrá WMA þegar Norræna læknaráðið hélt fund í Reykjavík 18.-19. febrúar sl. en sjálft ályktaði ráðið um miðlægan gagnagrunn þegar frumvarp þar að lútandi var til umfjöllunar á Alþingi. Lagt er til að islenska löggjöfín og álit siðanefndar Læknafélags íslands verði tekið til meðferðar í umljöllun um sið- ferðileg álitamál og við mat á því hvort lagasetningar stríði í veigamiklum atriðum gegn stefnu Alþjóða læknasamtak- anna, segir í fréttinni. Stjórn WMA ræddi gagnagrunnsmálið á fundi sínum í Ottawa og mun taka fyrir álitsbeiðni Norræna læknaráðsins á fundi í Santiago de Chile í næsta mánuði. Vesturland Framsókn opnar vefsíðu FRAMSÓKNARFLOKKURINN á Vesturlandi hefur opnað heimasíðu. Slóðin er www.is- landia.is/framsokn/vesturland. Á síðunni gefur að líta upplýsingar um frambjóðendur Framsóknar- flokksins á Vesturlandi auk fjöl- breyttra upplýsinga fyrir Vestlend- inga. Þar er jafnframt að finna ný- legar niðurstöður úr spurningavagni Gallups. Kolfinna Jónsdóttir, kosninga- stjóri Framsóknarflokksins á Vest- urlandi, hefur undirbúið síðuna en Guðmundur Andri Skúlason sá um uppsetningu og hönnun. Skemmtanir um allt land í tilefni kosninganna ÞÚSUND þjalir - umboðsskrifstofa listamanna og samstarfsaðilar henn- ar, Stöð 2, Bylgjan, Flugfélag ís- lands, Guerlain, Brúðarkjólaleiga Dóru, Expo Islandia ofl. hafa ákveðið að leggja land undir fót í tilefni kosn- inganna sem framundan eru undir yfirskriftinni Kosningaskjálfti ‘99. Fai'ið verður í hvert kjördæmi og haldin stórskemmtun þai' sem gam- anmál, söngur og gleði verða í fyrsta sæti. Einnig verður nýjasta línan í undh-fatnaði sýnd og snyrtivörur kynntar. Dagskráin hefst kl. 22 og að henni lokinni verður stiginn dans fram á nótt með Kjörseðlunum, nýrri hljóm- sveit sem skipuð er tónlistarmönnun- um Sigurði Gröndal, gítar, Friðriki Sturlusyni, bassi, Ingólfi Sv. Guð- jónssyni, hljómborð, Jóhanni Hjör- leifssyni, trommur. Söngvarar og aukahljóðfæraleikarar með Kjörseðl- unum verða Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Ólafui- Þórð- arson, Karl Öi'varsson o.fl. Spilað er á eftirtöldum stöðum: 20. mai-s, laugardagur: Sjallinn Akureyri (NA), 27. mars, laugardagur: Stapi Keflavík (RN), 10. apríl, laugardag- ur: Inghóll Selfossi (SL), 17. april, laugardagur: Valaskjálf Egilsstaðir (AL), 21. apríl, miðvikudagur: Mið- garður (NV), 24. apríl, laugardagur: Isafjörður (VF), 30. apríl, fóstudag- ur: Hótel Loftleiðir Reykjavík (R), 1. maí, laugardagui". Hótel Stykkis- hólmur (VL) og 8. maí, laugardagur: Kosningasjónvarp Stöðvar 2. Dag- skrá samkomunnar hefst kl. 22. Foreldranám- skeið um athygl- isbrest og ofvirkni EIRÐ, samtök séríræðinga við m.a. Barna- og unglingageðdeild Lands- spítalans og Upplýsinga- og fræðslu- þjónustu Foreldrafélags misþroska bama, standa í sameiningu fyi-ir nám- skeiði um athyglisbrest, misþroska og ofvirkni daga 20.-21. mars nk. Nám- skeiðið er haldið i Gerðubergi í Breið- holti. Þetta er fimmta námskeið sinnai' tegundar ætlað foreldrum en Eirð stendm- þar að auki fyrir sérstökum námskeiðum um þetta efni fyrir fag- fólk sem kynnist þessum bömum í daglegu staríi sínu. A námskeiðinu fjalla Páll Magnús- son sálfræðingur um greiningu, fram- vindu og horfur, Ólafm' Guðmundsson bama- og unglingageðlæknir um or- sakii' og lyfjameðferð, Kristín Krist- mundsdóttir félagsráðgjafi um fjöl- skyldur ofvirki'a bama, Málfríður Lorange sálft-æðingur um ofvirka unga bamið, Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingm- um atferlismeðferð fyrii' ofvirk börn, Rósa Steinsdóttii' list- meðferðarfræðingur lýsir meðferð of- virks bams í máli og myndum, Sólveig Guðlaugsdóttfr geðhjúkrunarfræðing- ur flallai' um ofvirka bamið í skipu- lögðu umhverfi, Sigríður Benedikts- dóttir sálfræðingur fjallai' um ofvirkni hjá unglingum og Ragna Freyja Karlsdóttir sérkennari fjaUai' um kennslu ofvirkra bama í grunnskóla. Námskeið þessi era opin öllum for- eldram og enn era örfá sæti laus. Stefnt verður að nýju námskeiði í haust, auk þess sem í bígerð er að halda þá líka framhaldsnámskeið fyrir foreldra. kjör? RÍHWfÍÍ i; Ertu viss um að þú sért að fá réttlát laun - finnst þér að þú ffáír laun í samræmi við þitt vinnuframlag og ábyrgð? Með því að skila VR könnuninni sem þú fékkst í pósti til VR fyrir 19. mars getur þú notað niðurstöður hennar til að leiðrétta laun þín og haft áhrif á næstu kjarasamninga ásamt öðrum VR félögum. Félagsvísindastofnun HÍ vinnur úr svörunum í fullum trúnaði við VR félaga og niðurstöðurnar sérð þú svo í sérstökum bæklingi sem VR gefur út, í VR blaðinu og á VR vefnum [www.vr.isl. Ef allir senda könnunina til Félagsvísindastofnunar geta niður- stöðurnar gefið þér skýra viðmiðun um hvað séu réttlát iaun fyrir þína vinnu. Taktu hönaum saman með VR félögum á þínum vinnustað og sendið inn VR könnunina fyrir 19. mars. Hún er eitt besta tækifærið sem þú hefur til að bæta kjör þín. Mundu að spennandi ferðavinningar eru dregnir úr innsendum könnunum. Skilafrestur til Verzlunarmannafélag Reykjavíkur VETRARTILBOÐ Rýmum fyrír nýjum vörum Skíðapakki fullorðins stgr. frá kr. 18.700 Skíði barna stgr. frá kr. 5.605 Skíði unglinga stgr. frá kr. 6.SS5 Skíði fullorðinna stgr. frá kr. 6.555 Keppnisskíði allt að 70% stgr.afsl. Skíðaskór allt að 60% stgr.afsl. Gönguskíðapakkar stgr. frá kr. 11.700 Stórsvigsgallar og púðapeysur Adidas - Nike - Puma Reebok - Champion íþróttaskór stgr frá kr. 1.890 íþróttagallar stgr. frá kr. 2.750 Fleecepeysur stgr. frá kr. 3.600 Gönguskór SALOMON 20% stgr.afsl. Vetrarúlpur frá 20 % stgr. afsl. Skíðagallar frá 20 % stgr. afsl. Barnaúlpur stgr. frá kr. 1.900 Fullorðinsúlpur stgr. frá kr. 3.790 Skíðagallar stgr. frá kr. 4.655 Ódýrir skíðahanskar og lúffur. Símar 553 5320 568 8860 Ármúla 40 Verð miðað við 5% stgr.afsl. l/ferslunill ..................... ‘' R Ein stærsta sportvöruverslun landsins Stjörnuspá á Netinu <§> mbUs ^AL.LTAf= dTTH\SA£7 AJÝTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.