Morgunblaðið - 19.03.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 19.03.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ I FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1999 6? h MYNPBÖND Hugar- heimur morðingjans Hinn Ijóti (The Ugly)_____ Hrarna ★'A Framleiðendur: Jonathan Dowling. Leikstjóri: Scott Reynolds. Handrits- höfundur: Scott Reynolds. Kvik- myndataka: Simon Raby. Tónlist: Victoria Kelly. Aðalhlutverk: Paolo Rotondo, Rebecca Hobbs, Jennifer Ward-Lealand, Roy Ward. 93 mín. Nýja-Sjáland. Bergvík 1999. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. SIMON er dæmdur fjöldamorð- ingi sem hefur dvalið í fimm ár á geðveikrahæli. Geðlæknirinn Karen Shoemaker er viss um að hún geti náð til hans og fær hún hann til að segja sér frá erfiðri barnæsku og ástæðunni af hverju hann fór að myrða. Smám saman rennur saga Simons saman við atburði myndarinnar og verður erf- iðara að greina hvað er raunveru- leiki og hvað er ímyndun. Líkt og landi hans Peter Jackson hefur Scott Reynolds kvikmynda- feril sinn í hryllingsmyndageiranum en ólíkt Jackson, sem leitast við að setja fram blóðuga kímni, gefur Reynolds áhorfandanum innsýn í hugarheim fjöldamorðingja. Sem frumraun bendir þessi mynd til þess að Reynolds eigi fyrir sér bjarta framtíð í kvikmyndaheimin- um en honum virðist hafa færst að- eins of mikið í fang með henni. Það eru óhugnanleg atriði í myndinni sem eru ekki síst leik Paolo Rotondo að þakka en hann sýnir ekki síðri leik en Michael Rooker í „Henry: Portrait of a Serial Killer". Reynolds vitnar óspart í meistara kvikmyndanna eins og Hitchcock og Kubrick sem verður til þess að myndin er ofhlaðin merkingu og nær því aldrei fullkomlega að fanga áhorfandann. Viðkvæmar sálir ættu að forðast þessa mynd eftir fremsta megni. Ottó Geir Borg FOLK I FRETTUM Japanar flauta í New York á írskum hátíðisdegi ÞAÐ er víðar en á írlandi sem haldið er upp á Dag heilags Patreks. f New York hefur skapast hefð fyrir skrúðgöngu á þessum degi og á myndinni fer Sekkjapípuhljómsveit Tókýó fyrir göngunni. Þúsundir manna stóðu meðfram Fimmta stræti þar sem skrúðgangau fór um og fögnuðu ákaft. Ásgarður G L æ s I B Æ Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 22 Upplýsingar í síma 588 2111 og 568 5660.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.