Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 7

Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 7 Guðmundur Árni Stefánsson 2. sæti á Reykjanesi Bryndis Hlöðversdóttir 3. sæti í Reykjavík Ossur Skarpheðinsson 2. sæti í Reykjavík Fæðingar Breytum rétt www.samfylking.is Samfylkingin vill lengja fæóingarorlof í tólf mánuði og samræma rétt foreldra til fæðingarorlofs á fullum launum. Það þýðir að jafnt feður sem mæður geti nýtt sér fæðingarorlof til að sinna börnum sínum. Þetta er sjálfsögð krafa í því jafnréttis- samfélagi næstu aldar sem Samfylkingin ætlar að móta. Samfylkingin vill að feður hafi sjálfstæðan rétt til a.m.k. þriggja mánaða orlofs. Fyrirkomulag fæðingarorlofs á að vera sveigjanlegt þannig að bæði mæður og feður geti tekið orlofið allt í einu eða hluta þess hálfan daginn eða með hléum og unnið þess á milli. SamfyLkingin vill Líka að fólk öðlist rétt tiL foreldraorlofs sem feLst í rétti tiL Leyfis frá vinnu tiL að sinna börnum upp að ákveónum aLdri. íslenskar fjölskyldur eiga það skilið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.