Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1999, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Samið viö Rússa og Norðmenn um Smuguna í Moskvu: Samningurinn rýr :GtAUhJo- ÞETTA er ekki svo slæmt ef maður er með réttu græjurnar, Stjáni minn. Litlu munaði að eldur læstist í íbúðarhús Selfossi. Morgunblaðið. SLÖKKVILIÐIÐ í Hveragerði var kallað út vegna sinubruna við bæinn Bræðraból í Ölfusi á sunnudag. Eldurinn kom upp í kringum kl. 18 og þá hafði eldur- inn náð talsverðri útbreiðslu en vindátt var mjög óhagstæð og mátti minnstu muna að eldurinn næði að íbúðarhúsinu á Bræðra- bóli. Það munaði ekki nema 20 metrum að eldurinn færi alla leið í húsið en einhverra hluta vegna náði eldurinn ekki að vinna sig í gegnum limgerði sem slökkviliðs- menn telja að hafí stöðvað eldinn. Rafn Haraldsson, bóndi á Bræðrabóli, sagðist vera ánægður með að ekki skyldi hafa farið verr. „Húsið slapp fyrir guðs mildi og ef það er einhvern tíma ástæða til þess að fá sér öl þá er það í kvöld þegar slökkvistörfum er lokið,“ sagði Rafn bóndi sem vann ásamt Morgunblaðið/Sig. Fannar. RAFN Haraldsson, bóndi á Bræðrabóli í Olfusi, við slökkvistörf. slökkviliðsmönnum við að ráða nið- urlögum eldsins. Um það bil einn hektari af landi varð eldinum að bráð. Það tók Rafn og slökkviliðið rétt rúman klukkutíma að slökkva eldinn. Full búð af nýjum vörum Tilbúnir eldhústaukappar frá kr. 650 metrinn. Falleg stofuefni frá kr. 980 metrinn. Tilbúnir felldir stofutaukappar frá kr. 1.790 metrinn. lHf Z-brautir & gluggatjöld, Faxafeni 14, símar 533 5333/533 5334. HMBHHHbBHmBRmHÍ fitea . Bl. Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur Gömlu dægur- lögin í sumar- sveiflu SUMARSVEIFLA er yfirskrift tveggja tónleika sem Léttsveit Kvenna- kórs Reykjavíkur heldur á sumardaginn íyrsta. Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir er stjórnandi léttsveit- arinnar. „Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur var stofnuð haustið 1995 á þeim tíma sem aðsóknin í Kvenna- kór Reykjavíkur var mjög mikil og hundrað konur þegar komnar í kórinn. Forsvarsmenn kórsins ákváðu að stofna aðra söngsveit og eins og nafnið ber með sér var Léttsveitinni ætlað að leggja áherslu á flutning léttari tónlistar.“ Jóhanna segir að fyrr en varði hafi konumar í Léttsveit Kvennakórsins verið orðnar hundrað talsins og þær famar að skipuleggja tónleikahald. „Létt- sveit Kvennakórs Reykjavíkur er undir sama hatti og Kvenna- kór Reykjavíkur og því höfum við reynt að vera með aðrar áherslur í tónlistarvali. Við höf- um lagt áherslu á að syngja skemmtitónlist. Við leggjum metnað í að flytja vandaða og góða dægurtónlist." - A hvaða aldri eru konurnar í kórnum? „Þetta era konur af öllum stærðum og gerðum og á ýmsum aldri sem hafa það sameiginlega áhugamál að hafa gaman af því að syngja og til þess hittumst við tvisvar í viku.“ -Staldra konur lengi við í kórnum? „Margar konur hafa verið með frá upphafi en svona eins og geng- ur þurfa aðrar að hætta um stund til að eiga böm og hugsa um fjöl- skyldu, stunda nám eða sinna starfi. Þær koma síðan aftur þeg- ar um hægist. Það má kannski segja að um 80% kvennanna í kómum staldri lengi við en um 20% þeirra séu að koma og fara.“ Jóhanna segir að innan kórs- ins starfi góð stjóm sem haldi utan um allar ferðir kórsins, skemmtun og aðra starfsemi. - Er félagslíf innan kórsins blómlegt? „ Já. Við föram í æfingabúðir og skemmtum okkur þá saman. A árshátíðum hittast allir fimm kórarnir sem starfa undir hatti Kvennakórs Reykjavíkur. Á sumrin liggja æfingar niðri og þá hittumst við engu síður og göng- um saman bæði hér í borginni og í útjaðri hennar.“ Jóhanna segir að einu sinni á ári fari hópurinn saman í úti- legu, bjóði með fjöl- ----------------- skyldunni og eyði Árið 2000 saman einni helgi. verður mikið - Hafið þið haldið marga tónleika? „Við höfum haldið Jóhanna V. Þórhallsdóttir ►Jóhanna V. Þórhallsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1957. Hún stundaði söng- og tónlist- arnám í tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og í Royal Northern College of Music í Manchester. Hún sótti einkatíma í London hjá prófessor Dell’Acqua, Tónlistarskólanum í Fiorenzuola hjá Ratti og í Vínarborg hjá prófessor Svan- hvíti Egilsdóttur. Jóhanna stjórnar Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur, sam- kór Trésmíðafélags Reykjavík- ur og barna- og stúlknakór Bú- staðakirkju. Hún kennir við Nýja söngskólann, „Hjartans- mál“, og syngur með kvartett- inum 4 klassískar og með hljómsveitinni Six-pack Latino. Hún á tvö börn, Hildigunni og Guðmund Þóri. songar svo með Karlakór Hreppa- manna á Flúðum og einnig höf- um við heimsótt Karlakór Rangæinga.“ -Hvað ætlið þið að syngja á tónleikunum núna? „Við fengum tO liðs við okkur Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal en honum kynntist ég fyrir vestan. Hann er gamalreyndur í brans- anum og syngur gömlu dægur- lögin af einstakri snilld. Auk Jóns koma fram með okk- ur Óskar Guðjónsson saxafón- leikari, Árni Scheving víbrafón- leikari, Tómas R. Einarsson bassaleikari, Pétur Grétarsson slagverksleikari og síðast en ekki síst Aðalheiður Þorsteins- dóttir, píanóleikari og hljóm- sveitarstjóri, en hún hefur útsett flest laganna sem við flytjum.“ Jóhanna segir að þeir sem oft hafi á sínum tíma hlustað á Frí- vaktina eða Lögin við vinnuna kannist við mörg lög sem sungin verða á sumardaginn fyrsta. „Við syngjum lög eins og Ömmubæn, Nonni, Nonni þú ert ungur enn og Öla rokkara." - Hvað er svo framundan hjá kórn- sveiflutónleika á hverju vori og farið tvisvar sinnum til írlands til að syngja. Við héldum tón- leika á Irlandi og tókum einnig þátt í kórakeppni þar.“ Síðastliðið haust heimsótti kórinn Kvennakór Bolungarvík- ur og Jóhanna segir að sú ferð hafi verið mjög skemmtileg. „Við sungum með kórnum á Bolungai’vík en einnig á Isa- fLrði. Fyrir skömmu sungum við um? „í haust verður haldið kvennak óramót á Siglufírði og kórinn ætl ar auðvitað að taka þátt í því. Við föram svo að undirbúa tónleikaha ld árið 2000 eftir að sumaifríi lýk ur en það verður mikið söngár.“ Tónleikar Léttsveitar Kvennakórs Reykjavíkur á sum- ardaginn fyrsta verða í íslensku óperunni og hefjast þeir klukkan 17 og klukkan 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.