Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 22

Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Seðlabankínn fagnar raf- rænum greiðslumiðlum Birgir ísleifur Gunnarsson, Seðla- bankastjóri, telur engan vafa leika á að útgáfa og notkun rafrænna greiðslumiðla hér á landi muni leiða til aukins sparnaðar og hagræðis í atvinnulíflnu og hjá einstaklingum í framtíðinni. Birgir ísleifur segir Seðlabank- ann hafa fylgst náið með þeirri þróun sem hér hefur orðið um raf- ræna greiðslumiðlun og beitti sér fyrir því á sínum tíma að settur var á laggirnar starfshópur til þess að hanna ýmsa þætti um rafræna greiðslumiðlun. Sá hópur skilaði af sér ítarlegri skýrslu í september 1996. Hann segir að þrátt fyrir að ýmislegt hafi gerst síðan, þá sýnist mönnum að helstu niðurstöður þeirrar skýrslu standist. „Við er- um mjög jákvæðir gagnvart útgáfu rafrænna greiðslumiðla og erum reiðubúnir til að stuðla að eðlilegri þróun þeirra. Seðlabankinn hefur samkvæmt lögum, einkarétt á út- gáfu seðla og myntar hér á landi en við lítum á útgáfu rafrænna greiðslumiðla sem eðlilega þróun og teljum þar alls ekki vera á ferð- ina neina ógnun við útgáfu seðla og myntar, þrátt fyrir að ljóst sé að notkun hinna hefðbundnu gjald- miðla muni dragast saman.“ Gera þarf strangar kröfur Birgir ísleifur segir það mat Seðlabankans að gefa þurfi út nokkuð strangar kröfur til fyrir- tækja sem gefa út rafræna greiðslumiðla, bæði að því er snert- ir eiginfjárstöðu þeirra, fjárfest- ingarstefnu o.fl. Bankinn telur þó vafasamt að takmarka útgáfu raf- rænna greiðslumiðla við innláns- stofnanir eingöngu, heldur geti bankar og aðrar viðurkenndar stofnanir gefíð út slíka greiðslu- miðla. Hann segir bankann hafa tekið þátt í að vinna að undirbúningi lög- gjafans sem verið er að vinna að á VAW-ALCAN ÞAK OG VEGG- KLÆÐNINGAR glæsileg og varanleg lausn - ryðgar ekki - tærist ekki - því sem næst ekkert viðhaid Álklæðningar á þök og veggi frá VAW og ALCAN VAW og ALCAN eru stórjr og rótarónir þýskir álframleiðendur, sérhæfðir í báru- og trapissulagaðri álklæðningu á þök“ög veggi. í boði er mismunandi gerðir, gott úrval af /rir bök og veggi, fjölbreyttir litir og Allt bryggjuhverfið sem nú rís í Grafarvogi verður klætt með áli frá VAW. VAW Askalind 3 - 200 Kópavogur alcan V Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811 vegum viðskiptaráðuneytisins. „Sú löggjöf mun vafalaust taka mið af þeirri þróun sem er að eiga sér stað í Evrópu og þeim reglum sem þar er verið að setja. Það hefur kannski tafið starfíð að þessum undirbúningi Evrópu að það hafa verið mjög skiptar skoðanir milli landa um þessa þróun. Annarsvegar hafa Bretar og Svíar viljað hafa sem minnstar hömlur á útgáfu rafeyris og það endurspeglast af sjónarmiðum sem hafa verið uppi í Bandai'íkjun- um. Hins vegar eru Mið-Evrópu- þjóðir með Þjóðverja og Frakka í fararbroddi sem hafa viljað gera mjög strangar kröfur og takmarka helst útgáfu slíkra’ miðla við banka. Mér sýnist allar líkur benda til að hér verði einhver málamiðlun á milli þessara sjónar- miða,“ segir Birgir Isleifur. Buffett telur bréf of dýr . London. Reuters. WARREN Buf- fett, hinn áhrifa- mikli fjárfestir, hefur ráðið einkafj árfestum frá því að kaupa bandarísk verð- bréf og telur þau af dýr, jafnvel fyrir milljarða- mæringa eins og sig. Breytingar hjá bönkum Odýrari leiðir munu taka við ÞRIÐJUNGUR þeÚTa af- greiðslustaða banka í Bretlandi þar sem hefðbundin banka- starfsemi fer fram mun verða horfínn árið 2005, ef tekið er mið af nýlegri rannsókn, sem dagblaðið The Wall Street Jo- urnal hefur birt. Ódýrari leiðir í bankaviðskiptum, símaþjón- usta, sjálfvirkir kassar og netið, munu í vaxandi mæli taka við á næstu árum og mun þróunin verða örari eftir aldamótin þeg- ar bankar hætta að þurfa að verja fjármunum í lausn 2000 vandans og geta einbeitt sér að tækninýjungum. Að því er fram kemur í Evr- ópuútgáfu blaðsins The Wall Street Journal, er þó ekki ástæða til að ætla að hefðbund- in bankaviðskipti muni leggjast alveg af þar sem margir við- skiptavinii- muni áfram fremur kjósa persónulega þjónustu en sjálfvirka afgreiðslu. Sam- kvæmt mati sérfræðinga verður aðalvandi bankanna á næstu ár- um fólginn í því að átta sig á óskum viðskiptavina og laga starfsemina að þeim. I Buffett sagði í viðtali við BBC að bréf „nánast allra“ fyrirtækja, sem hann kynni að hafa áhuga á að kaupa, væru of dýr. Buffet, sem hefur bækistöð í Nebraska og er kallaður „vitringur- inn frá Omaha“, varðist frétta um brezkt fyrirtæki, sem hann er að kaupa hlut í. Eignarhaldsfélag hans, Berkshire Hathaway, hefur undii' höndum 15 milljarða dollara til fjár- festinga og jók nettóhagnað sinn um tæp 50% í fyrra. Buffett viðurkenndi að samkvæmt reglum kauphallarinnar í London kynni hann að neyðast til að gefa upp nafn brezka fyrirtækisins, ef eignar- hlutur yrði meiri en 3%. Bréf í brezku verzlunarkeðjunni Marks & Spencer hækkuðu um 3% í verði vegna bollaleggipga um að það sé huldufyrirtæki það sem Buffett hefur fjárfest í. Önnur fyrirtæki, sem hafa þótt koma til greina, eru Unilever, Am- vescap, Reckitt & Colman, Diageo, Cadbury Schweppes, Vodafone og Reuters Group. | I f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.