Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 25

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 25 Hjól eiga samkvæmt reglugerð að vera með vissum skyldubúnaði Vanbúin reiðhjól alltof algeng Á ÞESSUM árstíma eru margir að velta fyrir sér reiðhjólakaupum og aðrir famir að taka hjólin sín fram eftir veturinn. Samkvæmt reglu- gerð eiga reiðhjól í umferð að vera með nauðsynlegum skyldubúnaði en að sögn Bimu Hreiðarsdóttur deildarstjóra hjá markaðsgæslu- deild Löggildingarstofu er alltof al- gengt að hjólreiðamenn séu með vanbúin reiðhjól í umferðinni. Á næstu dögum kemur út vegg- spjald um útbúnað reiðhjóla sem Umferðarráð og Löggildingarstofa gefa út. Þar er farið yfir þann skyldubúnað sem reiðhjól eiga að vera með. Margrét Sæmundsdóttir fræðslufulltmi hjá Umferð- arráði segir að Umferðar- ráð hafi útbúið skoð- unarmiða á reiðhjól grannskólabama en lögreglan hafi verið með reið- hjólaskoðun á vorin við flesta grannskóla. I einstaka sveit- arfélögum hef- ur lögreglan öðravísi fyrir- komulag á skoð- unum reiðhjóla. „Þetta er eina eft irlitið sem hefur ver- ið með útbúnaði reið- hjóla. Hvaða lögreglu- maður sem er getur síðan stöðvað reiðhjólamann og athugað búnað hjólsins eins og hægt er við hvert annað ökutæki. Lögreglunni er heimilt að sekta reiðhjólamenn sem era á vanbúnum reiðhjólum í umferð. Við vonum að með út- gáfu veggmyndarinnar batni ástandið enda stendur til að fá að setja myndirnar upp í öllum verslunum sem selja reið- hjól.“ Bima segir að borið hafi á því að fólki ÖLL reiðhjól eiga að vera með bjöllu. hafi verið seld ósamsett hjól og það telur hún varasamt og að þurfi að taka til athugunar við endurskoðun reglugerðarinnar. „Oft á tíðum hef- SVONA lítur reiðhjól út sem er með öllum nauðsynlegum skyldu- búnaði samkvæmt reglugerð. í REGLUGERÐ um gerð og búnað reiðhjóla frá árinu 1994 kemur meðal annars fram að reiðhjól skuli vera búin rauðu þríhliða glitmerki að aftan og hvítu að fram- an. Á báðum hliðum fót- stigs skulu vera hvít eða gul glitmerki og í teinum hjólsins. Reiðhjól sem not- að er í myrkri eða skertu skyggni skal búið ljóskeri að framan sem lýsir hvítu eða gulu ljósi og Ijóskeri að aftan sem lýsir rauðu Ijósi. ur fólk enga þekkingu til að setja hjólin saman.“ Þegar Birna er spurð hvort leyfilegt sé að selja reiðhól án nauðsynlegs skyldubún- aðar segir hún að það sé ekki hægt að banna það en bendir á að á móti þurfi þá að hafa virkt eftirlit með að nauðsynlegur skyldubúnaður sé á reiðhjóium. ileilsan tiiri ...tioarhvort rJ/[em>pau hvlkin innihalda öfluga blöndu af vitamínum og steinefnum VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum Ein með öllu handa öllum f6rL <£> IZIh eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Kauptu þér pakka af Maraþon cxtra þvottaefni og þú fœrð annan í kaupbœti! Kauptu þér Þvolbrúsa og þú fœrð annan í kaupbceti! tyrtÍH-ii i Kauptu þér brúsa af Frigg taumýki og þú fcerð annan í kaupbœti! n<i bí/KUS Kauptu þér brúsa af Frigg parketsópu og þú fœrð annan í kaupbœtil

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.