Morgunblaðið - 20.04.1999, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Ástkær móðir mín,
MARGRÉT DÓRÓTHEA BETÚELSDÓTTIR
frá Görðum,
Sæbóli, Aðalvík,
Bergþórugötu 33,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum laugardaginn 17. apríl sl.
Birna Jóhannesdóttir.
Þorgilsdóttir,
ur ísleifsson,
Árni Sigurður Hafdal, Kristín Rós Egilsdóttir,
Jóhanna Björnsdóttir,
Sandra, Þorgils og Frosti.
Astkær móðir okkar, tengamóðir, dóttir og
amma,
JÓHANNA EDDA SIGFÚSDÓTTIR,
Jöklaseli 23,
lést á heimili sínu 16. apríl sl.
Útförin auglýst síðar.
Heimir Óskarsson,
Hanna Sif Hafdal,
Halldóra
Ögmund
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
BJÖRN HAFSTEINSSON,
Blesugróf 6,
Reykjavík,
lést á hjartadeild Landspítalans að kvöldi laug-
ardagsins 17. apríl.
Jarðarför auglýst síðar.
Sigrún Óskarsdóttir,
börn, barnabörn og tengdabörn.
+
RAGNAR SIGURÐSSON,
elli- og hjúkrunarheimilinu Grund,
Hringbraut 50,
Reykjavík,
lést laugardaginn 17. apríl.
Sigurður Ingibergsson.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
KRISTJÁN B. GUÐJÓNSSON
pípulagningameistari,
Bakkaseli 3,
Reykjavík,
sem andaðist sunnudaginn 11. apríl, verður
jarðsunginn frá Háteigskirkju miðvikudaginn
21. april kl. 13.30.
Guðlín Kristinsdóttir,
Kristinn G. Kristjánsson, Aðalheiður Dúfa Kristinsdóttir,
Guðjóna Kristjánsdóttir, Ásgeir M. Kristinsson,
Kristján Erik Kristjánsson, Margrét I. Hallgrfmsson,
Guðlín Erla Kristjánsdóttir, Hálfdán Ægir Þórisson,
afa- og langafabörn.
+
Elskulegi faðir okkar, tengdafaðir og afi,
REYNIR V. DAGBJARTSSON,
Merkurgötu 10,
Hafnarfirði,
sem lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykja-
víkur þriðjudaginn 13. aprfl, verður jarðsunginn
frá Frfkirkjunni, Hafnarfirði, miðvikudaginn 21.
apríl kl. 15.00.
Fjóla V. Reynisdóttir,
Guðlaug Reynisdóttir, Michael Cox,
Bryndís Reynisdóttir, Eiríkur Haraldsson,
Sverrir Reynisson, Soffía Matthíasdóttir,
Guðbjartur Heiðar Reynisson
og barnabörn.
JÚLÍANA K.
BJÖRNSDÓTTIR
Júlíana K.
Björnsdóttir
fæddist á Geithóli í
Staðarhreppi í
Vestur-Húnavatns-
sýslu 2. febrúar
1908. Hún andaðist
á Sólvangi í Hafnar-
firði 10. apríl síðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru Björn
Þórðarson og kona
hans Sólveig Sæ-
mundsdóttir og var
Júlíana elst fjög-
urra barna þeirra.
Systkini hennar
eru: Sæmundur, f. 27.1. 1911,
búsettur í Hrútatungu Staðar-
hreppi, Þórunn, f. 22.2. 1917, d.
17.2. 1984, og Sigríður, f. 15.5.
1919 búsett í Reykjavík.
Hinn 27. maí 1933 giftist Júlí-
ana Sveini Erlendssyni, f. 26.7.
1904, d. 7.12. 1986, bónda og
hreppsstjóra frá Breiðabólstöð-
um í Bessastaðahreppi. Börn
þeirra eru: 1) Erlendur, f. 6.8.
1932, yfirþingvörður, kvæntur
Guðfríði Stefánsdóttur, f. 27.9.
1932, d. 7.9. 1998. Börn þeirra:
a) Þorgerður héraðsdómari, f.
16.11. 1954, hennar maður er
Krislján Skúli Sigurgeirsson,
Iögfræðingur, f. 29.3. 1953. Syn-
ir þeirra eru: Erlendur Kári, f.
1982 og Friðrik Gunnar, f.
1989. b) Júlíana
Brynja, kennari, f.
17.2. 1956, gift Guð-
birni Björnssyni
lækni, f. 20.8. 1949.
Dætur þeirra eru,
Þórunn, f. 1988, og
Júlía, f. 1992. c)
Sveinn, lögreglumað-
ur, f. 18.1. 1960,
kvæntur Soffíu Sæ-
mundsdóttur, mynd-
listarmanni, f. 25.5.
1965. Sonur þeirra,
Erlendur, f. 1988. d)
Hugborg, leikskóla-
sérkennari, f. 11.4.
1968, var gift Gunnlaugi Mar-
inóssyni, f. 22.6. 1966. Dætur
þeirra eru: Agnes Fríða, f. 1986,
og Ásthildur, f. 1993. Unnusti
Hugborgar er Einar Sigurjóns-
son matreiðslunemi, f. 29.6. 1969.
Seinni kona Erlendar er Svava
Guðmundsdóttir, kirkjuvörður, f.
15.2. 1947. 2) María Birna, full-
trúi, f. 18.3. 1936, gift Bjarna
Guðmundssyni verksljóra, f.
21.10. 1934. Börn þeirra: a)
Sveinn, verkamaður, f. 16.7.
1957, b) Salbjörg, markaðsfull-
trúi, f._ 11.4. 1966. Var gift Þór-
halli Óskarssyni, f. 30.6. 1961,
börn þeirra, Óskar, f. 1986, og
Júh'ana Kristbjörg, f. 1989. Dóttir
Salbjargar og sambýlismanns
hennar, Haraldar Aikman hag-
Milli austfirskra fjalla er Lagar-
fljótið, nú ísilagt, teygir sig út dalinn
og gæti fljótt á litið minnt á Hrúta-
fjörðinn, það umhverfi sem var
henni svo kært; kemur fregnin sem
hefur legið í loftinu nokkra hríð. I
þessu stórbrotna umhverfi á þeim
tima þegar vorið er ekki komið enn
og Vetur konungur ræður ríkjum og
minnh’ mann á hversu harðbýlt er í
þessu landi og óblíð náttúruöflin.
Þannig hefur það liklega alltaf verið.
En hér innan dyra er veraldlegt
amstur og harðbýli við náttúruna
órafjarri, hér ríkir hugans ró og
endalaus tími. Já, tími - mannsævi.
Hún var fædd norður í Staðar-
hreppi á fyrsta tug þessarar aldar
og hugsaði þangað æ síðan þó örlög-
in hafi hagað því svo að mestan part
ævi sinnar dvaldi hún á suðvestur-
horni landsins á litlu nesi. Hún kom
þangað til að vera vinnukona eitt
misseri en ílentist þar út ævina og
festi rætur. Hún var amma manns-
ins míns en hún leyfði mér líka að
kalla sig ömmu.
Kannski voru líka örlögin að verki
er við fyrir sjö árum hófum með full-
tingi og dyggri aðstoð ömmu bygg-
ingu húss í gamla kartöflugarðinum
hennar hinum megin við götuna.
Frá upphafi fylgdist hún náið með
öllum framkvæmdum, hellti á könn-
una og tók þessari innrás okkar með
jafnaðargeði. Smiðirnir fengu að
tylla sér við eldhúsborðið og alla
daga voru hinir og þessir að fylgjast
með framkvæmdunum í nýbygging-
unni og er ég ekki frá því að henni
hafi líkað umstangið vel. Svo einn
daginn vorum við flutt. Þá hófust
kynni okkar fyiir alvöru en á háum
aldri hafði ömmu daprast svo sýn að
hún gat ekki lengur lesið. Þar sem
ég hafði þá rúman tíma og var ekki í
fastri vinnu tók ég að mér að koma
til hennar þegar færi gæfist til að
lesa fyrir hana Morgunblaðið og
annað sem til félli og stytta henni
dálítið stundir. Þessar stundir urðu
ógleymanlegar og við áttum áttum
saman dálítinn heim þar sem sagnir
frá liðinni tíð gegndu lykilhlutverki
en líka nútíminn með sínum hætti
Hún sagði mér frá tengdaföður
sínum Erlendi Björnssyni, kvenfé-
lagsferðunum, frostavetrinum mikla
1918, hvemig Borðeyri var miðstöð
verslunar og skemmtunar á þriðja
áratugnum, þegar hermennimir
komu og byggðu kampinn á Álfta-
nesi og hvað hermönnunum hefði
þótt það skondin sjón þegar þeir
komu inn í hreppinn að sjá konur
með skuplur vopnaðar kústum og
tuskum er þær höfðu verið að taka
til eftir skemmtun. Hún dró úr
pússi sínu ferðasögur, þorrablóts-
bragi og ljóð sem hún hafði sjálf
samið og önnur sem komu „úr djúp-
inu“. Við lásum bókina eftir Finn
frá Kjörseyri og kynntumst lífinu á
19. öld í Hrútafirðinum. Við lásum
Matthías Jochumsson, við lásum
sagnaþætti. Við lásum eftir Jóhann-
nes úr Kötlum og eftir Ingólf frá
Prestbakka. Við lásum Sögur ís-
lenskra kvenna og blöðuðum öðra
hvoru í Skólaljóðunum. Við lásum
Grástein, Bessa og Álftnesing þegar
voru að koma kosningar. Kötturinn
lá í stólnum sínum og amma sat á
sínum, en ég dró annan stól að og
las. Stundum sátum við bara og
þögðum og ég velti fyrir mér þess-
ari smávöxnu, stoltu konu sem sat á
stólnum á móti mér og horfði fram
fyrir sig haukfránum augum og
svipsterk. Fyrir utan gluggann
bærðust birkitrén og á vorin gægð-
ust krókusar úr moldinni fyrir neð-
an þau. Oþreyjufull beið amma eftir
vorinu þegar hún gat farið að sýsla í
garðinum og ekki unni hún sér
hvíldar væri óþarfa mold eða 01-
gresis hrúga í beðunum, með ólík-
indum oft hvað hún sá það vel.
Grasið vildi hún hafa slegið og beðin
vel hreinsuð og plægði beðin, reytti
arfann og rakaði. Stundum eftir
lesturinn, væri veðrið gott, fóram
við út í garð og hún sýndi mér inn í
litla garðhúsið sem oft var ilmandi
fullt af blómstrandi blómum sumum
af erlendum uppruna. I garðinum
sprattu ýmsar blómategundir,
lúpínur í litbrigðum sem ég hafði
ekki séð áður og fallegt var beðið
við húsið í byrjun sumars þegar
rauðir túlípanar breiddu þar úr sér.
Allan sinn búskap á Álftanesi lagði
hún mikið upp úr ræktun og eru
margir sem hafa fengið hjá henni
blómaafleggjara í garðinn hjá sér.
Henni þótti því afar vænt um þá
viðurkenningu sem hún hlaut sl.
sumar sem framkvöðull í trjárækt í
Bessastaðahreppi.
í heimi ömmu hafði allt stað og
stund. Henni leiddist aðgerðarleysi
og gekk fumlaust til verka. Hún
kvai-taði aldrei, það átti ekki við
hana að vera með barlóm. Stæði
eitthvað til var hún var fljót að
hugsa og hún hugsaði tímanlega fyr-
ir öllu. Jólagjafir og afmælisgjafir
var séð um að væru til í tíma, hún sá
til þess og hafði fólk í kring um sig
sem lagði henni hjálparhönd. Þar
lögðust allir á eitt, hver með sínum
hætti. Hún sjálf hafði þó hlutina í
hendi sér. Þegar ljóst var að hún
gæti ekki verið ein á heimili sínu
fræðings, f. 23.2. 1967, er Ólafía
María, f. 1997. c) Anna María,
tónlistarkennari, f. 22.4. 1969.
Dóttir hennar og Jónasar Þóris-
sonar er Marey, f. 1993. 3) Auð-
ur, húsmóðir, f. 11.2. 1940, gift
Gunnari Guðmundssyni, fram-
kvæmdastjóra, f. 14.12. 1938.
Börn þeirra: a) Guðmundur,
vélvirki, f. 30.4. 1961, kvæntur
Andreu Burgherr kennara, f.
19.4. 1966. b) Guðrún, háskóla-
nemi, f. 17.3. 1966, gift Magnúsi
Halldórssyni, blikksmið, f. 13.6.
1958. Dætur þeirra eru: Auður
Ösp, f. 1990 og Inga Dóra, f.
1992. Barn Guðrúnar og Krist-
ins V. Ólafssonar, f; 17.8. 1967,
er Gunnar Andri. f. 1986.
Júlíana og Sveinn byggðu ný-
býlið Grund úr landi Breiðaból-
staða í Bessastaðahreppi. Þar
stunduðu þau hefðbundinn
sveitabúskap alla tíð. Á efri ár-
um fluttust þau að Blikastíg 7 í
Bessastaðahreppi og bjó Júlí-
ana þar lengi ein eftir að eigin-
maður hennar féll frá uns hún
fluttist á Sólvang í Hafnarfirði í
mars á sl. ári. Júlíana var virk í
félagsstörfum. Hún var gerð að
heiðursfélaga í Kvenfélagi
Bessastaðahrepps, enda gegndi
hún þar ýmsum trúnaðarstörf-
um, m.a. í stjórn til margra ára
og sem formaður þess um skeið.
Hún var heiðursfélagi í Félagi
eldri borgara á Álftanesi og
sótti þar fundi meðan heilsan
Ieyfði.
títför Júh'önu fer fram frá
Bessastaðakirkju í dag og hefst
útförin klukkan 15.
lengur með góðra manna hjálp, fór
hún á Sólvang, kannski ekki alveg
sátt að heilsan skyldi bregðast sér
svona og langaði auðvitað mest að
vera heima í húsinu sínu. En hún
treysti sér heldur ekki lengur til
þéss að vera þar ein og ég veit að á
Sólvangi leið henni eins vel og
frekast var unnt, vel var hugsað um
hana og hún hélt andlegu þreki fram
í það síðasta.
Sá heimur sem við áttum saman
er nú allur en minningarnar skína
eins og perlur. Guð blessi minningu
Júlíönu K. Björnsdóttur
Soffía.
Elsku amma. Fyrir u.þ.b. þrjátíu
og fimm áram grét ég mig um tíma í
svefn á hverju kvöldi af því að ég
óttaðist svo að ég færi að missa ykk-
ur afa sem mér þótti svo óumræði-
lega vænt um.
Eg var fyrsta barnabarn ykkar og
heimili ykkar var mitt annað. Eg var
svo lánsöm að fá að njóta sérstaks
ástríkis ykkar og nær daglegra sam-
vista við ykkur allan minn uppvöxt.
Þið vorað mér góðir leiðbeinendur
og óþreytandi uppfræðarar. Ég
tengdist ykkur afar sterkum bönd-
um sem aldrei rofnuðu.
Þú varst að norðan og taugar þín-
ar til heimahaganna í Hrútafirðing-
um vora mjög sterkar. Heimsókn
okkar í Hrútafjörðinn á sl. hausti
var þér mikils virði og mér ógleym-
anleg.
Þú unnir mjög jörðinni þinni og
varst bóndi af lífi og sál. Tilfinning
þín fyrir lífríki náttúrannar var afar
næm og þú þekktir m.a. allar plönt-
ur og fugla.
Þegar þú hófst handa við að koma
upp skrúðgarði við húsið þitt á
Grund vora flestir vantrúaðir á það
tiltæki þitt og töldu að viðkvæmur
garðagróður gæti ekki þrifist í rok-
inu og sjávarseltunni á Álftanesinu.
En þú hafðir „græna fingur" og þér
tókst með þrautseigju að rækta fal-
legan skrúðgarð sem þú varst afar
stolt af.
Þegar þið afi fluttust á Blikastíg-
inn tókst þú sumar af garðplöntun-
um þínum með þér og hófst þegar
handa við að koma upp skrúðgarði.
Þú sáðir árum saman fyrir sumar-
blómum sem þú ræktaðir og varst
óþreytandi við að prófa nýjar teg-
undir. Garðræktin var eitt af aðalá-
hugamálum þínum. Viðurkenning sú
sem hreppurinn veitti þér á sl. ári
sem framkvöðli í trjárækt var þér
afar mikils virði. Ekki löngu fyrir
andlát þitt sagðir þú mér að þú kvið-