Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 61

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 61 I i i I UMRÆÐAN armaður í Skógræktarfélagi ís- lands, sem er jafnframt formaður stjórnar sjóðsins. Ráðgefandi heiðursstjórn sjóðsins skipa þrettán menn. Eru þeir valdii- vegna starfa þeirra í þágu skóg- ræktai- eða vegna þess að þeir eða fyrirtæki þau er þetr eru í fom'gi fyrir eru velunnarar sjóðsins. Eftir- taldii' menn skipa stjórnina: Birgir ísl. Gunnarsson seðlabankastjóri, Ólafur B. Thors, forstjóri Sjóvár-Al- mennra tiygginga, Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells, Stefán Pálson, bankastjóri Búnaðarbanka Islands, Alfreð Þorsteinsson, stjórn- arfomaður Orkuveitna Reykjavíkur- borgai-, Rannveig Rist, forstjóri ISAL, Þorgeh- Baldursson, forstjóri Odda, Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, Páll Samúelsson, stjórnarfoi-maður P. Samúelssonar, Einar Benediktsson, forstjóri Oh's, Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, Magnús L. Sveinsson, formaður VR og Einar Þorsteinsson, forstjóri Is- landspósts. Gírótombólan A komandi vori mun fjáröflunar- átak Skógarsjóðsins hefjast með Gírótombólunni. Framgangur hennar er með þeim hætti að allir Islendingar á aldrinum 18 til 67 ára fá senda póskröfu. Er þeir hafa leyst póstkröfuna út hjá Islands- pósti, fá þeir afhent innsiglað um- slag. í umslaginu er bréf er til- greinir vinning þann er greiðandi hefur hlotið. Vinninga má vitja á af- greiðslustöðum Olís um land allt. Þeir er ekki vilja vitja vinningsins geta ritað nafn sitt aftan á fyrr- nefnt bréf og lagt það í pott veg- legra vinninga sem dregið verður úr í beinni útsendingu á Bylgjunni. Vinningar verða glæsilegir og fá allir vinning. Þetta er því sannköll- uð tombóla. Stjórn Skógarsjóðsins mun á komandi misserum kynna frekar starfsemi sjóðsins og fjáröflunará- form. Verndari Skógarsjóðsins Forseti íslands, herra Olafur Ragnar Grímsson, er verndari Skógarsjóðsins. Með því gefur hann átakinu ómetanlegan meðbyr °g tryggir brautargengi þess. Mér finnst við hæfi að einkunnarorð Skógarsjóðsins verði upphafsorð greinar þessarar, Milli fjalls og fjöru, en það er markmið allra þeiiTa tugþúsunda íslendinga er að skógrækt vinna. Það er von þeirra er að Skógar- sjóðnum standa að með starfrækslu hans verði íslandi veitt einhver líkn, sem verður öllum landsmönn- um til framdráttar. Höfundur er stjómarmaður i'Skóg- arsjóðnum. -/elina Laugavegi 4, sími 551 4473 & GOLFEFNABUÐIN Borgartuni 33 ^Væða flísar $£óð verð þjónusta Koddar Verðdæmi: Hjónarúm 160 x 200 m/ 2 stillanlegum botnum og heilsulatexdýnum. Verð frá 87.800 kr. stgr. / , Undirdívan Besti undirbúningurinn fyrir góðan og ár- angursríkan dag er hollur og góður svefn. Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex- dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu. Botnarnir eru með kodda- og setstillingu og upphækkun undir fætur og hné. Hægt er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá frístandandi sem einstaklings- eða hjónarúm. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM VERSLUNiN LYSIAOÚN ■• mm Skútuvogí 11 • Sími 568 5588 Nýr fj órhj óladr ifinn Baleno Wagon verð aðeins: 1.675.000 BALENO kr • Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur # SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.