Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 65 £ INNLENT Linux á Is- landi opnar Linux-vef OPNAÐUR hefur verið vefur félags- ins Linux á íslandi http://www.lin- ux.is. Vefurinn er ætlaður sem hjálp- ar- og fræðslutæki fyrir þá sem ann- aðhvort þurfa eða vilja læra á Linux. A vefnum er að fínna helstu upp- lýsingar um öryggisgalla, uppfærslur á Linux og kynning á stýrikerfínu, auk mikils magns hjálparskjala. Eins og áður var sagt stendur félagið Lin- ux á Islandi að vefnum, en auk þess hefur félagið í stefnuskrá sinni að kynna Linux, veita upplýsingar um helstu öryggismál og stuðla að auk- inni útbreiðslu Linux-stýrikerfisins. Kynning á vefnum verður á Linux- ráðstefnunni sem haldin verður á þriðjudaginn í Háskólabíói kl. 12.45. ----------------»♦♦---------- Fræðslufund- ur á Grein- ingarstöð FUNDUR á vegum Foreldra- og styrktarfélags Greiningar og ráðgjaf- arstöðvar ríkisins verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl kl. 20.30. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Greiningarstöðvarinnar, Digi'anes- vegi 5, 4. hæð, Kópavogi. Þar mun Evald Sæmundsen, sál- fræðingur og starfsmaður Greininga- stöðvar, kynna það svið innan stöðv- arinnar sem fjallar um einhverfu og málhamlanir. Að kynningu lokinni mun Evald segja frá nýútkominni skýrslu Greiningarstöðvar sem heitir „Þjónusta við börn og ungmenni með einhverfu". ------♦-♦-♦---- Barnfóstru- námskeið RAUÐA KROSSDEILD Kópavogs gengst fyrir barnfóstrunámskeiðum nú í vor sem fyrr. Námskeiðin eru í fjögur skipti. Fyrra námskeiðið verð- ur haldið dagana 19., 21., 26. og 28. maí nk. Það síðara dagana 20., 25., 27. og 31. maí. Námskeiðin eru 16 kennslustundir og eru ætluð 11 til 14 ára unglingum og er markmiðið að þátttakendur fái aukna þekkingu um börn og um- hverfi þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við barngæslu, segir í frétta- tiikynngu. Fjallað er um æskilega eiginleika barnfóstru, þroska bama, leikfangaval, mikilvægi fæðutegunda, matarhætti, aðhlynningu ungbarna, pelagjöf, slys í heimahúsum, veikindi og skyndihjálp. Upplýsingar um þessi námskeið og skráning í þau eru hjá Rauða krossi íslands, Efstaleiti 9, á skrifstofutíma kl. 9-16. r Rúmgóður bfll, 116 hö, 1600 cc vél viltu skutla... ...mér og okkur hinum út um allt! Hyundai Elantra er sportlegur fjötshyldubíll. Elantra er með öftuga 1600 cc vét og einstafeleya rúmgóður. Elantra er því góður í innanbæjarafestri og i ferðatögin í sumar. Nordic Style Hyundai Elantra er fáanlegur í Nordic Styte, upphasbfeaður. á átfelgum, með vindsbeið og heilsársdefefejum. Elantra er frábær fjölsfeyldubítl þar sem allir í fjölsfeytdunni feomast örugglega vel fyrir. Staðalbúnaður: ♦ 2 toftpúðar ♦ Raffenúnarrúður og speglar ♦ Barnalæsingar •• Vöfeva- og veltistýri ♦ Samtæsingar » Útvarp og feassettutæbi með í, hátölurum » Tvöfatdir styrfetarbitar í hurðum ♦ Hæðarstillanleg öryggisbetti ♦ Og margt margt fteira AukatyúMdvr i rnyrvd. Álfeijur VerS: Sedan = I.395.OOO Wagon = 1.495.000 Folk, viðtöl, dagskra Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 16:00, miðvikudaginn 21. apríi. AUGLÝSINGADEILD Sfmi: 569 1111 * Bréfsíml: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.