Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 69 Matur og matgerð Grillaður lax úti og inni Kristín Gestsdóttir segir það út- breiddan misskilning að hægt sá að grilla í nánast hvernig veðri sem er. Eftir hverju erum við að sækjast eftir með því að grilla? Fyrst og fremst miklum, þurrum hita á grillmat- inn. Mikill hiti fæst á grillinu í bakaraofninum en ekki hinn þum. Þegar kaldur vindur næð- ir um gi-illið, næst hinn eftir- sótti þurri mikli hiti ekki, svo einfalt er það bara. Stemmning- unni náum við heldur ekki með því að sitja norpandi í kuldagalla með lambhúshettu og ullarvettlinga, því það þarf ekki síður að fylgjast með grill- inu í hvössu veðri en í blíðviðri. Páskarnir núna hentuðu þó vel til að grilla, jafnvel þótt hita- stigið væri ekki ýkja hátt var logn víðast hvar á landinu. Ég matreiddi minn uppáhaldsgrill- mat sem er reykgrillaður lax og það auðvitað eldislax, annað er ekki að hafa á þessum árstíma. Yfírleitt rennur mikil fíta út eld- islaxi, en þegar laxinn er reyk- grillaður verður maður síður var við fítuna. Gott er að nota mikinn sítrónusafa á feitan lax, sýi'an myndar mótvægi gegn fítunni. Fimmtudag í síðustu viku var ég með gesti í mat og ætlaði aftur að reykgrilla lax á gi-illinu, en þá var hávaðarok með mjög hvössum éljum og alls ekki veður til að nota grillið. Laxinn lenti því undir grillið á bakaraofninum. beinin úr með flísatöng. Strjúk- ið fíngi-inum niður eftir miðju flaksins þá fínn- ið þið hvar beinin liggja. 2. Stráið salti á flakið og hellið sítrónusafa yfir. Lát- ið bíða í minnst 10 mínút- ur. Smyrjið þá með sinnepinu. 3. Hitið grillið á bakaraofninum, Av setjið flakið á skúffuna úr ofn- inum, grillið í ofninum um 15 sm frá glóð í 10 mín. 4. Takið úr ofnin- um, blandið saman raspi og smátt klipptri steinselju og stráið jafnt yfír. Grillið aftur í um 7 mínútur en fylgist vel með, þetta er fljótt að brenna. Berið fram með graflaxsósu, soðnum kart- öflum og hrásalati. Graf- laxsósa: 1 dós sýrður rjómi 1 msk. mæjonsósa 1 msk. sinnep, sama tegund og á laxinn 1 msk. hunang nýmalaður pipar smátt klippt ferskt dill Hrærið allt saman og látið standa og jafna sig i 1 -2 klst. Svokölluð reykgrill eru margs konar og mörg dýr, en hægt er að nota tvo djúpa ferkantaða ál- bakka, hvolfa öðrum yfir, en setja verður grind í kassann svo að fiskurinn liggi ekki í reyksaginu, sem sett er á botninn. Reyksag fæst í veiðarfærabúðum, en ég hefi séð það víðar þar sem grill- græjur eru seldar. Reykgrillaður ____________lax_____________ 1 frekar stórt laxaflak 2-3 tsk. salt safi úr 1 sítrónu nýmalaður pipar 2 stórir álbakkar HHHHflHHHSBHHHBHHBMSHM Lax grillaður í bakaraofninum 1 frekar stórt laxaflak ______safi úr einni sítrónu_ _________2-3 tsk. salt_____ 1 1 /2 msk. sætt sinnep (hér var notað Slotts) 1/2 dl brauðrasp 2-3 msk. klippt fersk steinselja 1. Skolið flakið og snyrtið, þerrið með eldhúspappír, takið 1. Skolið flakið og snyrtið, sjá fyrri uppskrift. 2. Hellið sítrónusafa yfír, stráið salti og pipar á. 3. Setjið 2-3 hnefa af reyksagi á botn álbakkans, skerið flakið í tvennt og setjið á grindina í ál- bakkanum. Hvolfíð hinum bakk- anum yfir. 4. Hitið grillið í mesta straum. Setjið álbakkana á grindina og grillið í 12-15 mínút- ur. 5. Berið strax á borð. Best er að bera þetta fram á grindinni. Meðlæti: Soðnar kartöflur, brauð, smjör og hrásalat. Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú gætir orðið einn af þeim fimm sem vinna rómantískan kvöldverð fyrir tvo á Lækjarbrekku eða miða fyrir tvo á rómantísku bíómyndina Flöskuskeyti. Um þessar mundir er rómantíska bíómyndin Flöskuskeyti (Message in a Bottle) frumsýnd. í myndinni leikur fjöldi frægra leikara, s.s. Kevin Costner, Robin Wright, Paul Newman og John Savage. Einn vinningshafi verður dreginn út á dag frá sunnudeginum 25. til fimmtudagsins 29. apríl í þættinum Rólegt og rómantískt á FM957. Taktu þátt í léttum leik og kannski vinnur þú! ýi>mbl.is -y\LL7y\f= eiTTH\/AO HÝTT— Dtmstaurani
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.