Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 83

Morgunblaðið - 20.04.1999, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 83^ □□ DlGiTAL ÍHX SÍMI Laugítvcgi H ; magnað| BÍÓ SDDS www.stgorimbio.is www.bIastmovie.com Elton bregður áleik ROKKSTJÖRNURNAR Elton John og Sting bragðu á leik á tónleikum á laugai-- daginn þegar þeir dönsuðu um sviðið við lagið „Love and Mamage“ og hafði St- ing brúðarslör á höfði þrátt fyrir að báðir væra að öðra leyti herralega klæddir. Eins og alkunna er hefur St- ing haft mikinn áhuga á um- hvei’fismálum og tengdust þessir tónleikar þeim áhuga því þeir vora haldnir til styrktar verndunar regn- skóga heimsins. Er þetta í níunda skipti sem þessir styrktartónleikar eru haldn- ir og vekja þeir yfirleitt mikla athygli. ÞÆR Ásta Kristjánsdóttir og Kristín Ásta Kristinsdóttir hjá Eskimo Models glöddust með Margréti Unu, sigurvegara keppninnar. ERLA Lilja Kristjánsdóttir varð í öðru sæti Fordkeppninn- ar og var einnig valin San- pellegrino-fyrirsætan 1999. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐLAUG Þorleifsdóttir hafnaði í þriðja sæti, Margrét Una Kjartans- dóttir í því fyrsta og Erla Lilja Krisljánsdóttir hreppti annað sætið. Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. Sýnd kl 4.30,9 og 11.25. Stranglega b.i. 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. l-'-MÍÍU'.L-:~v " * ★ ÍÉE=éEi. ”55li075 ALVÖRU BÍÓ! moplby r jzz-zzl STAFRÆNT stærsta tjauhb meb := = HLJÓÐKERFI í I UV -==■ ÖLLUM SÖLUM! í Kína- hverfinu h. - er ekkert ’ 3FÍ réttlæti, JFm * f engar "^%X r ' reglurog * ] enginner öruggur ' f The Corruptqr CHOVV ÝlOi-FATt MARK VVAH LBt'RG % <5*’ ■ Nýjasti spennutryllir Chuw Yun Fat úr Replacement Killers og Mark Wahlberg úr Boogie Nights. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. brinban RASER aiicia SltVFRSWN, HRISÍOPHtB WMKÍN SISSY SPACIK “'-W W omtoitY Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. UfJDljy 400 tilboð kr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. Fordkeppnin afstaðin Sigurvegarinn keppir í Kína PORDKEPPNIN fór fram í Héð- iushúsinu síðastliðið laugardags- kvöld. Keppnin var glæsileg að vanda þar sem ungar fyrirsætur freista þess að komast á samning erlendis en allir keppendur eru á samning hjá fyrirsætuskrifstof- unni Eskimo Models er stóð að keppninni en sjónvarpsstöðin Sýn sýndi beint frá keppninni. Kepp- endur sýndu fatnað frá verslun- unum Cassaii, Oasis, 38 þrep og Morgan og auk þess nýjustu línu fatahönnuðarins Lindu Árnadótt- ur. Söngkonan vinsæla, Móeiður Júníusdóttir, tók lagið og hljóm- sveitin Supasyndikal steig einnig á svið. Kynnar voru Svavar Örn °g Elísabet Davíðsdóttir fyrir- sæta en sigurvegari keppninnar var Margrét Una Kjartansdóttir, sextán ára. Hún fer til Kína í lok þessa árs og keppir um titilinn Supermodel of the World. f öðru sæti lenti Erla Lilja Krisljáns- dóttir og var hún jafnframt kjör- in Sanpellegrino-fyrirsætan sem þýðir að hún mun m.a. auglýsa fyrir það fyrirtæki næstu mánuð- ina. Guðlaug Þorleifsdóttir, sautján ára, varð í þriðja sæti en stúlkurnar í þremur efstu sætun- um eru þegar allar komnar með samning erlendis. Þess skal getið að keppnin var reyklaus, engin keppenda reykir og skrifstofan Eskimo Models er reyklaus vinnustaður. < V tlpplýsfenoallha * 462 38©0 ■ áj&ifJyðó mm 390 pumn FEnDU I BlQ ili NÝJ/tfl Keflavík - sími 421 1170 ÍHX www.samf ilm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.