Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 84

Morgunblaðið - 20.04.1999, Síða 84
>84 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO HASKOLABIO pöddulíf Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.20. bj. 16. EaiiDiGrrAL NO MORE Búdu þig undir að halda með vonda gæjanum! Svona hefur “ , þú aldrei séð IVIel Gibson áður. MELGSBSON PflYBA GOY. rSakamálamynd með húmor ★ ★★ ÓHT Rás2 TOPPAFÞREYING ★ ★★ Al Mbl ★ ★★ ÁSDV Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.í. ie. BiDiGnAL Sýnd kl. 6.50, 9 og 05. Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl. 9 og 11.05. B.i. 16. —--------------------------- Sýnd kl. 4.55 og 6.55. MIGHTY Sýnd kl. 4.50. www.samfilm.is i. ’r ► FRANSKI hönnuðurinn Chantal Thomas tók upp á því nýlega að fá lifandi gínur til að standa í sýn- ingargluggum Lafayette gallen'sins frá 13. apríl til 8. maí næstkomandi. Sex gluggum var breytt í dyngjur þar sem gínurnar eru og kynna undirfatnað. Uppátækið hefur þegar vakið töluverða athygli enda tilbreyting frá stífum og starandi plastgínum annarra verslana. DANSSVEIFLU ADÖGUH! um helSina 557 7700 Áhugahópur um almenna dansþátttöku á íslandi Netfang: KomidOgDansid@tolvusl<oli.is Heimasíða: wwwtolvuskoli.is/KomidOgDansid/ Útsölustaðir: Libia Mjódd, Nana Hólagarði, Hagkaup Kringlunni, Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns Eiðistorgi, Snyrtistofan Ársól Grímsbæ, Hagkaup Smáratorgi, Snyrtistofan Rós Engihjalla 8, Hagkaup Akureyri, Apótek Vestmannaeyja, Akranes Apótek, Apótek Suðurnesja. ÞEIR eru vinir eins og er en gætu eldað grátt silfur saman í framtíðinni. Breiðnefsbræður stinga saman goggum GÆSLUMENN í dýragarði í Ástralíu eni himinlifandi yfir fæð- ingu breiðnefstvíbura, þeirra fyrstu sem koma í heiminn í gæslu manna síðan 1944. Gæslumaður- inn Leslie Fisk sagðist hafa orðið undrandi þegar hann sá á mynd- bandi sem tekið var upp í greni breiðnefjanna að litli, nýfæddi breiðnefsunginn átti sér tvíbura en það hefur ekki gerst áður í dýragarði. „Allt í einu sáum við mömmuna, fyrra afkvæmið og seinna afkvæmið á skjánum, öll í einu,“ sagði hann. „Við urðum mjög spenntir, það var frábært að sjá þetta.“ Breiðnefir búa í vatnafarvegum í Austur-Ástralíu og hefur fækkað undanfarin ár en eru þó ekki tald- ir í útrýmingarhættu ennþá. Úti í náttúrunni verpa þeir að meðaltali tveimur eggjum í einu en mjög h't- ið er vitað um þetta spendýr með andargogginn, sundfitjarnar og loðfeldinn. Þegar landkönnuðir komu frá Ástralíu með dauða breiðnefi áður en fólk úr hinum vestræna heimi settist þar að héldu margir að um grín væri að ræða og að breiðnefur væri falsað eintak, samsett úr ýmsum öðrum dýrum. I dag vita allir að svo er ekki en sérstaða breiðnefjarins er ekki síst fólgin í því að hann er eitt þriggja spendýra í heiminum sem verpir eggjum. Þar sem tvíburarnir í dýragarð- inum eru báðir karlkyns er hætta á að þeir verði ekki vinir í framtíð- inni. „Við verðum að aðskilja þá bráðlega því þeir munu annars fara að slást,“ sagði Leslie. „Við höfum því miður mjög lítið pláss hér í dýragarðinum þar sem þeir gætu báðir notið sín.“ Lífandí gínur í sýningargluggum Kynning í dag þriðjudag kl.13-18 og á morgun miðvikudag kl. 13-18 í Hagkaupi Kringlunni HAGKAUP úrvni - butrtkaup í?í Skin Maximizer - ný kynslóð húðsnyrtivara. Inniheldur segulmagnaðar agnir sem örva frumeindahringrós húðarinnar. Húðin heldur raka betur, er vel varin og öðlast samstundis langvarandi Ijóma. Mncastir t«IN IMXlMXfl SKIN MAXIMIZER The Energy and Radiance Programme
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.