Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 20.04.1999, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 87^ VEÐUR Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * » * * * * * * % %% * Slydda * * Y7. Skúrir y Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin =: vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. 6 10° Hitastic S Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Austan kaldi og smáskúrir við suðurströnd- ina en annars suðaustan gola og skýjað með köflum um landið sunnanvert. Hæg suðlæg átt og léttskýjað norðan til. Hiti á bilinu 1 til 9 stig, mildast suðvestan til yfir hádaginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til laugardags lítur út fyrir hæga breytilega átt og víðast léttskýjað. Hiti þá 0 til 8 stig að deginum, mildast sunnan til, en víða vægt næturfrost inn til landsins. Á sunnudag eru síðan horfur á að verði hæg norðaustanátt, rigning austan til á landinu en léttskýjað vestan til og milt veður. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. édurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. ■ 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. il að velja einstök pásvæði þarfað elja töluna 8 og íðan viðeigandi ilur skv. kortinu til liðar. Til að fara á úlli spásvæða erýtt á 0 g síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af Hvarfi var nærri kyrrstæð og grynnist smám saman. Hæðin norðaustur af landinu hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 7 úrk. í grennd Amsterdam 9 skýjað Bolungarvik 4 skýjað Lúxemborg 5 skúr Akureyri 0 léttskýjað Hamborg 10 hálfskýjað Egilsstaöir 0 Frankfurt 7 skúr Kirkjubæjarkl. 2 alskýjað Vin 11 úrk. ígrennd Jan Mayen -3 snjóél á slð. klst. Algarve 19 léttskýjað Nuuk Malaga 18 heiöskirt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 21 hálfskýjað Þórshöfn 1 alskýjað Barcelona 18 léttskýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 8 skýjað Róm 16 hálfskýjað Kaupmannahöfn 6 skúr Feneyjar Stokkhólmur 7 Winnlpeg -2 skýjað Helsinki 11 léttskviað Montreal 8 alskýjað Dublln 8 skýjað Halifax 9 léttskýjað Glasgow 10 léttskýjað New York 9 heiðskírt London 10 léttskýjað Chicago 1 þokumóða París 10 skúr á síð. klst. Orlando 12 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 20. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.13 0,3 9.23 3,8 15.30 0,4 21.47 3,9 5.40 13.27 21.15 17.50 ÍSAFJÖRÐUR 5.24 0,0 11.21 1,8 17.41 0,1 23.46 2,0 5.34 13.31 21.31 17.55 SIGLUFJÖRÐÚR 1.21 1,3 7.34 -0,0 14.08 1,2 19.51 0,2 5.16 13.13 21.13 17.36 DJÚPIVOGUR 0.22 0,2 6.21 1,9 12.31 0,2 18.47 2,1 5.08 12.56 20.46 17.18 Siávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 20. apríl 110. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Eg heyrði þetta, en skildi það ekki, og sagði því: „Herra minn, hver mun endir á þessu verða?“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Kristrún, Santa ísabel, Snorri Sturluson, Cis- ade de Amarante og Oyra komu í gær. Kynd- ill og Oyra fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli, Þingeyrin og Har- aldur komu af veiðum í gær. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Reykjavík og Félag eldri borgara verða með sameiginlega skemmtun í Asgarði milli kl. 14 og 18 á sumardaginn fyrsta, 22. apríl. Upp- lestur, söngur, gaman- mál, fjöldasöngur. Húsið opnað kl. 13.30. Árskógar 4. Kl. 9 handav., kl. 10 íslands- banki, kl. 13 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhh'ð 43. KI. 8 hárgr., kl. 8.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9 handavinna og fótaaðg., kl. 9 tréútskurður, kl. 9.30 kaffi kl. 10 sund, kl. 14 dans, kl. 15 kaffi. Bingó og dans. Spilað verður bingó föstud. 23. apríl kl. 13.30, Emilía Jónsdóttir hjá Securitas verður með kynningu á öryggishnappnum, Ragnar Levi leikur fyrir dansi. Kaffiveitingar í boði Securitas. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könn- unni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13, brids kl. 13.30. Munið miðasöl- una á leiksýninguna „Tveir tvöfaldir“. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Handavinna á þriðjud. og miðvikud. kl. 9. Skák kl. 13 í dag. Syngjum og dönsum í dag kl. 15 und- ir stjórn Brynhildar 01- (Daníel 12, 8) geirsd., Sigurbjörg Hólmgrímsd. sér um undirleik. Kröfuganga og útifundur verður á Ingólfstorgi síðasta vetrardag, miðvikud. 21. api-íl. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag. Leikfimi kl. 12.20 í umsjón Ólafar Þórarinsdóttur. Handa- vinna kl. 13.30 í umsjón Kristínar Hjaltadóttur. Kaffi og meðlæti kl. 15. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg. Félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar falla niðui- í Breið- holtslaug, og byrja aftur 29. apríl á sama tíma. Vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Föstud. 23. aprfl kl. 16 opnar Þorgrímur Kristmundsson mynd- listarsýningu, Gerðu- bergskórinn syngur, undirleikai-i Kári Frið- riksson. Vinabandið og félagar úr Tónhorninu flytja söng- og tónlistar- dagskrá. Helgi Seljan flytur gamanmál. Veit- ingar í boði. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, námskeið í glerlist kl. 9.30, nám- skeið í tréskurði kl. 13, handavinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga er alla þriðju- daga kl. 10 og kl. 11. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og handavinna. Hraunbær 105. kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9 fótaðgerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13 spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10 fatabreytingar og __ ,, gler, kl. 11.45 matur, kl. 13 handmennt og ker- amik, kl. 14 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgr. kl. 9.15 handavinna, kl. 10 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaum- ur, leikfimi og spilað, kl. 14.30 kaffi. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Þann 23. aprfl verður farið í Garð- yrkjuskólann í Hvera- gerði i tilefni af 60 ára afmæli hans. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 12.45 og Furugerði kl. 13. Síðasti skráningai’- dagur í dag í síma 568 6960 og 553 6040. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20. m Hana-nú Képavogi. Fundur í heimsklúbbi Hana-nú kl. 17 í dag í Gjábakka. Þorleifur Friðriksson, sagnfræð- ingur mætir á fundinn. Í.A.K. íþróttefélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju Kvenfélag Kópavogs. Hattafundur verður sumai’daginn fyrsta, kl. 19.30 í Hamraborg 10. Boðið verður upp á sjáv- arréttahlaðborð. Vin- ^ samlega tilkynnið þátt- töku í síðasta lagi í dag í síma 554 0388 Ólöf, 554 1726 Þórhalla. Samhjálp kvenna. „Opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, í dag kl. 20.30. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Kaffi og kökur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fltorgitttHafctik Krossgátan LÁRÉTT; 1 ófeilin, 4 sinni, 7 hönd- um, 8 gól, 9 innanfita, 11 forar, 13 fall, 14 klukk- unni, 15 þungi, 17 þráð- ur, 20 nokkur, 22 hakan, 23 ís, 24 hinn, 25 trjá- gróður. LÓÐRÉTT: 1 þvaður, 2 org, 3 tölu- stafur, 4 heitur, 5 spak- ur, 6 magran, 10 bjórn- um, 12 gust, 13 lund, 15 rfka, 16 vindhviðan, 18 bætt, 19 tölustaf, 20 snöggur, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ömurlegur, 8 lágum, 9 tugur, 10 aka, 11 rýrar, 13 narta, 15 stams, 18 elfur, 21 tól, 22 mögli, 23 djörf, 24 önuglyndi. Lóðrétt: 2 múgur, 3 rómar, 4 ertan, 5 uggur, 6 hlýr, 7 trúa, 12 aum, 14 afl, 15 sómi, 16 angan, 17 sting, 18 Eld- ey, 19 fjöld, 20 rofa. milljónamæringar ftam að þessu og 210 milljðBir i vmnmga HAPPDRÆTT! HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.