Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 24

Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 24
24 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Nýtt Vor- og sumarlínan BÆKLINGUR með vor- og sumar- línu frá GreenHouse er kominn til landsins. Fyrirtækið er danskt en í fréttatilkynningu frá Björgu Kjart- ansdóttur, umboðsmanni GreenHou- se á ísiandi, kemur fram að fatnað- urinn sé aðallega seldur á kynning- um í heimahúsum og heima hjá sölu- konum. Þá er hægt að hringja og panta flíkur. Bæklingar eru ókeypis. Fyrirtækið er til húsa í Rauðagerði í Reykjavík. Lífrænt ræktað morgunkorn HEILSUHÚSIÐ hefur hafið sölu á lífrænt ræktuðu morgunkorni frá Granovita. Um er að ræða fjórar tegundir, hefðbundið komflex, hun- angs komflex, hveitiperlur og kókossmelli. Veittur er 15% afsláttur af þessum vömm út aprílmánuð. Sósujafnari KOMNIR eru á markað sósujafn- arar frá Kötlu, dökkur og ljós. í fréttatilkynningu frá Eðal hí/Kötlu kemur fram að varan er í 250 gramma staukum sem fást í mat- vöruverslunum um land allt. NEYTENDUR Ogreiddir farsímareikningar hjá Landssímanum Aðeins lokað í aðra áttina HJÁ Landssíma íslands er nú verið að gera þá tilraun í far- símakerfunum GSM og NTX að loka aðeins í eina áttina til að byrja með ef fólk er með ógreidda símareikninga. Ólafur Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Landssíma Islands, segir að þannig sé áfram hægt að hringja í viðkomandi númer þó ekki sé hægt að hringja úr því. Þrjátíu dögum eftir að Iokað hefur verið fyrir hringingar úr símanum verður einnig Iokað fyrir hringingar í hann. Áfram verður þó hægt að hringja í neyðarnúmerið 112. „Þessi tilraun er gerð í því skyni að milda lokunaraðgerðir og koma þannig til móts við við- skiptavini okkar. Stundum er gleymsku um að kenna að reikningur hefur ekki verið greiddur og viðskiptavinir hafa kvartað yfír því að þeir, sem hringja í þá, fái þau svör að númerið sé lokað,“ segir Ólafur. „Gefíst tilraunin vel, má búast við að svipað fyrirkomulag verði tekið upp í almenna síma- kerfinu." Nýtt Minnsti GSM-síminn til sölu hjá Tali MINNSTI GSM-sími í heimi, Motorola v3688, fæst nú í verslunum Tals. Nokkrar tafu- hafa orðið á því að síminn fengist hingað til lands vegna mikillar efth’spurnar erlendis. I fréttatilkynningu frá Tali kemur fram að Motorola v3688 vegur aðeins 82 grömm. Hann er dual-band sími, þ.e. fyrh’ bæði 900 og 1800 megariða tíðnisvið. Meðal annarra eiginleika má nefna 100 númera símaskrá, 11 mismunandi hringingar, titrara- hringing, flýtihnappar, klukka og tekur á móti og sendir SMS-skila- boð. Rafhlaðan endist í allt að 100 tíma í bið og taltími er 2 til 3 klst. Verð í verslunum Tals er 59.900 kr. Verslanir 10-11 A ---------- Odýr jarðarber og kjúklingar VERSLANIR 10-11 selja bakk- ann af jarðarberjum á 79 krónur stykkið í dag, sumardaginn fyrsta. Berin komu með fiugi frá Spáni í gær og verða um átta þúsund bakkar settir á markað á þessu verði. I bakkanum er 250 grömm. „Þetta er sumargjöfin frá okkur,“ sagði Hertha Þor- steinsdóttir framkvæmdastjóri 10-11. Á föstudaginn munu verslanir 10-11 hafa á boðstólum ferska kjúklinga á 398 krónur stykkið eins lengi og birgðir endast. Um er að ræða fimm tonn af kjúklingum sem verða til sölu í öllum verslunum 10-11. Dæmi: Pakki 'i Skrifboró 160x80 cm. Skrifborð 120x80 cm. Hornboró m. boga / svart Kapalrenntir i borðum 4ra skúffuskápur á hjólum Útdragsplata fyrir lyklaboró 3 skápar 190x80 cm. 1 með hurðum og skjalaskúffu 2 opnlr með 5 hillum Samtals Stgr: samseU Einnig fáanlegt í beyki Stuttur afgreióslutími. Vönduð skrifstofuhúsgögn fyrir fyrirtæki og heimili EG Skrifstofubúnaður ehf Ármúla 20 Simi 533 5900 • Fax 533 5901 Leðurklæddur skrifborðsstóll á mynd kr. 54.900, 1 ó"pizzQ mcö ollt qó 5 áleggjum 12"pizzQ mcó Qllt qó 5 álcggjum 1 ó"pizzQ m/Qllt qó 5 ólcggjum og skammtur af brQuóstöngum 12"pizzQ m/ollt qó 4 álcggjum og skammtur af brauóstöngum 16"pizza m/ollt oó 5 ólcggjum og 2 I. af gosi 12"pizzo m/allt aó 5 ólcggjum og 21. af gosi fín sen ding! U U U U Hiíðarsmára 8 ~ Kópavogi Opiö alla daga frá 11.30 til 23-30 12" pizza m/cllt oó 5 áleggjum og 1/2 I. af gosi 799 k,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.