Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 47

Morgunblaðið - 22.04.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 47 Fyrsta sumardegi hvers árs ber að fagna. Þetta árið er enn frekari ástæða til þess, því að í dag veita Landsbréf hf. íslendingum beinan aðgang aðWall Street á Vefnum. KAUPHÖLL “ LANDSBRÉFA Kauphöll Landsbréfa var opnuð í nóvember 1997 og er fyrsti og eini íslenski verðbréfamarkaðurinn á Vefnum. Nú stíga Landsbréf skrefi lengra með því að opna dyr að erlendum fjárfestingum í Kauphöliinni og staðfesta þannig að fyrirtækið ætlar sér að vera áfram feti framar í þjónustu á íslenskum fjármálamarkaði. f Kauphöll Landsbréfa geta íslenskir fjárfestar nú keypt og selt hlutabréf í yfir níU þÚSUnd erlendum fyrirtækjum á stærsta fjármálamarkaði heims - með einföldum og skjótum hætti. Aðeins $29,95 hver viðskipti Ráðgjafar Landsbréfa aðstoða við skráningu í dag milli kl. 13 og 20. Nánari upplýsingar er að finna á www.landsbref.is LANDSBRÉF HF. www.landsbref.is Sími 535 2000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.