Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 85

Morgunblaðið - 22.04.1999, Page 85
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1999 85 I DAG Arnað heilla OflÁRA afmæli. Næst- O U komandi laugardag, 24. api-íl, verður áttræðm' Sveinbjörn Einarsson, fyrr- verandi kennari, til heimilis uð Hjarðarhaga 26, Reykja- vík. Sveinbjörn tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Nesvegi 76, Reykjavík, á af- mælisdaginn kl. 17-19. BRIDS Umsjón (iuðmuiiilni' l’áll Arnarson -AVOIDANCE play“ eða „sniðgönguspilamennska“ var til umræðu hér í þættin- um fynr nokkru. Þetta er mjög algeng tækni, ekki síst í gi'andsamningum, sem snýst einfaldlega um það að halda þeim mótherja út úr spilinu sem meiri ógn stafar af. Sniðganga hann. Norður A K4 V KG4 ♦ 965 * Á10986 Suður A 983 VÁDIO ♦ ÁD32 * K32 Suður spilar þrjú grönd efth- einfaldar sagnir: eitt gi'and í suður og þrjú í norð- ur. Ut kemur hjartanía, toppui- af engu. Hvernig myndi lesandinn spila? Bersýnilega þarf að gera laufið gott, og eðilegast er að spila strax litlu á tíu blinds. Tilgangm-inn er sá að sniðganga vestur - halda honum úti, svo hann geti ekki spilað spaða í gegnum kónginn. Reyndar á sagn- hafi ekki nema átta slagi þótt laufið skili sér, en hann á tvo möguleika á þeim ní- unda: Að tígulkóngur liggi fyrir svíningu eða að vestur eigi spaðaás. Með þessari laufiferð getur hann nýtt sér báða möguleikana. Norður A K4 V KG4 ♦ 965 * Á10986 Vestur Austur * 10752 | A ÁDG6 * 983 V 7652 * K1094 I ♦ G7 * G7 * D54 Suður * 983 ¥ ÁD10 ♦ ÁD32 *K32 Spilið er úr ágætri bók bresku feðganna Phillip og Robert King (Batsford 1997). Við sjáum að þrjú grönd tapast eftir ofanrak- inni leið, en söguhetja feðganna beitti því sem kalla má „anti avoidance play“, því hann drap á hjartagosa blinds, spilaði lauftíu og lét hana rúlla yfir á gosa vest- urs. „Það er nefnilega það,“ hugsaði vestur. „Það á ekki að hleypa makker inn til að spila tígli. Þai' hlýtur veik- leiki suðurs að vera.“ Rökrétt ályktun, svosem, og auðvitað spilaði vestur tígli frá kóngnum, beint upp í gaffalinn. n pfÁRA afmæli. í dag, I tlfimmtudaginn 22. apr- íl, verður sjötíu og fimm ára Valgerður Oddný Ágústs- dóttir, Naustahlein 15, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í kvöld í Safnaðarheimili Langholtskirkju frá kl. 20.30. n /\ÁRA afmæli. Á morg- I Uun, föstudaginn 23. ajoríl, verður sjötug Regína Olafsdóttir, Kleppsvegi 78, Reykjavík. Hún og eigin- maðm' hennar, Eggert Gíslason, verða að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu 9tt NÚ verður pabbi reiður. Hann sagði að ég yrði að vera komin heim fyrir kvöldmat. 9,7 FÍN? Er það allt sem þn hefur að segja? VATNSGLAS? Jú, ég á nóg af þeim, en ég spurði hvað þú vildir drekka. COSPER MAGNÚS liggur því miður veikur núna, með slæma flensu. STJÖRIVIJSPA eftir Ki-ances llruke NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert staðfastur og ekki fyrir að láta aðra taka til hendinni það sem þú getur komið að verki. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er óvenju margt á borð- inu hjá þér svo þú þarft að skipuleggja daginn mjög vel. Endaðu hann með rólegu kvöldi heima við. Naut (20. apríl - 20. maO Nú gefst tóm til að endur- skipuleggja hlutina og gættu þess að taka fullt tillit til ann- aiTa þegar þú ákveður það sem framundan er. Tvíburar (21. maí - 20. júní) KÁ Gættu þess að særa ekki aðra með orðfæri þínu því það get- ur reynst örlagaríkt. Oft má satt kjurrt liggja og aðgát skal höfð í nærveru sálar. Krabbi (21. júní - 22. júli') Láttu það vera að elta uppi einhverja hluti sem færa þér enga innri gleði. Notaðu dag- inn til þess að fagna nýrri tíð og búðu þig undir sumarið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er ástæða til þess að fagna í dag því þú hefur þrátt fyrir allt komið vel undan vetri. Leyfðu öðrum að njóta gleðinnar með þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Du» Þig langar helst að hafa alla hluti í hendi þinni en það er nú einu sinni svo að ekki ráð- um við mennimir veðrum og vindi. Vog rxx (23. sept. - 22. október) 4» Slíðraðu sverðin og láttu ekki ómerkilegar ki'itur eyðileggja ágætan dag. Mundu að reiðin er eyðandi afl og enginn þess virði að þú skemmir sjálfan þig hans vegna. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að laga hugmyndir þínar að því sem er fram- kvæmanlegt. Það hefur ekkert upp á sig að beija höfðinu við steininn hvað þetta snertii'. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍÍtSf Ferðalög þurfa ekki alltaf að taka svo mikið á. Hugurinn er sterkt afl og það má líka sitja kjur á sama stað en samt að vera að ferðast. Steingeit (22. des. -19. janúar) «2 Nú gefst tækifæri til þess að sýna umhyggju fyrir öðrum og umhverfinu. Notaðu vilja- styrk þinn ekki bara fyrir sjálfan þig heldur líka í ann- arra þágu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Mundu að allt sem þú gerir hefur sfnar afleiðingar bæði fyrir sjálfan þig og oft aðra líka. Hafðu þetta í huga þegar þú gengur fram á vettvangi dagsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■*> Hugurinn ber þig hálfa leið og þú ert oft á undan sjálfum þér þannig að eitt og annað verður útundan. Farðu þér ögn hægar svo þér takist að leiða öll mál til lykta. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Noregur í hnotskurn 4ra daga ferð fyrir aðeins kr. 37.900* Innifalið í verði er flug til Bergen fram og aftur, gisting í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur, dagsferð um nágrenni Bergen með lest, báti og bíl. Aðeins fargjaldið fram og aftur kr. 17.900* *Flugvallarskattur kr. 3.490 ekki innifalinn Flogið til Bergen 3. maí, heimflug 7. maí. FERÐASKRIFSTOFA VESTURl. ANDS sími 437 2323 BROSIÐ HELDURÁFRAM....O Vínrekkar og geisladiskastandar á broslegu verði. 20% afsláttur föstudag og laugardag. Njóttu vel og brosum saman. VO KRINGLUNNI GOTT URVAL AF BARNAFATNAÐI Á FRÁBÆRU VERÐI Einfaldlega þægilegri Verð frá 2.56S Vörunr: FA 885 03 Verð frá 2.295 Vörunr: FG 885 13 tÍ565 3900, EO fax 565 2015, www.freemans.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.