Morgunblaðið - 19.05.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 19.05.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 7 Þegar kugurinn lætur hjartað ráða Ef þú hugsar vel um hjartað þitt, hugsar hjartað þitt vel um þig Súkkulaðiterta 2 bollar hveiti 1 Vs bollisyhur 1 bolli mjólk 11/4. tsk lyflidujl V2 tsk matarsódi 1 tsk salt 8~g tsk kakó 2egg 150 gAKRA smjörlíki Blandið öllu saman oghrærið. Bakið við 200°C. Krem: 2 V2 bolli flórsykur 2 msk brætt AKRA smjörlíki V2 bolli kakð 6 msk sterkt kajfl örlítið salt Flórsykur og kakó sigtað saman. Salti bsett í og síðan bræddu AKRA smjörlíki og kaffi. Nýtt AKRA - mýkra og betra með minna af mettuðum fitusýrum og nær transfitusýrulaust Hollusta og gæði eru í öndvegi við framleiðslu á nýja AKRA smjörlíkinu, þannig að nær engar transfitusýrur myndast. Transfitusýrur hækka kólesteról og auka þar með hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, samkvæmt upplýsingum Manneldisráðs.1* Transfitusýrurannsókn sem gerð var í Hollandi 1995-6 á smjörlíki frá 14 Evrópulöndum sýndi að smjörlíki frá íslandi og Noregi var þá með langmest af transfitusýrum, eða um 21 % að meðaltali. Danir mæla nú með því að innihald transfitusýra verði undir 5%.2> í nýja AKRA smjörlíkinu eru þær undir 1 %. ... þú mátt kyssa hrúðina AKRA Mýkra & betra Transfitusýrur í nýja AKRA jurtasmjörlíkinu eru undir 1%. 1) Rit Manneldisráð8 Islands 1B94 um manneidismarkmið fyrir fslendinga. 2) Trans fatty acids in Dietary fats and oils from 14 European countries.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.