Morgunblaðið - 28.05.1999, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
ÞÉR hefði verið nær að sleppa þessu sexvetra grobbi, Palli minn. Það er hver
einasta meri í sveitinni mætt til leiks.
Nýtt gervigras
í Laugardal
ÞESSA dagana er verið að rífa
upp gervigrasið á vellinum í
Laugardal og er ætlunin að
nýtt og betra gervigras verði
komið á vöilinn í ágúst.
Að sögn Óla Hertervig hjá
embætti borgarverkfræðings
var reynslan af gamla grasinu
mjög góð. „Þetta var mjög gott
gras en við notuðum það of
lengi,“ sagði hann. „Þetta nýja
gras verður sandborið en það
þykir best í dag.“ Völlurinn er
malbikaður undir grasið, sem
síðan er rúllað yfir og límt nið-
ur líkt og þegar um gólfteppi
er að ræða.
Kostnaður við nýja grasið
er um 40 milljónir króna.
Doktorsvörn í
læknadeild í dag
MAGNÚS Gottfreðsson ver í dag
doktorsritgerð sína við læknadeild
Háskóla íslands. Hefst athöfnin í há-
tíðarsal Háskólans
kl. 14 og verða and-
mælendur Haraldur
Briem sóttvama-
læknir og dr. Frank
Espersen, yfirlæknir
við Statens Serum-
institut í Kaup-
mannahöfn.
Ritgerð Magnúsar
er í tveimur hlutum.
Fjallar sá fyrri um mögulegar ástæð-
ur eftirverkunar nokkurra sýklalyfja.
í seinni hluta ritgerðarinnar er lýst
þróun tveggja aðferða til að mæla
eftirverkun á einfaldari og fljótlegri
hátt en tíðkast hefur til þessa.
Bæklingurinn um
Framsóknarflokkinn
Akvörðun
tekin eftir
helgi
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
og Halldór Ásgrímsson, formaður
hans, hafa ekki tekið ákvörðun um
hvort leitað verði til dómstóla í því
skyni að fá upplýst hverjir stóðu að
útgáfu og tilraun til að dreifa bæk-
lingi, sem Islandspóstur ákvað að
hætta við dreifingu á. I bæklingn-
um er vegið að Halldóri Asgríms-
syni persónulega, Finni Ingólfs-
syni, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, Framsóknarflokknum, ríkis-
stjóminni í heild og öðrum nafn-
greindum einstaklingum.
Jón Sveinsson, lögmaður flokks-
ins, segir að málið verði skoðað of-
an í kjölinn og ákvörðun um fram-
hald málsins tekin eftir helgi.
Sterkar ábendingar
um forkólfa
„Við erum búnir að fá ýmsar
ábendingar um hverjir stóðu að
bæklingnum og þær eru sterkar,
þannig að við erum ekki í svarta-
myrkri um hverjir bera þama
ábyrgð,“ segir Jón en segist jafn-
frarnt verjast allra frétta um
hverja er að ræða.
„Við höfum ekki tekið afstöðu til
þess í sjálfu sér hvað við gerum og
hvort við gemm eitthvað. Það er
ekki sjálfgefið að við leitum eftir því
frekar frá Islandspósti hverjir stóðu
að dreifingunni og í stöðunni er
jafnvel að halda ekki frekari erind-
isrekstri áfram. Þetta mun hins
vegar skýrast eftir helgi,“ segir Jón.
Hann segir að samkvæmt svari
Islandspósts við málaleitan Fram-
sóknarflokksins og formanns hans,
hafi um hundrað eintök af bæk-
lingnum komist í dreifingu á Suð-
urlandi. Því til viðbótar hafi komið
fram vísbendingar um að einhverj-
um eintökum hafi verið dreift í hús
í Reykjavík, án þess að um milli-
göngu íslandspósts hafi verið að
ræða.
Vlkutllbnð á mcorette; dagana SB.mai - 5.Júní
INGÓLFS
APÖTEK
Kringlunni
Magnús
Gottfreðsson
Kjörin í stjórn ICN
Leggjum meira
af mörkum
KJÖRIN hefur ver-
ið í stjórn
Intemational
Council of Nurses, Al-
þjóðasamtaka hjúkrun-
arfræðinga, Ásta Möller,
fyrrverandi formaður
Félags íslenskra hjúkr-
unarfræðinga. Alþjóða-
samtök hjúkrunarfræð-
inga eiga hundrað ára af-
mæli á þessu ári, en þau
vom stofnuð í London
1899. Þetta eru elstu al-.
þjóðlegu samtök fag-
stétta innan heilbrigðis-
geirans og einnig elsta
alþjóðlega stéttarfélag
kvenna. Ásta Möller var
spurð hvað hafí ráðið því
að hún, fyrst íslenskra : . H....
hjúkranarfræðinga, hafi "Sta MOIier
verið kjörin í stjórn fyrrnefndra ^ Ásta M811er er fædd 12. jfulúar
samtaka.
„Félag íslenskra hjúkranar-
fræðinga hefur tekið virkan þátt
í staifí alþjóðsamtakanna und-
anfarin ár og í því starfi hefur
m.a. vakið athygli staða hjúkr-
unar hér og íslenskra hjúkran-
arfræðinga. Ekki síst menntun-
arstig stéttarinnar, árangur
hennar í launamálum og árangur
þeirra í að styrkja stöðu hjúkr-
unar í heilbrigðiskerfinu til
hagsbóta fyrir heilbrigðisþjón-
ustuna. Þetta held ég að hafi
ráðið því alþjóðasamtökin vildu
fá íslenskan fulltrúa í stjórn
sína.“
- Er stjórnarseta þarna mikið
starf?
„Þetta eru minnsta kosti viku
fundir einu sinni til tvisvar á ári.
Einnig gæti verið um að ræða
frekari fundarsetur fyrir sam-
tökin, einkum hér á landi eða á
N orðurlöndum."
- Getur þú sagt mér undan og
ofan af sögu þessara samtaka?
„Aðildarfélögin era 118 talsins
og það eru hátt á aðra milljón
hjúkranarfræðinga í þessum fé-
lögum alls. ísland gerðist aðili
að þessum samtökum 1933. Þá
hafði 21 þjóðland gengið í sam-
tökin. Markmið þessara samtaka
er að tala fyrir hönd hjúkrunar-
fræðinga á alþjóðavettvangi. Inn
á við er markmiðið að aðstoða
aðildarfélögin við að auka gæði
hjúkranar og hæfni hjúkranar-
fræðinga og efla aðildarfélögin í
því skyni. Samtökin styðja mikið
við bakið á félögum hjúkranar-
fræðinga í hverju landi fyrir sig
til þess að þau geti gegnt sínu
hlutverk - að styrkja og efla fag-
lega, félagslega og fjárhagslega
stöðu hjúkrunarfræðinga."
-Hafa þessi samtök haft af-
skipti af t.d. styrjaldarástandi?
„Samtökin taka ekki pólitíska
afstöðu með eða móti stríði, en
hins vegar hafa þau til dæmis
sent út yfirlýsingar í tengslum
við stríðið í Kosovo þar sem
bent er á áhrif stríðs á einstak-
linga, fjölskyldur og
samfélagið í heild og
niðurbrot á þjóðfé-
lagslegri aðstöðu
þeirra sem lenda í
stríði og jafnframt
hafa þau ákallað
heimssamfélagið til
1957 í Reykjavík. Hún lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólanum í
Hamrahlfð 1976 og BS-prófi í
hjúkrunarfræði 1980 frá Háskóla
Islands. Hún hefur starfað sem
hjúkrunarfræðingur við Sjúkra-
hús Reykjavíkur og verið kenn-
ari við námsbraut í hjúkrunar-
fræði við Hl. Hún var formaður
Félags hjúkrunarfræðinga frá
1989 til 1999, að hún var kjörin á
Alþingi. Ásta er gift Hauki Þór
Haukssyni framkvæmdastjóra og
eiga þau þrjú börn á lífi.
Að styrkja
og efla
hjúkrun
þess að
styðja við starf heilbrigðisstétta
sem eru að sinna heilbrigðis-
þörfum samfélagsins við þessar
aðstæður."
-Hvaða gagn hafa íslenskir
hjúkrunarfræðingar haft
þessu samstarfí?
dæmi þar um. Alþjóðasamtökin
standa fyrir mikilli útgáfu sem
byggist á reynslu margra þjóða í
þeim efnum sem tekin eru fyrir.
Eitt dæmi þar um er efni um
framgangskerfi í hjúkran, sem
hefur verið tekið upp í tengslum
við nýtt launakerfi fyrir hjúkr-
unarfræðinga á íslenskum heil-
brigðisstofnunum. Þessi gögn
frá alþjóðasamtökunum reynd-
ust notadrjúg þegar verið var að
byggja upp þessi framgangs-
kerfi. Annað dæmi var að ís-
lenskir hjúkranarfræðingar
vora á síðasta fulltrúaþingi að
samþykkja nýjar siðareglur
stéttarinnar, þar á sama máta
komu gögn Álþjóðsamtaktanna
að góðu gagni við mótun siða-
reglnanna. Þriðja dæmið sem ég
nefni er eitt stærsta verkefni
samtakanna núna, það er að
þróa alþjóðlegt tungumál fyrir
hjúkranarfræðinga."
- Hvað þýðir þetta í reynd?
„Læknar hafa sitt flokkunar-
kerfi læknisfræðilegra grein-
inga, þ.e.a.s. sjúkdóma. I þessu
verkefni, sem er stýrt af al-
þjóðasamtökunum, era hjúkran-
arfræðingar að þróa álíka al-
þjóðlegt greiningarkerfi innan
hjúkranar þar sem viðfangsefni
hjúkranarfræðinga eru skil-
greind og flokkuð og sem verður
þá grandvöllur að hjúkranar-
starfi og rannsóknum í hjúkr-
un.“
- Verða mikil hátíðahöld til að
fagna afmæli Al-
þjóðasamtaka hjúkr-
unarfræðinga?
„Já, það verður
haldin ráðstefna sér-
staklega til að fagna
tímamótum, þar sem
„Þeir hafa haft veralegt gagn
af því, ég get tekið mjög nærtæk
þessum
vænst er að allt að 8.000 hjúkr-
unarfræðingar komi. Á ráðstefn-
unni er horft bæði til sögu hjúkr-
unar og skyggnst til framtíðar í
þróun hjúkranarmála. Með því
að fá íslending inn í stóm al-
af þjóðasamtakanna teljum við að
við getum í auknum mæli veitt af
okkar reynslu og þekkingu til al-
þjóðahjúkranarsamfélagsins.“
í
>:
K
l
I