Morgunblaðið - 28.05.1999, Side 17

Morgunblaðið - 28.05.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 17 A HOFUÐBORGARSVÆÐINU Umhverfisnefndir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Laugardagur 29. maí U' RfybjAvXk: Skolpa kl 12.00 Opið verður í skolphreinsi- stöðinni Skolpu við Ánanaust og skólpdælustöðinni við Faxaskjól trá kl. 12.00-16.00 Gönguferð í Vatnsendalandi kl. 13.00 Mæting kl. 13.00 við Guð- mundarlund í Vatnsendahlíð, miðstöð Skógræktarfélags Kópavogs. Skógrækt- og útvist á svæðinu kynnt. Ferðinni lýkur að Elliðahvammi þar sem boðið verður upp á veitingar. Með í ferðinni verða fulltrúi Skógræktarfélags Kópavogs, sögumaður, náttúrufræðingur. Leiðin sem farin verður er um 3 km og er áætlað að henni Ijúki við Elliðahvamm kl. 16.00. Rútan mun aka þeim sem þess óska aftur að Guðmundarlundi. ’lU ^CAA^AXá^A$A£ýýUsA.: Fuglaskoðun kl. 13:30. Umhverfisnefnd gengst fyrir fuglaskoðun. Gengið er frá Bessastöðum niður á Prentsmiðjuflöt og þaðan út í Bessastaðanes undir leiðsögn fuglafræðings. Stríðsminjar kl. 13:30. Lagt af stað frá Seltjarnarnes- kirkju. Gengið um Valhúsahæð og næsta nágrenni þar sem enn má finna nokkuð af stríðsminjum frá hernáms- árunum 1940-1945. Friðþór Eydal höfundur bókarinnar Vígdrekar og vopnagnýr, mun rifja upp sögu stíðsáranna á Seltjarnarnesi og lýsa stað- háttum. Sunnudagur 30. maí RjcykjfivXU: A Vífilsstaðavatn kl.11.00 -15.00: Reist verður tjald á nýjum án- ingastað við vatnið, þar verður miðstöð upplýsinga, kynning á rannsókn á lífríki og umhverfi vatnsins, veiðileyfi frí fyrir fjölskylduna og Hjálparsveit skáta í Garðabæ mun bjóða upp á siglingu um vatnið. Vífilsstaðahlíð kl.11.00 -15.00: Fræðsla og hreyfing fyrir alla aldurshópa, stuttar gönguferðir um trjásýnisreitinn í Vífilsstaða- hlíð í leiðsögn Vignis Sigurðs- sonar umsjónamanns Heið- merkur. Kvenfélag Garða- bæjar verður með sölu á pylsum af grillinu, gosdrykki og kaffi. Skolpa kl 12.00 Opið verður í skolphreinsistöð- inni Skolpu við Ánanaust og skólpdælustöðinni við Faxaskjól frá kl. 12.00-16.00 U R<cybj*A/XlL: Útivistarganga um Grafarheiði kl. 13.30 Lagt verður af stað frá norður- enda Rauðavatns kl. 13.30 og gengið verður eftir Grafarheiði undir leiðsögn staðkunnugra og náttúrufræðinga. Af heiðarbrún- um er frábært útsýni meðal ann- ars yfir næstu byggingarsvæði borgarinnar í Grafarholti og við Reynisvatn. Síðan verður gengið yfir heiðina tilbaka að Rauða- vatni. íoa,: Seltjarnarnes Komið og njótið lífsins í fögru umhverfi höfðuborgarsvæðisins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.